Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Side 18
18 FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987. FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987. 31 CSunnlaugur A. Jdnseon, DV, Svíjqóö: Sænski tennisleikarinn, Stefan Edberg, er kominn í annað sætið a stigalista alþjóða tennissam- bandsins sem nýlega kom út. Þettá er í fyrsta skipti sem Edberg nær að komast svo hátt á listann en hann vann sem kunnugt er opna ástralska meistaramótið á dögun- um. Ivan Lendl er enn í efsta sætinu en Vestur-Þjóðverjinn Boris Bec- ker er í þriðja sæti á listanum. Svíar eiga einnig rnarrn í fjórða sæti en það er Mats Wilander. Allserusexsænskirtennisleikarar > á listanum yfir tuttugu bestu spil- ara heimsins og mega Svíar vel við sinn hlut una sem áður. -SK Stórsigur LA Lakers Los Angeles Lakers vann stór- sigur í gær í bandaríska köríubolt- anum. Sigraði þá Sacramento« Kings 128-92. Boston Celtics lenti hins vegar í miklu basli - sigraði þó Cieveland Cavaliers með tveggja stiga mun, 104-102. Philad- elphia 76ers vann New Jorsey Nets, 121-95, og Dallas Mavericks vann Seattle Supersonics, 124-94. -hsím • Amold Muhren. Miihren enn á ferðinni Hollendingurinn Amold Muhren varð fyrsti útlendingurinn til þ(ss að skora mark í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar þegar Manchester United sigraði Brigh- ton árið 1983. Tveim árum áður hafði hann leitt Ipswich til sigurs í UEFA keppninni. Nú er hann 35 ára gamall og hefur verið valinn í hollenska landsliðið til að bjarga málum þar. Amold Muhren byijaði að leika sem atvinnumaður með Ajax ásamt bróður sínum Gerrie. Þaðan fór hann til Ipswich og lék þar ásamt landa sfnum Franz Thijsen. Þeir tveir njóta mikilla vinsælda í Englandi og hafa löngum verið taldir bestu útlendingamir sem þar hafa leikið. Nú er Múhren aftur kominn til Ajax og var ætlun hans að ljúka knattspjTnuferli sínum þar/a hljóðlátan hátt. Það kann þóeitthvað að breytast því nú rétt fyrir jól var honum tílkynnt að hann hefði verið valinn í landsliðs- hóp Hollendinga gegn Kýpur. í þeim leik þótti hann bestí maður vallarins og því er talið öruggt að þessi skemmtilegi leikmaður murn enn um sinn sýna listir sínar á miðjunni hjá Hollendingum. -SMJ Stefan Edberg skaust í 2. sætið íþróttir Iþróttir •Jean-Marie Pfaff. Pfaff samdi til 1989 Afli Iflmaisson, DV, Þýskalandi Belgíski landsliðsmarkvörður- inn Jean-Marie Pfaff, sem staðið hefur í marki Bayem Munchen, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið og gildir hann tíl tveggja ára, til 1989. Pfaff var með tilboð frá ítalska félaginu Florens en tók Bayem Munchen framyfir. -SK Tap hjá Belg- um Portúgalir sigruðu Belga í vin- áttulandsleik í knattspymu í Portúgal í fyrrakvöld, 1-0. Þá gerðu ólympíulið íra og Spán- veija jafhtefli í knattspymuleik í Dyflinni, 2-2. -JÖG. Biynjar í efsta sætinu Jakob Þórarinsson varð sigur- vegari í fjórða stigamóti billiard- sambandsins sem fram fór nýverið. Ásgeir Guðbjartsson, Brynjar Valdimarsson og Tómas Marteins- son urðu jafnir í öðm tíl fjórða sætí. Eftir fjögur stígamót er Brynjar Yaldimarsson efstur með 98,42 stíg, Ásgeir Guðbjartsson kemur næst> ur með 81,72 stíg, Kári Ragnarsson er þriðji með 71,37 stig og fjórði er núverandi íslandsmeistari, Við- ar Viðarsson frá Akureyri, með 67,74 stíg. • Fimmta og næstsíðasta stíga- mótið fer fram um helgina. Vegna mikiUar þátttöku í síðustu mótum verður leikið í sex riðlum á þremur | billiardstofum. Á Billiardstofu Hafnarfjarðar fer fram keppni í a- og b-riðli, b- og c-riðli á Ingólfe- billiard og á billiardstofunni við | Klapparstíg verður keppt í e- og d-riðh. Úrslitakeppnin fer síðan fram á Ingólfsbilliard á sunnudag- I iim. Þeir sem ætla að taka þátt í stigamótínu um helgina þurfa að tilkynna þátttöku fyrir klukkan sjö í kvöld. -SK Unglingamót íslands í karate Unglingameistaramót Islands í karate fer fram á laugardag í íþróttahúsi Seljaskóla. Hefetmótið klukkan 14.00 en úrslit upp úr 15.30. Hiiel var kosinn í fjórða sinn í röð - V-ÞJóðverjar unnu Frakka tvívegis en urðu fyrir áfalli Afli fflmaisaan, DV, Þýskalandi Vestur-Þjóðveijar unnu tvo lands- leiki gegn Frökkum sem fram fóru í Vestur-Þýskalandi nýverið. I fyrri leiknum sigruðu Þjóðveijar, 24-19, en í þeim síðari var munurinn ekki eins mikill, lokatölur 17-15 fyrir Þjóðverja. Martin Schwalb skoraði sex mörk fyrir Vestur-Þjóðveija í síðari leiknum en Rúdiger Neitzel var með fjögur. Vestur-Þjóðveijar, sem nú eru á síð- ustu æfingametrunum fyrir b-keppn- ina, urðu fyrir nokkru áfalli í síðari leiknum. Aðalmarkvörður þeirra, Andreas Thiel, meiddist á hné og línu- maðurinn Uli Roth var borinn út af á börum eftir að hafa lent í miklu sam- stuði við einn leikmanna franska liðsins. Ekki er vitað hve meiðsli þeirra félaga eru alvarleg. Thiel kosinn fjórða árið í röð Lesendur vestur-þýska handbolta- blaðsins Deutsche Handball Woche kusu Andreas Thiel, landsliðsmark- vörð og markvörð Gummersbach, handknattleiksmann ársins í Vestur- Þýsklandi fjórða árið í röð. Thiel fékk 1184 atkvæði en Joechen Fraatz, leik- maður með Essen, hafriaði í öðru sæti með 922 stig. Þriðji varð Erhard Wunderlicht, Milbertshofen, með 628 stig. -SK. •Andreas Thiel. Ulfar íþróttamaður ársins í Hafhaifirði Hafnarfjarðarbær útnefndi á dögun- um Úlfar Jónsson, golfleikara úr golfklúbbnum Keili, íþróttamann Hafnarfjarðar 1986. Þetta er í fjórða skipti sem bæjarstjóm Hafnarfjarðar veitir þessar viðurkenningar. Úlfar var íslandsmeistari í drengja- flokki árin 1982 og 1983. Árið 1984 varð hann íslandsmeistari unglinga 20 ára og yngri og í 6. sætí á golfmóti íslands. Árið 1985 varð hann í 2. sæti á golfinótí íslands og lék með landsliði karla bæði í Svíþjóð og Finnlandi. Hann varð í 2. sætí á Dougs Sánders golfmótinu í Skotlandi sl. sumar. Alls varð hann sigurvegari á 7 golfmótum árið 1986 og íslandsmeistari bæði í unglingaflokki og meistaraflokki karla. Aðrir sem fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur í íþróttum árið 1986 vomeftirtaldir: •Pálmar Sigurðsson, Haukum, körfuknattleikur. •Amþór Sigurðsson, SH, sund. •Linda Pétursdóttir, Björg, fimleik- ar. •Þorgils Óttar Mathiesen, FH, •Kristinn Guðnason, Haukum, handknattleik. störf að íþróttamálum. •Gyða Úlfarsdóttir, FH, hand- •Eggert Bogason, FH, fijálsar knattleikur. íþróttir. -JKS • Úlfar Jónsson ásamt þeim sem fengu viöurkenningu frá Hafnarfjarðarbæ. F.v. Linda Pétursdóttir, Gyða Úlfarsdóttir, Pálmar Sigurðsson, Úlfar, Þorgils Óttar, Amþór Sigurðsson og Kristinn Guðnason. DV-mynd Brynjar Gauti Bert fór holu í höggi - fyrstur félaga í íslenskum goKklúbbi á þessu ári Margir kylfingar notuðu tækifærið til að leika golf í veðurblíðunni hér í janúar. Ekki er okkur kunnugt um að neinn hafi náð draumahöggi allra kylfinga í þeim bamingi- það er að segja að fara holu í höggi. Við höfum þó frétt af einum sem náði því í janúar. Það var Bert Han- son, forstjóri Íslensk-ameríska versl- unarfélagsins. Hann býr við Smyma Beach í Florida yfir vetrarmánuðina og leikur reglulega - það er að segja nær daglega - golf á Sugar Mill golf- vellinum þar en það er einn af þekktari golfvöllum í Bandaríkjunum. Þar fór hann holu í höggi á 3. braut sem er 152 metrar á lengd. Þetta var í þriðja smn sem Bert nær þessu draumanöggi - hin tvö skiptin voru hér á íslandi. Að sögn Kjartans L. Pálssonar, formanns Einheijaklúbbs- ins - félags þeirra kylfinga sem farið hafa holu í höggi - væri Bert trúlega fyrstur félaga í íslenskum golfklúbbi til að fara holu í höggi í ár. „Við Siguijón R. Gíslason spiluðum við hann á Sugar Mill vellinum skömmu eftir afrekið á dögunum. Það fór ekki á milli mála að hann hafði farið holu í höggi - þeir heilsuðu hon- um með slíkum virktum karlamir í klúbbnum og voru endalaust að óska honum til hamingju með höggið." Kjartan sagði að verið væri að fara yfir tilkynningar sem hefðu borist um þá Islendinga sem hefðu farið holu í höggi 1986. Þær væru margar en trú- lega vantaði þó einhverjar. Þeir sem ekki hefðu tilkynnt og sent gögn fengju ekki afrekið skráð og enga við- urkenningu frá Johnny Walker, sem yrði afhent í mars eða apríl nk. -JKS • Bryan Robson. Bryan Robson, fyrirliði Man. Utd. og enska ; í leik við Coventry á Old Trafford I ■ 1. nóvember. Hefur verið ftó síðan og hefur ’ I á leiktímabilinu misst af 13 af 31 leik Man. | ■ Utd. 1 fyrstu var talið að hann yrði lengur | ■ frá ieik, slasaðist á hásin í fjórða sinn en það I I em hvað erfiðustu meiðsli knatteþymu- I manna. ■ | Robson tekur stöðu Normans Whiteside í I liði United en fyrr í vikunni var Norman | dæradur í tveggja leikja bann vegna bókana | I dómara. Bryan lék æfingaleik á miðvikudag . | og fonn þá ekkert fyrir meiðslunum. | I-hsim | P' * • • I I • Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samvinnuferða/Landsýnar, fyrir miðri mynd, ásamt umsjónarmönnum hins nýstofnaða íþróttaráðs, Þóri Jónssyni, tif vínstri, og Herði Hilmarssyni. I ■ Hörður og Þórir > j í íþróttaráð SL | I Skortur á peningum og upplýsingum alls- I I* konar er þekkt vandamál hér á landi þegar ■ íþróttahópar hyggja á ferðalög út fyrir land- 1 _ steinana. Nú virðist eitthvað vera að rofa til J | í þessum málum því innan ferðaskrifetofunn- | ■ ar Samvinnuferða/Landsýnar hefur verið ■ I stofhað íþróttaráð og er markmiðið með | Istofiiun þess að stuðla að aukinni og bættri ■ þjónustu við íþróttahópa og félög er hyggja I I á keppnis- og æfingaferðir tíl útlanda. Þá I ■ muníþróttaráðSLeinnigbeitasérfyrirbætt- ■ I um og auknum samskiptum fþróttafólks I - innanlands og býður fyrirgreiðslu til íþrótta- | hópaumalltlandviðæfinga-ogkeppnisferðir | ■ innanlands. _ | Ráðnir hafa verið tveir umsjónarmenn | Iíþróttaráðsins. Báðir eru þeir landskunnir ■ íþróttamenn,HörðurHilmarsson,fyrrverandi I Iknattspyrnumaður með Val og landsliðinu, I og FH-ingurinn góðkunni Þórir Jónsson. ■ I Fyrst um sinn munu þeir félagar hafa fasta | • símatíma f söluskrifetofu Samvinnuferða/ 1 I Landsýnar í Reykjavík á þriðjudögum og I . fimmtudögum frá þrjú til fimm. Símanúmerin J | eru 622277 og 27077. _SK | ' Amór á stórmót | I Nú hefur verið ékveðið að koma á árlegri I Iknattspymukeppni milli fjögurra stórliða í I Evrómi. Það er Volvn fnrRtínrinn Per G I •Bert Hanson með kúluna rétt við holu á Sugar Mill goHvellinum. Það er Volvo forstjórinn Per G. I Gyllenhammar sem hefur gefið vilyrði sitt I J fyrir því að Volvo muni styrkja keppnina. * | Liðin sem munu mætast eru IFK Gautaborg, | IJuventus, Anderlecht og PSV Eindhoven svo . að Amór og félagar hans hjá Anderlecht fá | Iþama verðuga andstæðinga . ■ I ár munu liðin mætast í Hollandi 8. og 9. I Iágúst og verður þá keppt um verðlaunin sem I nema um 12 milljónum króna. -SMJ • Ekkert lát á ósigrum hjá danska landsliðinu - Danir réðu ekkii við b-lið Svía á heimavelli sínum og töpuðu, 21-23 Gluver, Erik Veje Rassmusen og Jens Erik Roebstorff. •Danir vom mjög heppnir þegar Gunnlaugur A. Jánaaan, DV, Sviþjóð: Ekkert lát virðist vera á slæmu gengi danska landsliðsins í hand- knattleik. I fyrrakvöld léku Danir á heimavelli gegn Svíum og sigmðu Svíar 21-23 og vom yfirburðir Svía, sem tefldu fram b-liði sínu í þessum leik, mun meiri en lokatölur gefa til kynna. Steffan Olson og Magnus Wis- lander skomðu 5 mörk fyrir Svía. Fjórir leikmenn skoraðu flögur mörk fyrir Dani; Jens Erik Roebstorff, Kim Jacobsen og Keld Nielsen. Mogens Jeppesen stóð í danska markinu í tutt- ugu mínútur og varði nánast ekkert. „Öldungar“ í staö unglinga Danska landsliðinu í handknattleik, sem oftast heftir verið í röð 4-5 bestu landsliða heims þegar á hefur reynt, á nú mjög í vök að veijast. Á þessu keppnistímabili hefur liðið tapað fleiri leikjum en um langt árabil. Ijeif Mikkaelsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur orðið að grípa tíl örþrifa- ráða. Hann hefur sparkað mörgum ungum leikmönnum sem ætlunin var að nota í b-keppninni á Ítalíu og tekið „öldunga“ inn í staðinn sem vom upp á sitt hesta þegar danska landsliðið var og hét. dregið var í riðla í b-keppninni. Þar lentu þeir í riðli með Sviss, Búlgaríu og fulltrúa Afríku. -SK 17 marka tap gegn Sovétmönn- um Eins og áður sagði hefur danska landsliðið mátt bíða marga ósigra í vetur og gengi liðsins á alþjóðlegum mótum hefur verið afleitt. Nægir þar að nefha að liðið hafriaði í neðsta sætí á fjögurra landa móti í Svíþjóð og liðið fékk enn verri útreið á móti á Spáni. Þar tapaði danska landsliðið með 17 marka mun fyrir Sovétmönn- um og einnig mjög stórt fyrir Jú- góslövum, sem væntanlegir' em til Islands og leika á íslandi 23. og 24. febrúar, og Spánveijum. Meðal þeirra „öldunga“ sem Mikka- elsen hefur dustað rykið af em markvörðurinn og stórreykingamað- urinn Mogens Jeppesen, Jurgen Mikill hugur í Grindvíkingum - 4 nýir leikmenn leika Mikill hugur er í forráðamönnum knattspymumóla í Grindavík fyrir komandi keppnistímabil. Búið er að taka í notkun nýtt félagsheimili og í sumar verður tekin í notkun nýr grasvöllur, 110x110 metrar að stærð, og er það með stærstu grasvöllum hér á landi. Fjórir nýir leikmenn hafa gengið til liðs við meistaraflokkslið UMFG. Allir em þeir heimamenn utan einn. Nýju leikmennimir em Sigurgeir Guðjónsson, sem lék með KS í fyrra, með UMFG í sumar Júlíus Pétur Ingólfeson, sem lék með Skagamönnum á síðasta keppnis- tímabili, Bjami Ólason markvörður, sem varð meistari í Færeyjum með 2. deildar liðinu Vebe sl. sumar, og Páll Bjömsson markaskorari sem lék með Einheija fró Vopnafirði í fyrra. Páll er sá eini af fjórmenning- unum sem ekki er Grindvíkingur. Þjálfarar UMFG í sumar verða þeir Júlíus Pétur og Ragnar Eðvaldsson. -SK. mm • Erik Veje Rassmusen hefur nú verið kallaður aftur til leiks hjá danska lands- liðinu en allt kemur fyrir ekki - Danir halda áfram að tapa. Magnus iþróttamaður HSK Sveinn Á. ESgurðssan, DV, Selfbssr Magnús Már Ólafcson, sundmaður úr Þorlákshöfn, var kosinn íþrótta- maður HSK 1986. Magnús fékk 139 stig. Systir Magnúsar, Bryndís Ól- afedóttir sundkona, varð önnur í kjörinu með 127 stig. Vésteinn Haf- steinsson, fijálsíþróttamaður frá Selfossi, varð þriðji, fékk 121 stíg. -SMJ Eygjum von um úrslitakeppnina - sagði Jón Sigurðsson efdr sigur á ÍBK • Það er lítill griður hjá Ijósmyndurum heimspressunnar. Það hefur lain Murray, skipstjóri Kookaburra III., fengið aö kynnast en eins og kunnugt er tapaði hann og áhðfn hans fyrir Bandarikjamanninum Dennis Conner á Stars and Stripes í úrslitum um Ameríkubikarinn. Hér syrgir Murray bikar- inn ásamt hundi sínum Cliff. Símamynd/Reuter „Þetta var mjög þýðingarmikill sig- ur fyrir okkur,“ sagði Jón Sigurðsson, þjálfari Hauka, eftir leik við ÍBK í gærkvöldi í Keflavík sem lauk með sigri gestanna, 79-82. „Við eygjum nú von um að komast í 4-liða úrslitakeppnina. Haukaliðið er að styrkjast og leikmenn að fá sjálfetraustið, sem sjá má af því að þeir láta ekki slæma byrjun, þar sem við skomðum fyrstu körfuna eftir nokkrar sekúndur en síðan ekki meira í 6 mínútur, á sig fá. Lykilmaður okk- ar, Pólmar Sigurðsson, var óhittinn í leiknum en hætti þó að skjóta og fór í þess stað að spila félaga sína upp. Þá var vömin skynsamlega spiluð hjá okkur og okkur tókst að halda Kefl- víkingum í skeíjum. Haukaliðið í heild var hreyfanlegra en það hefur verið til þessa," sagði Jón. Hann bætti því þó við að eitt skyggði á sigurgleði Hauka en það væri það að Jón Kr. Gíslason, sem sneri sig á ökkla daginn áður, hefði ekki getað leikið með Kefl- víkingum. Óneitanlega hefði verið meira gaman að sigra ef hann hefði verið með. Keflvíkingar söknuðu Jóns sárlega sem kom best í ljós á krítískum augna- blikum eins og þegar staðan var 77-77. Þá riðlaðist leikur ÍBK og þrótt fyrir að Hreinn Þorkelsson, besti maður þeirra, reyndi að halda liðinu saman og skora úr tveimur vítaskotum kom allt fyrir ekki. Ivar Ásgrímsson, bestí maður Hauka, og Pálmar Sigurðsson skomðu fimm síðustu stíg Hauka og sigurinn var í höfii. Stigin. ÍBK: Hreinn 22, Ingólfur 14, Gylfi 11, Ólafur 10, Matti 8, Guðjón 6, Sigurður 6, Falur 2. Haukar: ívar 17, Pálmar 17, Bogi 13, Ólafur 12, Eyþór 5, Ingimar 4. -emm/SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.