Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ung einhleyp erlend kona óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 92-54641 eða 92-57697. Ungan atvinnurekanda vantar strax 3ja herb. íbúð. Góð fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 76057 á kvöld- in. Ungur læknir óskar eftir þokkalegri og góðri íbúð strax, 2ja-3ja herbergja. Góð mánaðargreiðsla. Sími 686641 og eftir kl. 20 í síma 611464. Óska eftir góðri tveggja herb. íbúð á góðum stað í Reykjavík, er reglusam- ur, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 667411 eftir kl. 17. 27 ára maður óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Góð leiga fyrir góða íbúð. Uppl. í síma 19807. Gróðrarstöðin Birkihlið óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir starfsmann, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 43139. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 43518. ■ Atvinnuhúsnæði 150-180 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast á leigu fyrir léttan iðnað, góð stað- setning æskileg. Uppl. í símum 14248 og 621319 (Elías). Atvinnu- og verslunarhúsnæði í Skip- holti, 112 ferm, á götuhæð í nýju húsi, til leigu. Uppl. í síma 688456 milli kl. 16 og 18. Geymsluhúsnæði óskast, ca 50 til 60 ferm, þarf að vera þurrt en má vera án hita, innkeyrsludyr verða að vera. Uppl. í síma 34932. Til leigu í Vogahverfi um 70 ferm á annarri hæð, t.d. fyrir léttan iðnað eða heildsölu. Uppl. í síma 39820 og 30505. Myndlistarmann bráðvantar vinnuhús- næði. Uppl. í síma 32419 eftir kl. 17. Til ieigu verslunarhúsnæði, ca 150 ferm, við Reykjavíkurveg, Hafnarfirði. Laust 1. apríl nk. Uppl. í síma 51371 eftir kl. 18. Tvö góð samliggjandi skrifstofuherb. til leigu í gamla miðbænum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2248. 240 m1 iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 53688 og 31760. Atvinnuhúsnæði, ca 90 ferm.til leigu við Suðurlandsbraut. Uppl. í síma 38668 eftir kl. 19. Húseigendur, leigutakar. Leigumiðlun á hvers konar atvinnuhúsnæði. Al- hliða eignasalan, sími 651160. Lagerhúsnæði. Óska eftir 80-100 ferm lager eða geymsluhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 41707. ■ Atvinna í boði Getum bætt við nokkrum saumakonum, helst vönum, vinnutími frá 8-16, bjart- ur og loftgóður vinnustaður, stutt frá endastöð strætisvagna á Hlemmi, starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26. Bókhaldsstofa óskar eftir starfskrafti til almennra bókhaldsstarfa. Reglu- semi og góð kunnátta í tölvufærðu bókhaldi áskilin. Góð laun fyrir hæfan starfskraft. Eiginhandarumsóknir sendist DV fyrir 11. febr., merktar „847-bókhald“. Vinna frá kl. 16-24. Óskum eftir að ráða duglega og áreiðanlega konu til starfa frá kl. 16-24 virka daga. Æskilegur aldur 25-50 ára. Uppl. í dag á staðnum, ekki í síma. Sælgætis- gerðin Vala, Súðarvogi 7, Rvík. Óskum eftir að ráða mjög duglegt og reglusamt starfsfólk á fastar vaktir og í aukavinnu á skyndibitastað í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2247. AÐALFUNDUR Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna verður haldinn laugardaginn 7. febrúar næstkomandi í risinu Hverfis- götu 105. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1) Skýrsla formanns. 2) Skýrsla gjaldkera. 3) Lýst kjöri í stjórn. 4) önnur mál. Mætum oll. Stjórn Félags íslenskra kjötiðnaðarmanna. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar- andi: RARIK-86020: Þrífasa dreifispennar 31,5-1600 kVA. Opnunardagur: Fimmtudagur 12. mars 1987 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útþoðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 5. febrúar 1987 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík, 3. febrúar 1987. Rafmagnsveitur ríkisins. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 129., 132. og 134. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fast- eigninni Hvítárbakka III, Andakílshreppi, Borgarfjarðarsýslu, tal. eign Jóns Fr. Jónssonar, fer fram að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. febrúar nk. kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Bílaverkstæði óskar að ráða strax, stundvísan og reglusaman bifvéla- virkja eða mann vanan bílaviðgerð- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir föstudagskvöld. H-2253. Lítið iönfyrirtæki óskar eftir sölukonu eða manni. Sjálfstæði og eigið frum- kvæði nauðsynlegt. Laun í samræmi við afköst. Úmsóknir leggist inn til DV fyrir 11. febrúar, merktar „Frum- kvæði og sala“. Óskum eftir að ráða 2-3 duglega og ábyggilega unga menn (20-30 ára) til starfa nú þegar við steinsteypusögun, kjamaborun og múrbrot. Uppl. í síma 681228 frá 8-20 og símum 83610 og 12309 eftir kl. 20. Gott starf. Okkur vantar símastúlku, glaða í viðmóti og hressa. Hún þarf að hafa góða rithönd, því hún mun vinna ýmis afmörkuð skrifstofustörf, sem við kennum henni vel og ræki- lega. Vinnutími frá kl. 9-18. Akveðið viðtalstíma í síma 688418. Afgreiðslustúlka óskast í söluturn, kvöld- og helgarvinna, þrískipt vakt, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir föstu- dagskvöld. H-2254. Bókhaldsaðstoð. Óska eftir manni ca 2 í viku með alhliða þekkingu, sem getur unnið sjálfstætt. Um er að ræða lítið fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2254. Dyngjuborg. Okkur vantar fóstrur og starfsfólk strax eða frá 1. mars. Um er að ræða heilsdagsstörf og einnig frá kl. 14-17. Dagvistarpláss. Úppl. veitir forstöðumaður í síma 31135. Duglegar og ábyggilegar stúlkur ósk- ast strax, þrískiptar vaktir, miklar aukavaktir geta fylgt. Uppl. á staðn- um í dag og næstu daga. ísbúðin, Laugalæk 6. Fínull hf. óskar að ráða saumakonu, helst vana, í fjölbreytt og skemmtilegt starf. Einnig vantar starfskraft í spuna- og prjónastofu. Góð laun eru í boði fyrir bæði störfin. Sími 666300. Húsasmiður óskar eftir aðstoðar- manni, æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf og góða framkomu. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2250. Ræsting. Starfskraftur óskast til ræst- inga á tannlækningastofu í mið- bænum strax. Vinnutími eftir kl. 19. Tilboð sendist DV, merkt „T-5987", fyrir 7. febr. Blikksmiöir! Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmíði nú þegar, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Blikksmiðir! Viljum ráða blikksmiði og menn vana blikksmíði nú þegar, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Dugleg kona eða mæðgur óskast til starfa, góð vinnuaðstaða, gott kaup og séríbúð. Uppl. í síma 41649 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. Starsfólk óskast í af- greiðslu, uppfyllingu og á lager. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kostakaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Kjötiðnaður. Óskum að ráða kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötskurði. Kjötvinnsla Jónasar Þórs, Grensásvegi 12B, sími 39906. Okkur vantar traustan starfsmann á lager, aldur 25-30 ár. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Gunnar Kvaran hf., Vatnagörðum 10. Starfstúlka óskast í eldhús 5 tíma á dag. Til greina kemur að vinna aðra hverja viku. Uppl. á skóladagheimil- inu Bakka. Sími 78520. Bilstjórar óskast á kvöldin og um helg- ar, þurfa að hafa bíl til umráða. Uppl. veittar í síma 74477. Ráðskona óskast á heimili í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2246. Skóladagheimili Borgarspitalans óskar eftir fóstru eða starfstúlku í 100% starf sem fyrst. Uppl. í síma 696700. Stúlka óskast til símavörslu á kvöldin og um helgar. Uppl. veittar í síma 74477. ■ Atvinna óskast Innheimtu- eða sölustarf. 23 ára maður með verslunarpróf frá VÍ óskar eftir innheimtu- eða sölustarfi. Góð með- mæli, eigin bíll, getur byrjað strax. Sími 667111 e.kl. 4. 20 ára maður óskar eftir vinnu strax, flest kemur til greina, má vera úti á landi. ATH. er með vinnuvélaréttindi. Uppl. gefur Stefán í síma 9141094. 31 árs iðnaðarmaður óskar eftir vel launaðri atvinnu, margt kemur til greina, hefur bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2251. Heimilishjálp. Get tekið að mér heimil- ishjálp, 1-2 sinnum í viku eða eftir samkomulagi. Nánari uppl. í síma 79484 eftir kl. 18._________________ Tvítug stúlka með verslunarpróf frá V.í. óskar eftir vinnu strax, vön bankavinnu. Hringið í síma 82247 eftir kl. 15. Útgerðarmenn - bátseigendur ath. Pilt- ur á 18. ári óskar eftir að komast á sjóinn í fullt starf eða afleysingar, mjög duglegur. Uppl. í síma 77346. 25 ára karlmaður óskar eftir vinnu, getur byrjað strax, vanur útkeyrslu, ermeð meirapróf. Uppl. í síma 22779. 26 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöld- in og / eða um helgar. Uppl. í síma 15038 eftir kl. 17. Heimavinna óskast, s.s. þýðingar, prófarka- eða handritayfirlestur. Vinn með PC tölvu. Uppl. í síma 651858. Kona óskar eftir vinnu um helgar eða næturvinnu. Uppl. í síma 76344 eftir kl. 17. ■ Bamagæsla Hver vill sækja 5 og 'h árs stelpu á Laufásborg og passa hana til kl. 19 nokkra daga í viku. Uppl. í símum 11560 á daginn og 16160 á kvöldin. Get tekið börn í pössun, hef leyfi. Uppl. í síma 73293. ■ Ymislegt Verjur - ný þjónusta. Við sendum þér 10 stk. verjur í ómerktum póstumbúð- um gegn 250 kr. gjáldi, einnig hægt að láta senda í póstkröfu en þá bætist póstkröfugj. við. Sendið 250 kr. eða beiðni um póstkröfu merkt Lands- umboðið sf„ póstbox 4381, 124 Rvk. ■ Einkamál Mann um fertugt langar að kynnast konu á svipuðum aldri með sambúð í huga. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og síma sem fyrst til DV, merkt „210“. Algjört trúnaðarmál. ■ Tilkyimingar Viltu kynnast starfi málfreyja? Við höld- um kynningarfund í dag, 5. febr., kl. 20.30 að Síðumúla 17, 2. haeð. Allir velkomnir, Málfrd. Irpa og íris. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý! Diskótek í fararbroddi með blandaða tónlist fyrir fólk á öllum aldri, á árs- hátíðina, þorrablotið, grímuballið eða önnur einkasamkvæmi þar sem fólk vill skemmta sér ærlega. Fullkomin tæki skila góðum hljóm út í danssal- inn. Ljúf dinnertónlist, leikir, gott „ljósashow" og hressir diskótekarar. Diskótekið Dollý, sími 46666. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns sjá um alla músík fyrir árshátíðir og þorrablót. Símar 39919,44695,71820 og 681053 e.kl. 17. ■ Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. ■ Framtalsadstoö Ný þjónusta - ný þjónusta. Fyrir þá sem gera skattskýrsluna sjálfir reiknum við út áætlaða álagningu skv. skatt- framtali 1987 ásamt áætluðum skatt- greiðslum ágúst - des. 1987. Notum fullkomið skattútreikningskeríi frá Tölvuþjónustunni hf. í Reykjavík Tökum einnig að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga og bókhald, uppgjör og framtöl fyrir fyrirtæki. Upplýsing- ar í síma 686663 frá kl. 9-17. Reikniver sf„ bókhald og ráðgjöf, Langholtsvegi 115, Reykjavík. Framtalsaðstoð 1987. Aðstoðum ein- staklinga við framtöl og upgjör. Erum viðskiptafræðingar vanir skattafram- tölum. Innifalið í verðinu er nákvæm- ur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma í símum 73977 og 45426 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan sf.. Aðstoð sf. Gerum skattframtöl f. alla, sækjum um frest, reiknum út skatt og kærum ef með þarf. Allt innifalið. Viðskiptafræðingar og fv. skattkerfis- maður vinna verkin. Nánari uppl. í síma 689323 frá kl. 8.30-18.30. Tek aö mér framtalsgerð einstaklinga, fljót og góð þjónusta. Fullkomin tölvuvinnsla sem skilar útreikningi á gjöldum. Tek einnig að mér allar gerð- ir af tollskýrslum. Ödýr þjónusta. Sími 79743 eftir kl. 18. Önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984 frá kl. 9 til 17. Brynjólfur Bjark- an viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 eftir kl. 18 og um helgar. 27 ára reynsla. Aðstoða einstaklinga og atvinnurekendur við skattafram- tal. Sæki um fresti, reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, Frakka- stíg 14, sími 22920. Aðstoðum einstaklinga við skattfram- töl, gerum áætlum fyrir greiðslu skatta og sækjum um frest. Sann- gjamt verð. Símar 20464 og 78999 e.kl. 17. Gerum skattskýrsluna þína fljótt og vel, sækjum um frest ef óskað er, reiknum út opinber gjöld og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Framtalsaöstoö. Viðskiptafræðingur veitir aðstoð við frágang skattfram- tala. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 11176 eftir kl. 19 næstu kvöld. BÓKHALD, skattframtöl, uppgjör, ráð- gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig- urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166. Framtalsaðstoð - ráðgjöf. 30 ára reynsla. Bókhaldsstofan, Skipholti 5, símar 21277 og 622212. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268, kvölds. 688212. Tveir viðskiptafræðingar taka að sér framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, vönduð og ódýr þjónusta, verð frá kr. 1000. Sími 687730 frá kl. 13-22. Viðskiptafræöingur tekur að sér skatt- framtöl fyrir einstaklinga. Góð þjónusta fyrir kaupendur og seljendur fasteigna. Uppl. í síma 37179 e.kl. 19. Hagsýni - Öryggi. Viðskiptafræðingur tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga og smærri rekstraraðila. Sími 656635 e.kl. 18 virka daga og alla helgina. Aðstoða einstaklinga við skattframtöl, reikna út skatta og sæki um frest ef óskað er. Uppl. í síma 78072 eftir kl.18. Framtalsaðstoð, bókhald og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, sími 11345. Skattframtöl. Öll þjónusta varðandi skattframtöl einstaklinga. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 18189 eftir kl. 17. ■ Bókhald Framtöl - bókhald. Viðskiptafræðingur tekur að sér einstaklingsframtöl, einnig bókhald, uppgjör og framtöl fyrir smærri fyrirtæki. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 45403 á kvöldin og um helgar. Framtöl og bókhald, reglubundin tölvuvinnsla. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Safamýri 55, sími 686326. Bókhald, uppgjör, skattaframtöl. Þjálf- að starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 37615. Skattframtöl og bókhald fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Tölvuvinnsla. Uppl. í síma 44551. ■ Þjónusta Raflagnir/viðgeröir. Við tökum að okk- ur að leggja nýtt og gera við gamalt, úti og inni, endurnýjum töflur og margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen rafvirkjam. S. 43085. Borðbúnaður til ieigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.