Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 5
H FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987. Fréttir Stjóm Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja skipa: Jóhann Halldórsson, Jón I. Sigurðsson, Eyjólfur Marteinsson stjórnarformaður, Ingólfur Matthíasson og Kristján Óskarsson. Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja 125 ára: Stóigjafir í tilefhi afinælisins gjöf að upphæð 125.000, hvoru félagi. Eyjólfur Marteinsson stjómarform- aður afhenti formönnum félaganna tveggja peningagjafimar. Sagði hann við það tækifæri að þetta væri viður- kenning á því mikla og fómfúsa starfi sem unnið væri innan slíkra félaga. Ómar Garðaison, DV, Vestmaimaeyjuni: Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja varð 125 ára nýlega. í tilefni af þessu merkisafinæli ákvað stjóm félagsins að gefa Hjálparsveit skáta og Björg- unarfélagi Vestmannaeyja peninga- Eyjólfur Marteinsson stjómarformaður afhendir Magnúsi Þorsteinssyni, for- ingja Hjálparsveitar skáta, hina veglegu peningagjöf. DV-myndir Ómar NÚ STREYMAINN NÝJAR VÖRUR EN VIÐ BREYTUM EKKI VERÐI Á ÚTSÖLUNNI. PÖSTSENDUM. Dömuskíðagallar, aðeins 2.580,- Vorurn að taka upp mikió úrval af háskólabolum. Ulpur frá 1.190,- Háskólabolir, 565,- Gallabuxur, 99Ö,- Barnaúlpur, 990,- Buxur, 690,- Peysur, 590,- Skyrtur, 590,- Sokkar, 65,- Stígvél, 290,- Opið: virka daga kl. 10-18, föstudaga kl. 10-19, laugardaga kl. 10-16. Smiðjuvegi 2, Kópavogi, á horni Skemmuvegar. Símar 79866, 79494. GÆFA FYLGIR GÓÐUM BlL Hjá okkur getur þú valið úr fjölda góðra bíla; viltu nýlegan eða nokkurra ára gamlan, dýran eða ódýran, stóran eða lítinn... ? - Þú velur. - Sérstaklega viljum við minna á mikið og gott úrval af notuðum BMW bilum. LUKKUGETRAUN; Vinningshafi í lukkugetraun i janúar er Ólöf Ingvarsdóttir, Hlíðarbraut 8, Hafnarfirði. Einu sinni í mánuði drögum við úr nöfnum kaupenda og seljenda um 5 daga ferð til Hamborgar með ferðaskrifstofunni Sögu. VERÐUR ÞU SA HEPPNII FEBRUAR? bilatorg Mazda 323 1.5 GLX árg. Mercedes Benz 250 árg. Honda Accord EXS árg. Toyota Tercel 4x4 árg. 1983, BMW 518 árg. 1982, drapp- 1986, hvítur, skipti á ódýr- 1979, silfurgrár, sóllúga, lit- litur, ekinn 70.000 km. Verð arj( ekjnn 15.000 km. Verð að gler, góð kjör. Verð kr. kr. 415.000,- kr. 400.000,- 520.000,- 1986, blásans., einn með silfurgrár, ekinn 42.000 km. öllu. Verð kr. 695.000,- Veró kr. 370.000,- Citroen BX 16 TRS árg. 1 28.000 km. Verð kr. 490.000,- Chevrolet pickup árg. 1981, dísil, svartur, 6.2 I dísilvél, Volvo 244 GL árg. 1982, 985, silfurblár, ekinn sjálfskiptur, spil, einstakur rauður, fallegur bíll, ekinn pajero' langur' arg; «nnn i,m \/-a i,, ferðatrukkur, ekinn 55.000 94.000 km. Verð kr. 1984, hvitur, ekinn 65.000 km á vél. Verð kr. 690.000,- 400.000,- km. Verð kr. 750.000,- AMC Cherokee árg. 1984, rauður, 6 cyl., sjálfsk., ekinn 18.000 m. Verð kr. 950.000,- Allar gerðir bíla vantar á söluskrá - miksl sala. BÍLATORG NÓATÚN 2 - SÍMI 621033

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.