Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 34
46
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987.
Leikhús og kvikmyndahús
ÍSLENSKA
ÖPERAN
T'
Á
EKKI
at)
EUÖÐA
ELSKUNNI
’l
ÖPERUNA
ISLENSKA ÖPERAN
SlMI 27033
AIDA
eftir
G.VERDI
8. sýning í kvöld, 6. febr., kl. 20.00, upp-
selt.
9. sýning sunnudag 8. febr. kl. 20.00,
uppselt.
Aukasýning þriðjudag 10. febr. kl. 20.00.
10. sýning miðvikudag 11. febr. kl. 20.00,
uppselt.
11. sýning föstudag 13. febr. kl. 20.00,
7i uppselt.
12. sýning laugardag 21. febr. kl. 20.00,
uppselt.
13. sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00,
uppselt.
Pantanirteknaráeftirtaldarsýningar:
14. sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00,
uppselt.
15. sýning sunnudag 1. mars kl. 20.00.
16. sýning föstudag 6. mars kl. 20.00.
17. sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00.
18. sýning föstudag 13. mars kl. 20.00.
19. sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, simi
11475. Símapantanir á miðasölutlma og
auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
VISA-EURO
Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna.
Opin alla daga kl. 15-18.
LEIKLISTAHSKðLI ISLANDS
Nemenda
leikhúsið
LINDARBÆ simi 21971
Þrettándakvöld
eftir
William Shakespeare
8. sýn. laugardag 7/2 kl. 20.30,
9. sýn. sunnudag 8/2 kl. 20.30,
10. sýn. þriöjudag 10/2 kl. 20.30,
11. sýn. fiínmtudag 12/2 kl.
20.30.
Miðasala opin ailan sólarhringinn i sima
21971. Ösóttar pantanir seldar hálftlma fyrir
sýningar.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritiö um
KAJ MUNK
1S
I Hallgrimskirkju
>11. sýning sunnudag 8. febr. kl. 16.00,
uppselt.
12. sýning mánudag 9. febr. kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn I slma
14455. Miöasala opin ( Hallgrimskirkju
sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá
kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.
00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt-
ar daginn fyrir sýningu.
Þjóðleikhúsið
^lli }l
HALLÆDIðTErÓD
8. sýning föstudag kl. 20,uppselt.
Graen aðganskort gilda.
9. sýning sunnudag kl. 20,
10. sýning miðvikudag kl. 20.
Aurasálin
Laugardag kl. 20.
Bamaleikritið
Rympa á
ruslahaugnum
Frumsýning laugardag kl. 15,
2. sýning sunnudag kl. 15.
Litla sviðið (Lindargötu 7):
I smásjá
I kvöld kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka I miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Upplýsingar i simsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
LKIKFFlAG
REYKjAVlKUR
SÍM116620
<bk»
m
Veouriim
I kvöld kl. 20.30.
Siðasta sýning.
MÍIKI&IIR
Laugardag kl. 20.30, uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30.
Laugardag 14. febr. kl. 20.30. Örfá sseti
laus.
Sýningum fer fækkandi.
eftir Birgi Sigurðsson.
Sunnudag kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 11. febr. kl. 20.00, uppselt.
Föstudag 13. febr. kl. 20.00, uppselt.
Ath. Breyttur sýningartimi.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞAR SEM
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar
sýnd I nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli
Föstudag kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag kl. 20.00. Orfá sæti laus.
Miðvikudag 11. febr. kl. 20.00.
Fimmtudag 12. febr. kl. 20.00.
Föstudag 13. febr. kl. 20.00 Uppselt.
Forsala aðgöngumiöa I Iðnó,
simi 16620.
Miðasala i Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i sima 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, sími 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 1. mars i sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Simsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á áþyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.30.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Verðlaunaleikritið
Hvenær kemurðu
aftur,
rauðhærði
riddari?
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
I kvöld 6. febr. kl. 20.30,
laugardaginn 7. febr. kl. 20.30.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
Austurbæj arbíó
í hefndarhug
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Stella í orlofi
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Himnasendingin
Sýnd kl. 7 og 9.
Á hættumörkum
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Bíóhúsið
Njósnarinn sem elskaði mig
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bíóhöllin
Flugan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Peningaliturinn
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Krókódíla Dundee
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Ráðagóði Róbótinn
Sýnd kl. 5.
Skólaferðin
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Vitaskipið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Ferris Bueller
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Martröð é Elmstræti II Hefnd Freddys
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Willy Milly
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
E 'j1
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Lagarefir
Sýnd kl. 9 og 11.
Regnboginn
Nafn rósarinnar
Sýnd kl. 3, 6 og 9.15.
Bönnuð innan 14 ára.
OteUo.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Eldraunin
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára.
Náin kynni
Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Camorra
Sýnd kl. 7.10.
Bönnuð innan 16 ára.
í návígi
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9 og 11.10.
Mánudagsmynd
Fljótt - Fljótt
Sýnd kl. 7.15 og 9.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Stjörnubíó
Öfgar
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Andstœður
Sýnd kl. 7 og 9
Völundarhús
Sýnd kl. 5.
Neðanjarðarstöðin
Endursýnd kl. 11.05.
Tónabíó
Rauð Dögun
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Ferðu stundum
á hausínn?
Hundruð gangandi manna slasast
árlegá í hálkuslysum.
Á mannbroddum, tsklóm
eða negldum skóhlífum
ertu , ^vellkaldttr/köld".
Helmsaektu skósmiðinn!
llU^ERDAR
Útvaip - Sjónvarp dv
Sjónvavpið kl. 20.40:
SmHherins í
Gamla bíói
Sýnd verður upptaka frá í kvöld
frá hljómleikum Smitherins í Gamla
bíói á dögunum sem hefur slegið í
gegn í Bandaríkjunum og víðar með
fyrstu plötu sinni, Especially for
you. Þeir þykja undir sterkum áhrif-
um frá tónlist Bítlatímabilsins. Það
hefur síður en svo skemmt fyrir þeim,
þó svo áhrif úr öðrum áttum séu vel
merkjanleg. Hér er sem sagt á ferð-
inni hljómsveit sem vert er að leggja
eyrun við.
Myndln að ofan er frá hljómleikum Smltherlns í Gamla bíól á dögunum.
Lög á borð við Veistu að ég veit að þú veist ég elska þig með Hall-
birni Hjartarsyni verða spiluð í þættinum Það besta hið versta á Bylgjunni
f kvöld.
Bylgjan kl. 19.00:
Það besta
hið versta
Þeir Þorsteinn J. Vilhjálmsson og
Ámi Snævarr fréttamaður munu
grafa upp gamlar plötur sem þeir
eiga sjálfir og hafa sankað að sér í
gegnum tíðina. Þessar plötur inni-
halda dægurlög sem heyrast sjaldan,
kannski ekki að ástæðulausu. Að
sögn Þorsteins J. Vilhjálmssonar
„eru þetta allt bráðskemmtileg lög
sem við tveir höldum mjög mikið upp
á, eiginlega skemmtilega gamaldags
og er það einmitt það sem er svo
skemmtilegt við þau.“
Af þeim lögum sem koma til með
að heyrast í þættinum, Það besta
hið versta, eru lög á borð við Ég er
frjáls, Ég vil ganga minn veg þú vilt
ganga þinn veg og Veistu að ég veit
að þú veist ég elska þig, með hinum
eina sanna íslenska kántrísöngvara,
Hallbimi Hjartarsyni.