Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. 51 Bridge Stefán Guðjohnsen Getur það borgað sig að fara sex niður á hættunni? Já, þegar and- stæðingarnir eiga geim á hættunni. Þórarinn Sigþórsson sýndi fram á það í eftirfarandi spili. N/ALLIR KD72 863 DG92 G5 G4 Á1065 ÁKDG10 542 K6 83 KD74 Á986 983 97 Á10754 1032 Með Jón P. Sigurjónsson og Sigfús Ö. Árnason a-v og Þórarin og Þorlák Jónsson í s-n gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1L! 1H 2 H pass pass!! pass!!! Þórarinn ákvað að grugga vatnið í þriðju hönd og opnaði á sterku laufi (16 +). Sigfús hefur áreiðanlega haft vissar efasemdir um ágæti laufopn- unar Þórarins en hann lét sér nægja að segja eitt hjarta. Þorlákur sagði tvö hjörtu sem lofa 8 punktum án hjartafyrirstöðu. Þau gengu til Þór- arins sem fór fljótt yfir dæmið. Ef hann fengi slag á tígulás og makker annan eða jafnvel tvo þá fengju and- stæðingarnir aldrei meir en 600. Hann sagði því pass og það gerði Sigfús einnig í trausti þess að geimið stæði ekki. En sex hundruð dugðu lítið upp í geimið og Þórarinn nældi sér í topp. Skák Jón L. Ámason Hans Ree, John Van der Wiel og Eric Lobron urðu efstir og jafnir á sex manna móti í hollenska smábæn- um Ter Apel á dögunum. Þeir hlutu 3 'h v., Miles kom næstur með 2 'h v., síðan Smejkal með 2 v. og Ligter- ink rak lestina án þess að komast á blað. Þessi staða kom upp í skák Lobr- on, sem hafði svart og átti leik, og Ligterink: 34. - Hxh5 +! og hvítur lagði niður vopn því að eftir 35. gxh5 Bg2 + 36. Kh4 Bg3. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið simi'3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, og nætur- og helgarþjónusta apótekanna 27. febr. - 5. mars er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Sælkerar hlaupa í fjölskyldunni hennar Línu. Þeir hlaupa og fela sig. Lalli oq Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lvfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það hefur mjög góð áhrif ef þú treystir eitthvert samband og hafi einhver vandamál verið í veginum eru þau bara til að yfirstíga. Fjármálin fara að ganga betur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að ákveða hvað þú vilt fást við, hvort heldur þér finnst það skemmtilegt eða leiðinlegt. Þú gætir hagnast á einhverju. Happatölur þínar eru 3, 24 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta verður ekki auðveldasti dagur vikunnar. Þú gætir lent í erfiðri aðstöðu fyrri partinn og verður erfitt að ákveða sig. Allt bendir til þess að þú þurfir að fara sér- lega vel með peninga. Nautið (20. apríl-20. maí): Allt bendir til yndislegs dags og þú nýtur hans eins og hægt er. Þú mátt búast við að leysa verkefni með vinum þínum eða nágranna. Þú mátt búast við einhverju óvæntu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert sennilega um þessar mundir undir stjórn og áhrif- um frá öðrum. Þetta varir ekki að eilífu og þinn tími kemur fljótlega. Á meðan. fvlgstu vel með. Happatölur þínar eru 4. 16 og 30. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það eru aðrir sem taka fyrstu skrefm núna og þú ættir að feta þau. sérstaklega þar sem er verið að skipuleggja ferðalög og þess háttar. Revndu að slappa af og róa sjálf- an þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að reyna að sjá hlutina í öðru ljósi og með því að víkka sjóndeildarhring þinn. Þá fvrst sérðu sjónarmið annarra og getur skilið þau. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn lofar ekki sérlega góðu. Þú gætir lent í heiftar- legu rifrildi við vin þinn. Ekki er þó ósennilegt að áhugamál þín fái að njóta sín. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það gæti verið þér í hag að brevta áætlunum þínum varð- andi nánasta samstarfsfólk þitt. Ef þú getur ekki haldið fólki spenntu revndu þá að láta það giska. Fréttir skýra ýmislegt áður hulið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hin hefðbundna vinna þjakar þig um þessar mundir og ættirðu að nýta hvert tækifæri í aðra átt. Félagslífið er mjög skemmtilegt. ef þú bara vilt það sjálfur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að láta hlutina ganga ef þú hefur einhvern sér- stakan metnað og áhuga. Nýttu þér þá sem eru þér velviljaðir og vilja hjálpa þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Skoðaðu málin frá hinum ýmsu hliðum. sérstaklega fjár- mál. I fjármálum þarftu að vera dálítið djarfur til að upp gangi. Þér gengur vel að eiga við alls konar fólk í dag og þú ættir að nýta þér það. < Bilanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: 'mán.-fost. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin hcim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlún, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum - 6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Asgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: ’C Opið sunnudaga. þriðjudaga. fmimtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14 -17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan Lárétt: 1 fjall, 5 tjara, 8 undirförul, 9 kusk, 10 teygjast, 12 svelg, 13 lund, 15 rænu, 17 þjóta, 19 framandi, 21 mýkir. Lóðrétt: 1 styrkir, 2 ferill, 3 sam- þykktu, 4 rykkorn, 5 vesöl, 6 at- vinnugrein, 7 elgur, 11 okkur, 14 bátur, 16 karlmannsnafn, 18 leiði, 19 fæddi, 20 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gröf, 5 gát, 8 lútur, 9 tá, 10 æru, 12 lóur, 13 rúllar, 15 ás, 16 lán, 18 óð, 19 stól, 21 dal, 23 tak, 24 fitl. Lóðrétt: 1 glær, 2 rú, 3 ötull, 4 full, 5 gróandi, 6 átu, 7 tárið, 11 rústa, 14 róa, 15 ást, 17 álf, 20 ók, 22 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.