Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 51. TBL. - 77. og 13. ARG. - MANUDAGUR 2. MARS 1987. Eyfirskir kartöflubændur telja franskar kartöflur fluttar inn á röngu tollnúmeri: ovv m framhi mii ai 11U1191VII111 á 40% tollinum? B B WBBBBBBJ u /U liwllHIIMIII ■ - sjá baksíðu Um átta hundruð þúsund bollur voru bakaðar í bakaríum landsins um helgina. „Ef reiknað er með að hver bolla kosti að meðaltali 60 krónur eyða íslendingar hátt í fimmtíu milljónum króna í bollubakkelsið,“ sagði Jóhannes Björnsson bakarameistari við DV. Þá er ótalinn baksturinn í heimahúsum landsmanna. DV-mynd BG Galagreiðsla Dórotheu Magnúsdóttur bar sigur úr býtum í íslandskeppni i hárgreiðslu og hárskurði sem háð var í Broadway i gærdag. Hún varð einu stigi yfir keppanda í öðru sæti, Sóiveigu Leifsdóttur. En þær tvær háðu spennandi og tvísýna keppni uns Sólveig náði yfirhöndinni og lagði Dórotheu að velli með aðeins þriggja stiga mun.DV-mynd BG Víkingar með aðra höndina á íslands- meistaratitlinum - sjá íþróttir Ms. 21-36 Bankakortin mis- heppnuð í framkvæmd - sjá bls. 6 Jóhann lagði Short - sjá bls. 12-13 Óheppnin eltir Margeir - sjá bls. 2 Verðlag á ísafirði ogAkureyri - sjá bls. 14 Eitri drerft ; um nýju flugstóðina : - sjá bls. 7 Lamast mennta- i skólarnir 16. mars? i - sjá bls. 5 Veislugestir fagna Menningar- verðlaunum DV — sjá bls. 52—53 Kenýa ekki lengur fyrir- myndamki - sjá bls. 10 Nýr flokkur, Þjóðar- flokkurinn - sjá bls. 4 Þing Flokks mannsins - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.