Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. 55 Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 21.00: Marilyn Monroe - mars Monroemánuður Marsmánuður á Stöð 2 verður helgaður leikkonunni, kyntákninu og goðsögn allra tíma, Marilyn Monroe. Á hverju mánudagskvöldi verður sýnd ein mynd með stjöm- unni í einu aðalhlutverkanna auk sjónvarpsþáttar sem sýndur verður um líf hennar og störf. Er sá þáttur um hálftíma langur. Klukkan 21.25 hefst bíómyndin All about Eve, Allt um Evu, þar sem Monroe leikur hlutverk sem er smærra en þau sem á eftir koma. Auk hennar leika í myndinni Bette Davis, Anne Baxter og George Sanders. Er þessi mynd sögð alveg „hörkugóð" og talið að sjaldan hafí verið gerð mynd sem gefur jafngóða innsýn í leikhúslíf og það sem fram fer að tjaldabaki. Er þetta meistaraverk handritahöfundarins og leikstjórans Joseph L. Manki- ewicz. Þær næstu sem sýndar verða em Monkey business, There is no business like show business og Gentlemen prefer blonds. Fyrsta myndin, sem sýnd verður með Marilyn Monroe á Stöð 2, nefnist All about Eve og er sögð eitt meistara- verka Josephs L. Mankiewicz. Mánudagur 2. mars ___________Sjónvarp_________________ 18.00 Úr myndabókinni. Endursýndur þáttur frá 25. febrúar. 18.50 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir 22. þáttur. Teiknimyndaflokkur meö gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Spaugstofan - fjórði þáttur Sig- urður Sigurjónsson, Örn Árnason, Þórhallur Sigurðsson, Karl Agúst Úlfsson og Randver Þorláksson bregða upp skopmyndum úr tilve- runni og koma víða við í allra kvikinda llki. Tónlist: Pétur Hjalt- ested. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. 20.50 Arnór Guðjohnsen. Þáttur frá belgíska sjónvarpinu um knatt- spyrnumanninn Arnór Guðjohnsen sem er búsettur i Bruxelles og leikur með liðinu Anderlecht. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 Tunglskinsprinsinn (Kuutamo- prinssi/Mánskenprinsen). Finnsk ævintýramynd um kóng og drottn- ingu I rlki slnu. Þau eiga engan erfingja en drottningin fær norn til að seiða til sín lítinn prins utan úr geimnum. Systir hans heldur þá til jaröarinnar til að endurheimta bróð- ur sinn úr mannheimum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 22.30 Borgarspitaiinn i Reykjavik. Ný fræðslumynd um Borgarspítalann og þá starfsemi sem fram fer á hin- um ýmsu deildum hans. Handrit og leikstjórn: Hermann Arason. Stjórn upptöku: Jón Þór Hannesson. Þuiur Helgi Skúlason. Framleiðandi: Saga-Film. 23.00 Fréttlr i dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Landamærin (The Border). Bandarisk kvikmynd með Jack Nic- holsson, Valerie Ferrine, Harvey Keitel og Warren Oates í aðalhlut- verkum. Jack Nicholsson leikur landamæravörð sem stendur í ströngu jafnt I starfi sem heima fyrir. 18.45 Myndrokk. 19.00 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Einn fréttamanna Stöðvar 2 ásamt gesti fjallar um ágreiningsmál líðandi stundar og svarar spurningum hlustenda á milli kl. 20.00 og 20.15 í síma 673888. 20.15 Sviösljós. Sjómennskan er grin. (Show-business is green). Skemmtiþáttur þar sem fjallað verð- ur um öll aðal„sjóin" I bænum. Fjöldi íslenskra skemmtikrafta verð- ur f sviðsljóinu aö þessu sinni. Gamanþáttur fyrir alla fjölskylduna. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragn- arsson. 21.00 Marilyn Monroe. (Marilyn Monroe - special). Marsmánuður er Marilyn Monroe mánuður á Stöð 2. Á hverju mánudagskvöldi verður sýnd kvikmynd með Marilyn Monroe I einu hlutverkanna. Við ríð- um á vaðið með þætti um llf stjörn- unnar og störf. 21.25 Allt um Evu. (All about Eve). I aðalhlutverkum eru stórstjörnurnar Bette Davis, Anne Baxter og George Sanders en Marilyn Monroe fer með aukahlutverk. Talið er að sjaldan eða aldrei hafi verið gerð mynd sem gefi jafngóða innsýn í leikhúslíf og það sem fram fer að tjaldabaki og þetta meistaraverk handritshöfund- arins og leikstjórans Joseph L. Mankiewicz. 23.35 IBM -skákmótið. Friðrik Ólafsson skýrir skákir dagsins. 23.50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Skil hins raunverulega og óraun- verulega geta verið óljós. Allt getur því gerst. . . I Ijósaskiptunum. 00.40 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagslns önn - Þak yfir höfuðið. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schi- öth les (6). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónleikar. Kynnir Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið - Atvinnulíf I nútíð og framtíð. Umsjón: Einar Kristjánsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. End- urtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Um dag- inn og veginn. Sigurbjörg Asgeirs- dóttir, bóndi á Víghólastöðum I Dalasýslu, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur tólfta erindi sitt: Sveinbjörn Sveinbjörns- son, fyrri hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Helmaeyjarfólk- ið“ eftir August Strindberg. Sveinn Víkingurþýddi. Baldvin Halldórsson les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 13. sálm. 22.30 í reynd - Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. 23.10 Kvöldtónleikar. Fiðlukonsert í b-moll op. 61 eftir Edward Elgar. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveitin I Chicago leika: Daniel Berenboim stjórnar. 24.00 Fréttir. Frá alþjóðaskákmótinu I Reykjavík. Jón Þ. Þór flytur skák- skýringar. 00.15 Dagskrárlok. Útvarp lás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetlð. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Marglæti. Þáttur um tónlist, þjóð- líf og önnur mannanna verk. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaip Reykjavík 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. ■fflfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritn- ingunni. 16.00 Dagskrárlok. __________Bylgjan_________________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jó- hanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í frétt- um, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistar- menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavfk siðdegis. Hallgrímur leik- ur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson i kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Ásgeir kemur víða við I rokkheiminum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efni. Dagskrá í umsjá Arnars Páls Haukssonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Utrás 09.20 Valdimar Óskarsson útvarpsstjóri setur útvarpið, léttur þáttur um dag- skrá Imbrudaga. 11.00 Fréttir. Allir dagskrárgerðarmenn koma saman og „flippa". 12.00 Spilakassinn, Ragnar Vilhjálms- son leikur af fingrum fram. 13.00 Glymskrattinn, Magnús G. tekur smásóló. 14.00 Taktu fimm, Valdimar Óskarsson mun slá á létta strengi. 15.00 Rokk að hætti hússins, Hafsteinn Bragason og Pétur Hallgrímsson leika skoskt og írskt rokk ásamt fleiru. 17.00 ísmolar, Jóhann Jóhannson er i hlutverki ísbrjótsins. 18.00 Raggi og Maggi i kross. Ragnar V. og Magnús G. 19.00 Tuggið i takt. Valdimar Ó. gefur upplýsingar um það hvernig hægt er að koma eggjatuggunni ofan í sig. 20.00 Sæluvima, Árni Gunnarsson og Valgeir Vilhjálmsson fá landskunn- an mann úr skemmtanalífinu I heimsókn. 21.00 Glerbrot, Gunnhildur Jóhanns- dóttir og Brynhildur Jónsdóttir verða með léttan viðtalsþátt. 22.00 Draugahúsið, Raggi og Maggi sjá um „spúkí" tónlist ásamt út- varpsleikriti. 23.00 Vögguvisur, Tryggvi Guðmundur Árnason kemur fólki í háttinn. 24.00 Næturhrafninn, Raggi og Maggi verða með róandi tónlist. 01.00 Dagskrárlok. Svæðisútvaip Akureyii 18.00 Svæðisútvarð fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Pálmi Matthí- asson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og I nær- sveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi- kerfi rásar tvö. Sjónvarp Akureyri 18.00 Hln konan (The Other Woman). Mal Linden og Anne Meare í aðal- hlutverkum. 19.35 Hardy gengið. Teiknimynd. 20.00 Opin lina. 20.35 Læknamistök i Eldlinunni. 21.15 Viðtai CBS við ENiot Gouid" 21.40 Lifstiðarfangelsi (Doing Life). 23.20 í Ijósaskiptunum (TwilightZone). 00.10 Dagskrárlok. Veðrid í dag verður sunnan- og suðvestanátt, víðast gola eða kaldi. Slyddu- eða snjó- él vetða um sunnan- og vestanvert landið en víðast bjart veður norðan- og austanlands. Hiti á bilinu (M stig. Akureyrí skýjað 0 Egilsstaðir léttskýjað 0 Galtarviti rigning 1 Hjarðarnes léttskýjað -1 Keflavíkurflugi'öllur siydda 1 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1 Raufarhöfn snjókoma -2 Reykjavík úrkoma 0 • Sauðárkrókur skýjað 2 Vestmannaeyjar úrkoma 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 2 Helsinki heiðskírt -19 Kaupmannahöfn snjókoma -9 Osló léttskýjað -21 Stokkhólmur léttskýjað -18 Þórshöfn léttskýjað 4 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve heiðskírt 22 Amsterdam rigning 9 Aþena skýjað 10 Beriín léttskýjað -4 Chicagó súld 5 Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 6 Frankfurt skýjað 10 Glasgow rigning 11 Hamborg léttskýjað -3 LasPalmas (Kanaríevjar) heiðskírt 25 London mistur 11 LosAngeles mistur 16 Lúxemborg rigning 8 Miami alskýjað 27 Madrid hálfskýjað 18 Malaga heiðskírt 20 Mallorca skvjað 15 Montreal snjókoma -5 .Vew’ York súld 9 Xuuk skýjað -12 París alskýjað 12 Gengið Gcngisskráning nr. 41 - 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.170 39.290 39,230 Pund 60.513 60,949 61.135 Kan. dollar 29.388 29.478 29.295 Dönsk kr. 5.6954 5.7128 5.7840 Norsk kr. 5.6259 5.6431 5.6393 Sænsk kr. 6.0743 6.0929 6.0911 Fi. mark 8.6755 8.7021 8.7236 Fra. franki 6.4477 6.4675 6,5547 Belg. franki 1.0369 1.0400 1.0566 Sviss. franki 25.5129 25.5911 26.1185 Holl. gyllini 19.0035 19.0617 19.4304 Vþ. mark 21.4636 21.5294 21,9223 ít. lira 0.03018 0.03028 0.03076 Austurr. sch. 3.0518 3.0612 3.1141 Port. escudo 0.2774 0.2783 0.2820 Spá. peseti 0.3047 0.3056 0.3086 Japansktyen 0.25535 0.25613 0.25972 írskt pund 57.247 57.422 58.080 SDR 49.5689 49.7206 50.2120 ECU 44.3953 44.5313 45.1263 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 1. mars 68700 Nissan Sunny bifreið frá INGVARI HELGASYNI hf. að verðmæti ca kr. 400.000,- 2. mars 44788 Raftæki frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 3.000,- Vinningshafar hringi i síma 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.