Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 22
38 MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hjólhýsi, 14 fet, gerð CAVALIER, til sölu. Uppl. í síma 687419. Fallegt hjónarúm til sölu, 3 óra gam- alt. Sími 12146. Sambyggö trésmíðavél, 3 fasa, stór, fyrir trésmíðaverkstæði með fylgi- hlutum, 40 cm afréttari, fræsari, þykktarhefill, 12" sög. Uppl. i síma 77960, Jóhann, og á kvöldin 641367. ' 1 f M Oskast keypt Óska eftir nettum hornsófa eða sófa- setti, sturtuklefa eða sturtubotni og klósetti. Á sama stað er til sölu oliufilt- er, rafmagnsþilofnar og trommusett. Hafið samb. við auglþj. DV. S. 27022. H-2429. Fyrir veitingarekstur. Óska eftir steik- arapönnu, farsvél, grænmetiskvörn og kartöfluskrælara. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-2426. Óska eftir að kaupa vel með farið sófa- sett, einnig óskast leikgrind. Á sama stað til sölu varahlutir í Mözdu 818. Uppl. í síma 19283. Járnaklippur. Rafmagnsklippur óskast til kaups. Uppl. í síma 75579 á kvöldin. Rafmagnshitablásari óskast, 5-12 kw. Uppl. í síma 94-7731. Óska eftir að kaupa þrekhjól Hafið sam- band við auglþj. DV í sírna 27022. ■ Verslun Saumavél f/börn, kr. 1700. Rennilásar, 500 litir, tvinni, föndur, smávörur. Tráustar saumav. m/overlock, 13.200. Saumasporið, Nýbýlav. 12, s.45632. Urval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar. Saumum eftir máli. Breytum og gerum við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna- salan, Laufásvegi 19, s. 15644. ■ Fatnaður Ullarkápur, hálfsíðar kápur og jakkar. Nýr pelsjakki, blárefsskinn og minka- kragar. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. M Fyiir ungböm Tviburavagn af gerðinni Emmaljunga til sölu. Tvíburakerra m/svuntu og skermi óskast til kaups. Uppl. í síma 96-25867. 3ja mán. Emmaljunga barnavagn + kerra til sölu á 15 þús. Uppl. í síma 53575 eftir kl. 19. ■ Heimilistæki ísskápur til sölu, 255 lítra, einnig frysti- kista, 285 lítra, eldavel, 55 cm breið og borðstofuborð og 6 stólar. Allt mjög vel með farnir hlutir. Sími 79199. Lítill og ódýr isskápur óskast keyptur. Uppl. í síma 34312 fyrir kl. 20. ■ Hljóðfæri Óska eftir að kaupa 8-12 rása mixer, helst með innbyggðum kraftmagnara, þó ekki skilyrði. Á sama stað til sölu: 1. Roland Jupiter 6 synthesizer. 2. Roland GR-700 gítarsynthesizer með programmer. 3. Roland GR-300 synth. gítar. 4. Tom trommuheili frá Se- quential Circuits. 5. Roland SDE-1000 Delay. Öllu verði stillt í hóf. Hafðu samband í síma 82212 strax. Stúdiótæki til sölu: Hljómblöndunar- borð 16x8x16, Room reverb, MXR Flanger Dobler, Mirage Enronig sampler o.m.fl., einnig símsvari. Símar 12463 og 13960. Píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og pantanir í síma 16196. Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður. Trommusett til sölu með töskum, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92-8275 milli kl. 19 og 20. Lítið notuð þverflauta óskast til kaups. Uppl. í síma 73615 eftir kl. 19. ■ HLjómtæki Vil kaupa gott segulbandstæki (stereogræjur), einnig óskast lítil frystikista. Uppl. í síma 666792. ■ Teppaþjónusta i Þriftækniþjónustan. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun og gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél- ar. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og pantanir í síma 53316. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. r.K ég útskýri þetta brátt) tímann. f Hér er^ flugmaður. ^ Þyrlan stendur og ^ bíður, ungfrú Krolli. Viðl k vérðum að tlýta okkur J komumst við ekki á loft. fannars Modesty Þegar Desmond kemur aft- ur með skrúíjárn 'úr bílnum get ég lyft upp gólffjölunum. Verslunarstöðvar mennirnir hafa vevið reknir á flótta þegar villisvín ráðast að þeim. Þeir klifra upp í tre. Trademark TAR2AN ownad by Edgar Rica COPYRIGHT© 1961 LDGAR RICE BURROUGHS. INC Burrougha, Inc and Uaad by Parmiaaion All RijMs Rtttmd Ekki er lengur hætta á ferðum ef Tarzan 'getur vakið Tshulu upp af dásvefninum. Ég hélt að það væri bara ég sem væri að því hér um slóðir., RipKirby Tarzan Flækju- fótur ■ Vetrarvörur Gísli Jónsson og Co.Vélsleðar: ■Formula MX ’85, Tundra '85, Blizzard MX ’81, Blizzard MX ’82, Yamaha 340P ’87, Polaris LT ’84, Formula MX ’87, Formula MX LT ’87, Aktiv Alaska ’87. Einnig ýmsir aukahlutir. Sími 686644. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrvali, tökum notaðar skíðavörur í umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón- usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Hæncó auglýsir. Vatnsþéttir, hlýir vél- sleðagallar, hjálmar, lúffur, loðstígvél o.fl. Hæncó hf., Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Vélsleóamenn - fjórhjólamenn. Toppstillingar og viðgerðir á öllum sleðum og fjórhjólum, kerti, Valvoline olíur og fleira. Vélhjól og Sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. ■ Sumarbústaðir Til leigu nokkur 4ra-6 manna sumarhús í Húsafellsskógi. Tilvalið fyrir skóla- hópa jafnt sem einstaklinga. Uppl. í síma 93-5374. Höfum kaupanda að sumarbústað við Skorradalsvatn. Fasteignasalan Eignaborg sf., sími 641500. Sumarbústaðaland til sölu í Gríms- nesi, Hraunborgarlandi. Uppl. í síma 641108. ■ Byssur Byssuviógerðir. Nú hefur Byssusmiðja Agnars sett upp fullkomin tæki til að bláma byssur, bestu tæki sem völ er á i heiminum í dag. Byssusmiðja Agnars er með þjónustu fyrir allar gerðir af skotvopnum. Sérpanta alla hluti í og fyrir byssur, sjónauka og festingar, sérsmíða skefti, set mismunandi þrengingar í hlaup, sé um að láta gera við sjónauka. Byssusmiðja Agnars, Grettisgötu 87 kj., sími 91-23450. Marocchi (Skeet) haglabyssa til sölu, undir-yfir, nr. 12, með einum gikk og útkastara, einnig Husqvarna riffill með kíki 10x40, cal. 6,5x55, einnig RCBS riffilpressa og Liman púður- skaffari. Uppl. í síma 72911. Óska eftir Skeet hlaupi á Remington pumpu 870. Uppl. í síma 31518 á kvöldin. Óska eftir að kaupa einhleypta hagla- byssu. Uppl. í síma 46996 eftir kl. 18. ■ Verðbréf Vantar þig fjármagn? Óska eftir að kaupa fasteignatryggð skuldabréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2441. ■ Vagnar Oska ettir að kaupa notað hjólhýsi, allar stærðir koma til greina, má vera með lélegu hjólastelli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.