Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. 39 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Viltu kaupa handa mér aðra hlaupaskó. ég ætla að láta silfra þessa. A Lísa og Láki y^Nýja tískan er ^ þannig að hún sýnirj greinilega það sem V ekki á að sýna. sama myndi^ í gilda um flest [tj 7 sem hún fer í. S&V A "7-------:------------------1 V Maggi hefur fengið leyfi ( til að fara í átta daga Þarf hann á fríi að halda? Nei, en við gerum það. Ef þú vilt lifa ánægjulegu og auðveldu lífi, hlustaðu þá á mig. Ekki giftast manni sem á bát. jiitzfZY Mrrri -rwr gtuFfJ Mumim meinhoni f Yfirkennarinn segir að einkunnir mínar séu svona lélegar vegna leti en ekki heimsku,..!. ( Þú skalt ekki taka það alvarlega. Yfirkennarinn 1 ciærnir þig ranglega! Hvenær ætlarðu að læra að ý t það er ekki alltaf nóg að ) . meina vel. Húsgögn Einbreitt rúm til sölu, dökkbæsað með rúmfataskúffu og springdýnu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 32617 eftir kl. 18. Mjög vandað hjónarúm til sölu, með áföstum náttborðum, rúmið er úr pa- les- ander, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 78774 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa ódýran fataskáp eða kommóðu. Á sama stað er til sölu nýlegt vándað einstaklingsrúm, 90 cm breitt, m/útvarpi og ljósi. Sími 59014. Vel með farið sófasett með húsbónda- stól til sölu. Uppl. í síma 686629 eftir kl. 16.30 eða 671868. Hornsófi með ljósu plussáklæði til sölu. Uppl. í síma 38613. Antik Antik-skatthol til sölu, vel með farið, ca 100 ára gamalt. Á sama stað er til sölu nýlegur ísskápur. Sími 43799 til kl. 18 og 12773 eftir það. Bólstnm Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn, úrval áklæða og leðurs, komum heim og gerum verðtil- boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.- húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/ 39060. Allar klæðningar og viögerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun. Auðbr. 30, s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tölvur Amstrad PCW 8512 til sölu ásamt grafískum prentara, fjárhagsbókhaldi, viðskiptamanna- sölu- og lagerkerfi og ritvinnslukerfi, öll forritin eru á íslensku, selst í einu lagi á kr. 50 þús. Sími 93-5169. Lítið notaður, ársgamall Silver Reed EXP 770 gæðaletursprentari. til sölu, tilvalinn jafnt fyrir fyrirtæki sem ein- staklinga. Sími 84359 eftir kl. 19. Apple 2E til sölu með CPM og músar- korti. einnig forrit og Image Writer prentari. Uppl í síma 32474 eftir kl. 16. Apple II + tölva til sölu, ásamt forrit- um, verð 15 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 22135 eftir kl. 19. Litaskjár. Til sölu 14" Taxan tölvulitaskjár, verð 14 þús. Uppl. í síma 31103 eftir kl. 18. Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta. sjónvörp og loftnet. Dag-. kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. M Ljósmyndun Ný Nikon myndavél til sölu með 50 mm linsu og Vivitar flassi. Á sama stað er símsvari til sölu. Uppl. í símum 12463 og 13960. Dýrahald Fóður - dúfur - fóður. Úrvals dúfnafóð- rið frá Purina bjóðum við. Kjarnmikil næring við dúfna hæfi. Purina dúfna- fóðrið er til í 6 gerðum. Purina umboðið, Birgir sf.. s. 37410. Tamning og þjálfun í Reykjavík og nágrenni. Get bætt við héstum. Fer í hús hjá eiganda ef þess er óskað. Magnús Halldórsson, sími 32627. ---------------------------------— Golden Retriever hvolpar til sölu, hreinræktaðir með ættbókartölur, 4 'A vikna. Uppl. í síma 19835. Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur og vana. Uppl. í síma 672977. Jörp fimm vetra ættbókarfærð hryssa til sölu. Uppl. í síma 667289 eftir kl. 20 alla daga. 3ja mán. þrifnir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 82029. Hjól Oska eftir aö kaupa vel með farið götu- hjól, ekki minna en 750cc og ekki eldra en árgerð ’81. Uppl. í síma 79949 eftir kl. 19. Óska eftir Yamaha MR Trail eða Suzuki TS árg. ’80, verðhugmynd ca 15-20 þús. Sími 51903. Honda VF 1000 F II ’86 til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 78249.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.