Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 38
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. Leikhús og kvikmyndahús STYRKTARFÉLAG SOGNS Munið vetrarhátíð næstkomandi laugardag. Miðar seldir í Síðumúla 3-5 mánudag 2. mars og þriðjudag 3. mars frá kl. 17-19. Fjölmennum! STJÓRNIN Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI Þverholti 11 Símiim er 27022 Þjóðleikhúsið 5ti % Hallæristenór Fimmtudag kl. 20. Laugardag kl. 20.00. Aurasálin Föstudag kl. 20. i R)fmfa i SuSlaHaUgna^ Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Sunnudag kl. 20. Litla sviðið (Lindargötu 7): Verölaunaeinþáttungarnir: CírlílTIJ ÞÉN og DilAJLLliJÍlJDiJÍi/J Föstudag kl. 20.30. i 15 Laugardag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i slma. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK i Hallgrímskirkju 18. sýning í kvöld, 2. mars, kl. 20.30. 19. sýning sunnudag 8. mars kl. 16.00. 20. sýning mánudag 9. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn I síma 14455. Miðasala hjá Eymundsson og í Hall- grimskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Austurbæjarbíó Brostinn strengur Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. í hefndarhug Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frjálsar ástir Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Bíóhúsið Sjóræningjarnir Sýnd kl. 5, 7.05. 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Bíóhöllin Góðir gæjar Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.- Flugan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 -5^ ára. Peningaliturinn Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Lucas Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Háskólabíó Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 5. 7 og 9. Laugarásbíó Eftirlýstur lífs eða liðinn Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einvígið Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. E;T. Sýnd kl. 5 og 7. Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11. * Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Skvtturnar Sýnd kl. 3. ö. 7. 9 og 11.15. Ferris Bueller Svnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. Otello. Sýnd kl. 9. Eldraunin Sýnd kl. 3. 5. 7. og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Sæt i bleiku Endursvnd kl. 3.15. 5.15 og 11.15. Nafn rósarinnar ' Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Mánudagsmyndir alla daga Augað. Sýnd kl. 7 og 9.05. Bönnuð börnum. Stjömubíó Bloðsugur Sýnd kl. 5. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Eyðimerkurblóm Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Öfgar Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Vítisbúðir Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Útvarp - Sjónvaip ÍSLENSKA ÖPERAN AIDA eftir G. VERDI Sýning föstudag 6 mars kl. 20.00, uppselt. Sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00, uppselt. Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Pantanirteknará eftirtaldarsýningar: Sýning föstudag 20. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 22. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Siml 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. eftir Birgi Sigurðsson. Þriðjudag kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag kl. 20, örfá sæti laus. Laugardag 7. mars kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 11. mars kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartimi. Miðvikudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Leikskemma LR, MeistaravöUum ÞAR SE\1 RIS Lelkgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Þriðjudag kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 8. mars kl. 20, uppselt. Þriðjudag 10. mars kl. 20. Miðvikudag 11. mars kl. 20. Forsala aðgöngumiða I Iðnó, sími 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Slmi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar tll 1. apríl I sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin fri 14-20.30. Belgar telja Arnór Guðjohnsen landa sinn sökum þess hve ungur hann hóf sinn atvinnumannsferil í knattspyrnunni þar i landi. Sjónvarpið kl. 20.50: Arnór Guðjohnsen í kvöld verður sýndur í sjónvarpinu þáttur sem belgíska sjónvarpið lét gera um knattspymuhetjuna Amór Guðjo- hnsen sem er búsettur í Brússel og leikur með liðinu Anderlect. Amór hóf ungur knattspyrnuferil sinn i atvinnumennskunni og hefur æ síðan verið á mikilli uppleið og er nú markahæsti knattspymumaðurinn í Belgíu. Hann hóf atvinnumannsferil sinn aðeins 16 ára gamall hjá Lokeren en íyrir þremur árum flutti hann sig til Anderlecht. Belgar telja Amór nú landa sinn en ekki íslending í knatt- spyrnunni sökum þess hve ungur hann fluttist utan. Stöð 2 kl. 20.15: Sjómennskan er grín - Show-business is green 1 sviðsljósi í kvöld, sem er með létt- litið inn á Broadway þar sem allt er ara sniði, verður litið inn á helstu vitlaust og í Þórscafé þar sem kaba- skemmtistaði landsins sem á undan- rettinn er í fúllu fjöri. Einnig verður fömum mánuðum hafa verið að setja litið inn á Sögu til Ladda og fjélaga sjóin upp í borginni og verður fjöldi og fleiri góðra. Ýmsir gestir munu líta íslenskra skemmtikrafta í sviðsljósinu inn í sjónvarpssal, töframenn og aðrir. að þessu sinni. Meðal annars verður Sjonvarpið kl. 21.15: Karlinn í tunglinu sendir systur barnsins til jarðarinnar til þess að endur- heimta það úr mannheimum. Tunglskinsprinsinn Finnsk ævintýramynd um kóng og drottningu í ríki sinu verður á dag- skrá sjónvarpsins þegar kvölda tekur. Konungshjónin eiga engan erfingja en drottningin fær til liðs við sig nom til þess að seiða til sín lítinn prins utan úr geimnum. En það er einhver langt undan sem saknar bamsins sárt. Karlinn í tunglinu sendir systur hans til jarðarinnar til þess að endurheimta bamið úr mannheimum. Ferð hennar til jarðarinnar reynist erfið, í land grimmu mannanna. Bylgjan kl. 19.00: Úr heimi kvikmyndanna Þorsteinn J. Vilhjálmsson verður í loftinu á milli sjö og níu í kvöld og mun hann í þætti sínum fjalla um at- burði úr heimi kvikmyndanna. Meðal efnis í þætti hans er umfjöllun um The Mission, sem frumsýnd var í Há- skólabíói síðastliðinn laugardag, með Robert De Niro og Jeremy Irons í aðalhlutverki. Leikstjóri hennar er Robert Bolt. Einnig mun Þorsteinn leika lög úr þekktum kvikmyndum sem og rifja upp mynd sem enginn annar en forseti Bandaríkjanna, Ron- ald Reagan, lék í árið 1958 og var hann þá í hlutverki sjóliðsforingja á kafbát í seinni heimsstyrjöldinni. Mót- leikari hans í þeirri mynd hét Nancy Davis sem síðar varð frú Reagan. BINGÓ! Hefstkl. 19.30 Aðalvinninqur að verðmæti _________kr.40bús._________ Heildarverðmæti vinninaa kr. 180 þús. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.