Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987. 21 Iþróttir •Ragnar Margeirsson Ragnar næst- j stigahæstur j - í 2. deild í Belgíu I I I Knstján Bembuxg, DV, Belgíir Ragnar Margeirsson hjá Waterschei hér í Belgíu hefur átt mikilli velgengni að fagna að undanfömu. Fyrir síðasta leik liðsins fær Ragn- ar hæstu einkunn sem hægt er að fá eða fimm í einkunn. Það var enginn annar en Fazekas, þjálfari Aalst í 2. deildinni, sem gaf Ragnari þessa einkunn. Fazekas lék hér á árum áður með Pétri Péturssyni hjá Feyenoord í Hollandi. Þetta er í þriðja skipti í vetur sem Ragnar fær hæstu einkunn íyrir leik sinn. Hann er nú í 1 öðm sæti í einkunnagjöf meðal leikmanna í 2. deild, hefur hlotið 43 stig en efstur er Hoste með 50 stig. Arnór lenti í 27. sæti Á dögunum var gullskórinn aíhentur hér í , Belgíu eins við sögðum frá í DV. í þeirri útnefri- | ingu lenti Amór Guðjohnsen í 27. sæti en hann i var meira og minna frá keppni vegna meiðsla I þegar stig í þessari útnefningu vom reiknuð. | Það sem af er keppnistímabilinu í Belgíu ■ hefur Arnór leikið við hvem sinn fingur og ef • heldur fram sem horfir kemur hann ömgglega j til með að blanda sér í hóp þeirra sem betjast ; um þessa útnefhingu næst. -JKS j Skortirstöðugleika „Þetta gekk nú ekki alveg sem skyldi en við náðum að sigra,“ sagði Þorgils Óttar, fyrirliði j íslenska landsliðsins, eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ljóst að liðið þarf meiri samæfingu og kraft, leikmenn em alls ekki nægjanlega sterkir líkamlega. Við þurfum að ná stöðug- leika, öðlast sama styrkleika og áður. Það gerist aðeins með þrotlausum æfingum “ hJÖG. HK sigraði HK sigraði IS, 3-2, í Hagaskólanum í gær í 1. deildinni í blaki. Lokahrinan fór 15-11 eftir | að HK hafði verið yfir, 10-1. Þessi sigur HK rj styrkir mjög möguleika þeirra á því að komast | í 4-liða úrslitakeppnina en veikir að sama skapi ■ möguleika ÍS. -KMU I ÁLER OKKAR MÁL! Fyrirliggjandi í birgðastöð: __Álplötur (AiMg3) Sæ- og seltuþolnar Hálfhart efni í þykktum frá 0,8mm-10mm Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm 2000 mm x 5000 mm Rifflaðar álplötur gólfál (AlMg3) Þykktir: 3 - 7 mm Plötustærðir: 1250 x 2500 mm Stangaál Álprófílar (AiMgSi 0,5) Seltuþolið qt==p Fjölbreyttar stærðir og þykktir Vinkllal SINDRA m Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222. STALHF tastigsmegin) — Slml 62 20 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.