Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986.
33
Meiming
Andrés Indriðason.
Andrés í
essinu sínu
Enga stæla
Höfundur: Andrés Indriöason
Útgefandi: Mál og menning 1986
Ellefta bók Andrésar Indriðasonar,
Enga stæla, er sjálfstætt framhald
bókarinnar Bara stælar sem kom út
fyrir ári síðan. Sú bók gerðist á einni
viku en þessi nýja á aðeins fjórum
klukkustundum, sennilega álíka
löngum tíma og tekur vel læsan
krakka að lesa hana.
Herra veimiltíta -
ungfrú heimur
Jón Agnar og draumadísin Ragn-
hildur eru í unglingavinnunni
sumarið eftir 8. bekk og fyrir röð af
tilviljunum lenda þau í lykilhlut-
verkum í spennandi atburðarás og
tekst í sameiningu að koma upp um
glæpamenn. Nú þýðir ekki að vera
með stæla eða fíflagang. Það er al-
varan og kjarkurinn sem gildir. Jón
Agnar tekur málið föstum tökum og
þau skötuhjúin leysa það með klók-
indum. Þau eru töluvert bíræfin en
á úrslitastundum er að duga eða
drepast og ástin kyndir líka undir
hughrekkinu hjá „herra veimiltítu“
og „ungfrú heimi“.
Ljúft og létt
Það má segja að hér sé Andrés í
essinu sínu. Hann lætur gamminn
geisa í sérlega fjörugum stíl og hug-
myndaríkri sögufléttu. Atburðarásin
Bókmenntir
Hildur Hermóösdóttir
- ýmist að springa úr monti eða
missa hjartað í buxumar. Þetta er
létt og ljúf skemmtisaga sem mér
sýnist hitta í mark hjá krökkum um
fermingaraldur.
HH
er að vísu ótrúleg en lesandinn þekk-
ir alla staðhætti og kringumstæður
og flestum þykir jú gaman að láta
plata sig ofurlítið. Það má segja að
höfundur haldi spennunni út hinar
140 síður ekki síst með því að krydda
mál sitt ríkulega með spaugilegum
uppákomum og stílbrögðum.
„Augun detta út úr höfðiinu á
honum, skoppa um óreiðuna eins og
tenniskúlur, staldra við opinn blúan
verkfærakassa á gólfinu, stikla á
rafmagnsbor, hamri, sög og logsuðu-
tæki, festast við pípustert úr ein-
hverju skrýtnu efni, snjóhvítu.
Vá!
Hasspípa.
Grunaði ekki Gvend... þetta hafa
þá verið dópistar." (bls. 73)
Það er líka skemmtilegt hvemig
hann lætur söguhetju sfna stöðugt
sveiflast milli sjálfsöryggis og ör-
væntingar og hvemig hatur og
vinátta hitnar og kólnar á víxl í
vinahópnum allt eftir hvemig hjólin
snúast. Hér er ekki á ferðinni
harðsnúið lið Stallona heldur ofboð
venjulegir íslenskir krakkar með
mannlegar tilfinningar og veikleika
TIL SÖLU
NOTAÐIR SLEÐAR
Höfum úrval
vélsleða á
skrá.
Verð allt frá
120.000,- kr.
Opið alla daga frá
kl. 9-19.
laugardaga
frá kl. 10-17.
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
84060 & 38600
Leðurhreinsir. Hreinsar og
verndar leðrið, opnar stiflaðar
svitaholur i leðrinu og gerir það
aftur mjúkt.
Leðurnæring (cosmetic) er hrein
náttúruafurð byggð á hreinu
vaxi. Efnið nærir og verndar
ieðrið og heldur þvi mjúku og
hreinu. Það er fáanlegt i 25 lit-
um, einnig litarlaust. Hver
flaska ber ábyrgðarskirteini.
Venjulegur koddi
Sidsel koddinn gefur fullkominn
stuðning fyrir hálsliðina. Fyrir-
byggir og linar stirðleika i
herðum og hálsi.
• 10 ára ábyrgð á að form
koddans haldist.
• Koddann má handþvo i
volgu vatni.
• Koddaver fylgir.
Kaj Pind hf.
Bólstrun Sigurðar Hermannssonar,
Smiðjuvegi 16 B. Kópavogi, s. 78740.
TIL SÖLU
IMOTAÐIR SLEÐAR
Á SÖLUSKRÁ
El-tigre ’85...............................320.000,-
El-tigre 085 ..............................350.000,-
El-tigre ’85...............................310.000,-
Ski-doo MX ’85.............................295.000,-
Polaris Indy 400 ’85.......................290.000,-
Grizzly de-luxe............................250.000,-
Pantheractiv 600 ’84
Polaris Indy 600 ’84.....................290.000,-
Yamaha 540 ’84.............................260.000,-
Indy Crosscountrie ’83.....................220.000,-
Ski-doo Longtrack ’82......................180.000,-
Kawasaki Itd ’82...........................200.000,-
Kawasaki Invader 440 ’81 ..................150.000,-
El-tigre ’81...............................210.000,-
El-tigre ’81...............................200.000,-
El-tigre ’81.........................:.....180.000,-
Yamaha SW 440 ’80..........................130.000,-
Ski-doo EV electric 500....................120.000,-
Kawasaki Drifter ’80.....................120.000,-
Ski-doo Alpine 2 belta ’78..............150.000,-
Opið virka daga frá 9-19,
laugardaga frá 10-17.
Verið velkomin.
Vélsleðasalan
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
84060 38600