Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 32
48 MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. SJÚKRAUÐAR OG AÐSTOÐARFÓLK óskast til starfa nú þegar og til afleysinga í sumar. Sveigjanlegur vinnutími - lifandi starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91 -29133 frá kl. 8-16. VINNU- OG DVALARHEIMILI SJÁLFSBJARGAR REYKJAVÍK: Rakarastofan Klapparstfg, sími 12725, mánudaginn 2. mars, miðvikudaginn 4. mars, föstudaginn 6. mars. AKUREYRI: Reynir Jónsson, rakarastofa, Strandgötu 6, sími 24408, þriðjudaginn 3. mars. KEFLAVÍK: Klippótek, Hafnargötu 23, sími 3428, fimmtudaginn 5. mars. Veldur hárlos áhyggjum? Ef svo er þá er þér óhætt að lesa áfram. ÁÐUR EFTIR Meðhöndlun orkupunkta (akupunkta) með leysigeisla hefur gefið mjög góða raun i baráttunni við hið algenga vanda- mál. Hringið og leitið frekari uppl. í síma 11275 frá kl. 10-17 og frá kl. 17-21 i simurn 689169 og 21784. Fréttir Fáskrúðsfjörður: Allir í verkfall Ægir Kristmssan, DV, Fáskrúðsfiröi: Leikhópurinn Vera frumsýndi gam- anleikinn Allir í verkfall eftir Duncan Greenwood í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur í félagsheimilinu Skrúði nýlega. Fjölmenni var á sýningrmni og var leikurum frábærlega tekið. Æfingar hafa staðið yfir í liðlega mán- uð og var mest æft á sviði félags- heimilisins. Leikarar eru níu. í aðalhlutverkum eru Magnús Stefánsson, Hanna Gréta Halldórsdóttir, Hjörtur Kristmunds- son og Jón Ólafur Þorsteinsson. Aðrir leikarar eru Aðalbjörg Friðhjamar- dóttir, Ásta Mikaelsdóttir, Sigrún Júlia Geirsdóttir og Erla Vala Elís- dóttir. Leikararnir ásamt leikstjóra. Leikstjóra, Sigurgeiri Scheving, og leikurunum voru færðir blómvendir frá Lionsklúbbi Fáskrúðsfjarðar í lok sýningar og tíu ára stúlka, Guðbjörg DV-mynd Ægir Eyþórsdóttir, færði leikstjóra blóm- vönd frá leikhópnum. Voru leikstjóri og leikarar kallaðir margsinnis fram í lok sýningar. Unglingar í Gerðaskóla: Öfluðu 110 þúsunda með maraþondansi Magnús Gíslason, DV, Suðumesjum Þessi fríði hópur unglinga, sem eru nemendur í Gerðaskóla, aflaði 110 þúsunda króna í áheitum meðal íbúa Gerðahrepps með maraþondansi í 24 klukkustundir og tíu mínútur. Tókst þeim þar að vera aðeins lengur en nágrannamir, Sandgerðingar. Dansað var í Gerðaskóla með viss- um hvíldum undir eftirliti kennara og fimm hjúkrunarfræðinga til að unglingamir stefndu ekki heilsunni í voða. Tókst maraþondansinn mjög vel í alla staði þótt sumir væm orðn- ir hægfara í hreyfingum undir lokin, að sögn Eiríks Hermannssonar skólastjóra. Þessi fríði hópur unglinga safnaði 110 þúsund krónum með því að dansa maraþondans í rúmar 24 klukkustundir. DV-emm KAUPSKIP H/F SÍMI 96-27035 INNFLYTJENDUR ATHUGIÐ! M/S COMBI ALFA lestar til íslands: Næsta lestun: í Rotterdam 9. mars. Rotterdam í 15. viku. í Bremerhaven 11. mars. Kaupmannahöfn í 15. viku. í Kaupmannahöfn 13. mars. Nánari upplýsingar í síma 96-27035. Athugið, framvegis verður siglt til Kaupmannahafnar í stað Esbjerg. UMBODSMENN: Rotterdam: Bremerhaven: Oil Shipping, Karl Mestermann, St. Jobsweg 30, Kalkstrasse 2, telex 22149, tel. telex 244166, 10-4252399. tel 421-170431. Kaupmannahöfn: E.A. Bendix, Adelgade 17, telex 15643, tel 1-113343. KAUPSKIP H/F P.O. Box 197, Strandgötu 53, 602 Akureyri. SLÍPIBELTI SKÍFUFt OG DISKAR bæði fyrir málm og tré

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.