Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987. Stjömuspá 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Hér er skemmtilegt spil frá danska meistaramótinu fyrir yngri spilara. A-v voru Jörn Lund og Lars Blakset sem spilaði á Bridgehátíð fyrir tveimur árum. A/N-S Norftur * DG4 ^ Á9642 0 G86 .54 £ 10863 ^ KD85 <0> D942 # £ K52 v G10 ÁK10753 * 9 Suftur 4 62 £ Á97 ^ 73 0 ÁKDG10873 Ertu viss um að þú hafir gefið hundinum í dag? Vesalings Emma Austur opnaði á einum tígli og fyr- ir misskilning höfnuðu n-s í sex laufum. En er nokkur leið að vinna þau? Já, ef vestur spilar ekki út hjarta. Suður tekur trompin í botn og vestur er í vandræðum. Hann verður að halda hjartahjónunum þriðju því annars spilar suður hjarta og gefur og þá getur hann ekki valdað spaða- tíuna. I raunveruleikanum spilaði vestur út tígli sem suður trompaði. Hann tók síðan öll trompin nema eitt og spilaði síðan hjarta sem austur fékk á tíuna. Austur var nú of fljótur á sér þegar hann spilaði tígulás. Sagn- hafi trompaði og vestur var fastur í kastþrönginni. En vörnin var einföld, hjartagosi til baka og spilið var óvinnandi. . Skák Jón L. Árnason Á jólaskákmótinu í Hastings kom þessi staða upp í skák sovéska stór- meistarans Gufeld og Englendings- ins Conquest, sem hafði svart og átti leik: Conquest var búinn að missa niður mun betri stöðu en vildi samt ekki sættast á jafntefli með 31. - Hf8 32. Hd7 (hótar 33. Hcc7) Hf7 o.s.frv. Þess í stað lék hann fingurbrjót mikinn: 32. - Kg7?? og eftir 33. Hg4+ Kh6 34. Hdg8 gafst hann upp, því að hann er óverjandi mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 -og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþj ónusta apótekanna í Reykjavík 30. janúar - 5. febrúar er í Apóteki Austurbæjar og Lyijabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga ki. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá k!. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18. 3919.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 2923, laugar- daga kl. 15-17. Þetta er nú kannski ekki sérlega góð máltíð en sjö epli eru sannarlega megrandi. LáUiogLina Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er nauðsynlegt að vera vingjamlegur en ákveðinn í öllum samböndum, jafnvel þeim sem eru algjörlega tilfall- andi. Þú ættir ekki að sóa tækifærum en vera alúðlegur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Félagsskapur virðist skipta miklu í dag en þú nýtur þess sennilega ekki sem skyldi. Vertu ekki of lengi að þiggja tækifæri sem þér bjóðast. Þú mátt búast við að ættingjar þínir leggi eitthvað til málanna. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að vera á verði gagnvart sjálfstrausti og varastu að komast í mál sem eru annars eðiis heldur en þú hefur þekkingu á. Eitthvað óvænt verður þér til happs. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur tryggt þig í sessi og færð fleiri tækifæri. Námsár- angur er góður hjá þér um þessar mundir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að vera á verði með áhugamál þín. Þú ert dálít- ið næmur núna. Þú þarft sennilega að gefa dálítið eftir í ákveðnu máli. Ymislegt er mögulegt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Einhverjar upplýsingar gætu sett þig út af laginu og þú trúir ekki ótrúlegum sögum sem þú getur ekki rakið. Þú endumýjar vinskap við gamlan vin. Ljónið (23. júlí- 22. ágúst): Það er jafnþungt báðum megin á vegasaltinu hjá þér. Það er nauðsynlegt að sýna engin svipbrigði hvað sem á geng- ur. Áhrifin sem þú hefur skapað þér geta verið gagnrýnd á ýmsum stöðum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við að verða heppnari í dag heldur en þú bjóst við, eitthvað óvænt hefur þessi áhrif. Happatölur þínar eru 12. 21 og 34. Vogin (23. sept.-23. okt.): Óöryggi gæti einkennt þessa viku. Svo þú ættir kannski að hafa hægt um þig og láta fjölskylduna njóta krafta þinna sem mest. Dagurinn verður árangursríkur. Happa- tölur eru 6. 23 og 26. Sporðdrekinn (24. okL- 21. nóv.): Samskipti gætu verið í tregara lagi til að bvrja með en það gæti breyst með smáupplýsingum. Ruglingur má ekki viðgangast lengi svo það er betra að hreinsa til. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það væri best fyrir þig að vera dálítið sjálfstæður því samstarf með öðrum getur valdið vinslitum eða einhverju öðm álíka leiðinlega. Þér gengur miög vel í námi ef þú ert á því sviði. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Forðastu viðkvæmni því sjónarmið þín eða réttur gæti verið að veði. Uppástungur um ferðalög falla í góðan jarð- veg. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri. simi 22445. Keflavík sínii 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sírni 615766. Vatnsveitubilanir: Reykiavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sínii 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sírni 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn: Þingholtsstræti 29a. sirni 27155. Sólheimasafn, Sólheimtun 27. sínii 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sírni 36270. Borgarbókasafnið i Gerðubergi. Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartimi ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21. sept. april einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. sírni 27640. Opnunartimi: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartimi: mán -föst. kl. 13-19, sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 19-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu i Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.39-16. Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30 16. Krossgátan 1 Z 3 V- n 7 8 I ’, 10 I h )Z /T" “i )¥■ I * vr 53“ )? mmm 2\ 1 & Lárétt: 1 fjármark, 6 titill, 8 elds- neyti, 9 hlífa, 10 haf, 11 góðlynd, 12 bleytan, 14 reiðihljóð, 15 lélega, 17 slá, 19 trylltur, 21 þökk, 22 dygg. Lóðrétt: 1 bjartur, 2 dregur, 3 væli, 4 slóð, 5 göfgi, 6 skyldmenni, 7 bjálka, 13 öngul, 14 planta, 16 umboðssvæði, 18 forfeður, 20 óreiða. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ljúf, 5 dár, 8 óar, 9 auma, 10 uggur, 11 ek, 12 ró, 14 atti, 15 ærni, 16 asa, 17 lögur, 19 tá, 21 agn, 22 maul. Lóðrétt: 1 lóur, 2 jag, 3 úrgang, 4 fauti, 5 durt, 6 ám, 7 rakna, 11 eistu, 13 órög, 15 æla, 16 ara, 18 um, 20 ál. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.