Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987.
45
Fréttir
Aveling Barford
Höfh, Homafirði:
Rúmlega sjötíu
luku fískvinnslu-
námskeiði
Júlía ímsland, DV, Hofc
JARÐVEGSÞJÖPPUR
Sundaborg 7.
Sími 91-82530.
Fiskvinnslunámskeiði þvi, sem
staðið hefur yfir á Höfn undanfamar
vikur, er nú lokið. Þá var 73 þátttak-
endum aíhent skírteini á Hótel Höfn
að viðstöddum Halldóri Ásgrímssyni
sjávarútvegsráðherra.
Ráðherra skýrði frá upphafi og til-
gangi þessara námskeiða og að nú
væri ákveðið að koma á sjávarútvegs-
skóla. Þá flutti Aðalbjörn Úlfarsson
frumort kvæði í tilefni dagsins.
Hermann Hansson afhenti skirteinin þegar fiskvinnsiunámskeiðinu lauk.
DV-mynd Ragnar Imsland
srrterRent
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:....91-31815/686915
AKUREYRI:.... 96-21715/23515
BORGARNES:............93-7618
BLÖNDUÓS:........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:........96-71489
HÚSAVÍK:.......96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:..........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI:......97-8303
fí íl- W í? Jí
Luxemborg
Lykillinn aö töfrum Evrópu.
Þaö er margt aö sjá og gera í
stórhertogadæminu Luxemborg.
Fagurt landslag, fornar
byggingar, fjölbreytt
menningarlíf, verslanir og
veitingastaðir.
jjV
Glæsilegt hótel og vel staðsett í
borginni.
Helgarpakki:
3 dagar í Luxemborg fyrir aöeins
14.990 kr.
Súperpakki:
Kostar lítiö meira, eöa 16.050 kr.,
en býöur upp á miklu meira.
Kynntu bér þessar sérlega
hagstæðu Lúxemborgarferðir á
söluskrifstofum Flugleiöa, hjá
umboðsmönnum og
ferðaskrifstofum.
FLUGLEIDIR
endurskinsmerki!
MÉUMFERÐAR Fararheilf
Uráð
U/ ’