Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987. Leikhús og kvikmyndahús Útvarp - Sjónvarp ÍSLENSKA ÖPERAN AIDA eftir G.VERDI 8. sýning föstudag 6. febr. kl. 20.00, upp- selt. 9. sýning sunnudag 8. febr. kl. 20.00, uppselt. Osóttar pantanir seldar f dag kl. 4. Aukasýning þriðjudag 10. febr. kl. 20.00. 10. sýning miðvikudag 11. febr. kl. 20.00, uppselt. 11. sýning föstudag 13. febr. kl. 20.00, uppselt. 12. sýning laugardag 21. febr. kl. 20.00, uppselt. 13. sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00, uppselt. Pantanirteknaráeftirtaldarsýningar: 14. sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00, uppselt. 15. sýning sunnudag 1. mars kl. 20.00. 16. sýning föstudag 6. mars kl. 20.00. 17. sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00. 18. sýning föstudag 13. mars kl. 20.00. 19. sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, slmi 11475. Símapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Slmi 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. Þjóðleikhúsið lAninmror 8. sýning föstudag kl. 20, 9. sýning sunnudag kl. 20, 10. sýning miðvikudag kl. 20. ií H \ Aurasálin laugardag kl. 20. Bamaleikritið Rympa á ruslahaugnum Frumsýning laugardag kl. 15, 2. sýning sunnudag kl. 15. Litla sviðið (Lindargötu 7): í smásjá föstudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15-20. Slmi 1-1200. Upplýsingar i slmsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard I síma. BlfMGÓ í ÁRTÚNI í kvöld kl. 19.30. Heildarverðmæti vinninga yfir 100 þúsund. Stjórnin. LEIKLISTAHSKÓLI tSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 Þrettándakvöld eftir William Shakespeare 7. sýn. i kvöld kl. 20.30, 8. sýn. laugardag 7/2 kl. 20.30, 9. sýn. sunnudag 8/2 kl. 20.30. Miðasala opin allan sólarhringinn I síma 21971. Ósóttar pantanir seldar hálftíma fyrir sýningar. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK i Hallgrimskirkju 11. sýning sunnudag 8. febr. kl. 16.00. 12. sýning mánudag 9. febr. kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 14455. Miðasala opin í Hallgrlmskirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17. 00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. LHIKFÍ-IAG REYKIAVÍKUR SÍMI iœ20 Oi<9 eftir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 11. febr. kl. 20.00, örfá saeti laus. Ath. Breyttur sýningartimi. MÍiertímm Laugardag kl, 20.30, uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. Sýningum fer faekkandi. Veguriwu tiBtiSk Föstudag kl. 20.30. Siðasta sýning. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞARSKM Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsógum Einars Kárasonar sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikmynd & búningar: Grétar Reynisson. Leikendur: Margrét Ólafsdóttir, Guð- mundur Pálsson, Hanna Maria Karls- dóttir, Margrét Akadóttir, Harald G. Haraldsson, Edda Heiðrún Backman, Þór Tuliníus, Kristján Franklin Magn- ús, Helgi Björnsson, Guðmundur Ólafsson. I kvöld kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða I Iðnó, slmi 16620. Miðasala I Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eöa í veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. mars I síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu slmtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Mlðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Verðlaunaleikritið Hvenær kemurðu aftur, rauðhærði riddari? Leikstjóri: Pétur Einarsson. Föstudaginn 6. febr. kl. 20.30, laugardaginn 7. febr. kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. Austurbæjarbíó Himnasendingin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stella i orlofi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fool tor Love Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Á hættumörkum Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhúsið Skólaferðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Peningaliturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Krókódíla-Dundee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Ráðagóði róbótinn Sýnd kl. 5 og 9. Léttlyndar löggur Sýnd kl. 5 og 7. Aliens Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Vitaskipið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Undur Shanghai Sýnd kl. 7, og 11.05. Háskólabíó Ferris Bueller Sýnd kl. 5 og 11. Tónleikar kl. 20.30. Laugarásbíó Martröð á Elmstræti II Hefnd Freddys Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Willy Milly Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. E.T. Sýnd kl. 5 og 7. Lagaretir Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Nafn rósarinnar Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. Otello. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Eldraunin Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Náin kynni Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Camorra Sýnd kl. 7.10. Bönnuð innan 16 ára. í návigi Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9 og 11.10. Mánudagsmynd Fljótt - Fljótt Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Bönnuð innan 14 ára. Stjömubíó Öfgar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Andstæður Sýnd kl. 7 og 9. Völundarhús Sýnd kl. 5. Neðanjarðarstöðin Endursýnd kl. 11.05. Tónabíó Eyðimerkurblóm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stöð 2 kl. 23.00: Maður að nafni Stick Maður að nafrii Stick (Man called Stick) er bandarísk bíómynd með Burt Reynolds, Candice Bergen, George Segal og Charles During í aðalhlut- verkum. Emest Stickley (Reynolds) snýr aft- ur heim til Florida eftir að hafa verið sjö ár í fangelsi fyrir vopnað bankar- án. Hann er staðráðinn í að hefja nýtt líf. En undirheimar Miami eru viðsjár- verðir og fljótt fiækist hann í net þeirra. Leikstjóri og aðalleikari er Burt Reynolds. Ernest Stickley (Burt Reynolds) er staðráðinn i að hefja nýtt lif en undirheimar Miami eru viðsjárverðir. RÚV kl. 20.00: Smásagan „Símtal yfir flóannf‘ Amar Jónsson leikari mun í kvöld lesa á rás 1 skáldsöguna Símtal yfir flóann eftir Indriða G. Þorsteinsson. Sögur þessar er að finna í nýrri bók Indriða, Átján sögur úr Álfheimum, sem kom út fyrir jólin. Sagan er rituð 1985. Hún segir frá miðaldra manni í Reykjavík sem hringir til gamallar vinkonu á Akranesi og heimsækir hana síðan. En fortíðin verður ekki vakin frá dauðum. Indriði er í hópi fremstu smásagna- höfunda. Átján sögur úr Álfheimum er §órða smásagnasafri hans, auk þess sem út hefur verið gefið úrval úr sög- um hans, Vafurlogar, árið 1984. Smásöguna, Símtal yfir flóann, er að finna í bók Indriða G. Þorsteinssonar, Átján sögur úr Álfheimum. Guðmundur Einarsson þingmaður og lektor verður gestur Jóninu Leós dóttur á fimmtudegi. Bylgjan kl. 20.00: Guðmundur Einarsson undir rðs Guðmundur Einarsson alþýðu- flokksmaður, áður í Bandalagi jafhað- armanna, verður gestur Jónínu Leósdóttur í kvöld í þættinum Á fimmtudegi. Guðmundur Einarsson er lektor í líffræði við Háskólann auk þess sem hann er þingmaður fyrir Al- þýðuflokkinn. Jónína mun ræða við Guðmund um lífsferil hans og rekja úr honum gamimar í öllu sem við- kemur „flokkaskiptuni" hans og af hvaða ástæðum þeir mætu menn úr Bandalagi jafnaðarmanna gengu til liðs við Alþýðuflokkinn. Ennfremur er Guðmundur góður söngmaður og húmoristi með eindæmum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.