Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. 5 Fréttir Um 65% kennara innan HÍK vildu verkfall: Lamast menntaskólamir 16. Kennarar innan HÍK hafa boðað verkfall frá og með 16. mars næst- komandi en í atkvæðagreiðslu um hvort boða ætti verkfall voru um 65% félagsmanna HÍK meðmæltir því. Alls kusu 919 af 1111 félags- mönnum eða tæp 83%- 40 skiluðu auðu og er talið að það hafi verið skólameistarar og aðstoðarskóla- meistarar. Kristján Thorlacius, formaður HÍK, sagði í samtali við DV að verkfallið næði til allra mennta- skólakennara á landinu, obbans af fjölbrautaskólakennurum og ein- hverra af kennurum í efri bekkjum grunnskóla. Verslunarskólakenn- arar eru ekki með í þessu dæmi og sagði Kristján að semja þyrfti sér- staklega fyrir þá. Samningar halda áfram milli HÍK og samninganefndar ríkisins og er fundur boðaður i dag. Sagði Kristján að á þeim fundi væri ætl- unin að ræða grundvallarbreyting- ar á kjarasamningum þeirra. Mikið ber enn í milli þessara tveggja að- ila, meginkrafa kennaranna er að mars? lágmarkslaun þeirra hækki úr 33.000 krónum í 45.000 krónur en samninganefnd ríkisins segir á móti að hún hafi aðeins 3-4% svigrúm til hækkana. -FRI Allt í einum tening. Quarts-klukka, FM-útvarp, AM-útvarp, útvarps-vekjari og þegar erfitt er að vakna á morgnana, þá læturðu sýrenu-vælið vekja þig. Aldrei meir of seint! Verð aðeins 1.980,-kr. SÍMI 29800 METTLER TE vogirnar eru nýjar iðnaðarvogir á mjög hagstæðu veröi. Þannig kostar t.d. 120 kg vog með 50 g nákvæmni ca ískr. 61.000,- við verksmiðju. 5 stærðir eru á boðstólum: TE6, TE15, TE30, TE60 og TE120 (kg). TE vog má breyta i talningavog, i uppskriftavog og einnig geta þær sýnt frávik i þyngdareiningu eða í %-um. TE vogirnar eru varðar vatni og ryki samkvæmt IP54 og pallurinn er úr ryðfríu krómnikkelstáli. Þær fást einn- ig með rafhlöðu og hleðslutæki. TE vogirnar tengjast öllum tölvum og prenturum. Góð og örugg þjónusta. Mettler vog tryggir ykkur hámarksgæði og endingu. Wlettler-Sauter. Frá míkrógrammi í 6 tonn. Einkaumboð á íslandi, KRISTINSSONHF.. - SAUTER —ffUUELiLJl- Langagerði 7,108 Reykjavík. Sími 30486. Vcintar þig bíltœki? FM 88 B& 9B 1ÖQ iO<3 108 MHz AM 84 80 70 80 lOO 130 180 KH* Tupeöléöh * AUtDSAÖiö < Hi-f!« Tv' JLST JWLÍVtO TONE-f-SW.VOL _ TUtVE -tækin eru á verði, sem allir ráða við Aðeins 4.900 stgr. Bílhátalarar Verð frá 1.710 stgr. Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) - Sími 622025

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.