Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Page 24
40 MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. LIFENET VILTU FJARFESTA í atvinnusköpun fyrir aldraöa? VILTU FJÁRFESTA í íslensku hugviti sem nú er að móta alþjóðareglur um öryggi sjófarenda? VILTU FJÁRFESTA í arðbæru fyrirtæki? Kaup á hlutabréfum í Björgunarnetinu Markús hf. veitir þér þessa möguleika! Ef þú hefur áhuga á hlutabréfum í félaginu skaltu senda inn nafn, heimilisfang, símanúmer, hugmyndir um kaup á hlutabréfum og skilmála fyrir 5. mars nk. án skuldbindinga og mun þér verða svaraó innan 30 daga. BJÖRGUNARNETIÐ MARKÚS HF., Skútahrauni 13c, pósthólf 13, 222 Hafnarfirði. Simi 91-51465. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Bröttukinn 5, kjallara, Hafnaríirði, þingl. eign Onnu Runólfsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Valgeirs Kristinssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1987 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hverfisgötu 22, jarðhæð, Hafnarfirði, tal. eign Svavars Gislasonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1987 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Skerseyrarvegi 4, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eiqn Hafsteins Haraldssonar, fer fram á eiqninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1987 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sjávargötu 3, Bessastaðahreppi, þingl. eign Báru Sigurjónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1987 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Áslandi 10, Mosfellshreppi, tal. eign Hólmfríðar Ebenesersdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1987 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137., 140. og 142. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Goðatúni 19, Garðakaupstað, þingl. eign Kristínar Kjartansdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137., 140. og 142. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Lindarflöt 50, Garðakaupstað, þingl. eign Gunnsteins Skúlasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 5. mars 1987 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137., 140. og 142. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Sunnuflöt 13, Garðakaupstað, þingl. eign Guðlaugs Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað og Guðjóns Steingríms- sonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1987 kl. 16.15. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137., 140. og 142. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Einilundi 4, Garðakaupstað, þingl. eign Lárusar Grímssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Garðakaupstað á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mars 1987 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Faxatúni 40, Garðakaupstað, þingl. eign Eiríks Hjaltasonar og Jóhönnu S. Sigmundsdóttur, ferfram á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 5. mars 1987 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fyiirtæki Til sölu bifreiðaverkstæði, góð stað- setning, góð lofthæð, háar dyr, 3ja ára góður leigusamningur fylgir hús- næðinu, gæti einnig hentað sem bílaþjónusta. Er staðsett á Reykjavík- ursvæðinu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á DV, merkt „Bifreiða- verkstæði" Litið útgáfufyrirtæki til sölu, hentugt fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt, ágætir tekjumöguleikar. Uppl. gefur Birgir Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, sími 686268. Umboð fyrir vinsælan undirfatnað, sokka og sokkabuxur til sölu, lager fylg- ir, þekkt merki. Uppl. gefur Birgir Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, simi 686268. Lítill söluturn til sölu. Skipti á sendi- ferðabíl með stöðvarleyfi kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „S-98“ fyrir 8. mars. ■ Bátar Mótunarbátur árgerð 1981 til sölu, vél Volvo Penta 155 hö., lítið notað skip. Uppl. í símum 666354, Steindór, og 32221, Grímur. 3ja tonna plastbátur með 13 ha Lister, loftkældri, 12 volta rafmagnsrúllur og Lófót-kefli með línu, dýptarmælir og talstöð. Sími 92-7365 e.kl. 20. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Óska eftir að taka á leigu í sumar trillu- bát í góðu lagi, ekki undir 2,5 tonnum. Vanur og áreiðanlegur maður. Kaup koma vel til greina eftir sumarið. Uppl. í síma 18995 e.kl. 19. Bátaeigendur. Smíðum úr ryðfríu stáli vatns- og olíutanka o.fl. í báta. Vél- smiðjan Stálver hf., sími 83444. 27 feta seglskúta af Salty Dog gerð til sölu. Uppl. í síma 93-8043. Vantar 3ja-4ra tonna trillu, aðeins bátur í toppstandi kemur til greina. Uppl. í síma 92-4095. ■ Vídeó Video - klipping - hljóðsetning. Erum með ný JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar 53779 og 651877. Videonámskeið verður haldið 5.-8. mars, kennt verður um myndatöku, klippingu, hljóð og fjölföldun. Skemmtilegt og fjölbreytt námskeið sem gefur framtíðarmöguleika. Takmarkaður fjöldi. Uppl. og innritun í síma 40056, Myndmiðlun. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Til leigu videotæki plús 3 spólur á að- eins kr. 500, videoupptökuvél kr. 1500. P.s., eigum alltaf inni videotæki, í handhægum töskum. Vesturbæj- arvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Videogæði, Kleppsvegi 150. Erum með öll nýjustu myndböndin á 100 kr., leigjum einnig tæki. Videogæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Viltu auka tekjur þínar? Leigjum út um allt land til endurleigu videotæki og videospólur. Mikið magn mynda. Gott verð og góð kjör. Uppl. í síma 30600. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirliggjandi varahluti í: Wag- oneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Citation ’80, Nova ’76, Aspen ’77, Fair- mont ’78, Monarch ’75, Mustang ’76, Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Fiesta ’78, Lada ’86, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82, Honda Accord ’78, Mazda 323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/1418 o.m.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi '78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og þeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Sérpöntum varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. boddíhluti, stuðara, vatnskassa, pakkningasett, driföxla, bensíntanka, alternatora, startara, vatnsdælur o.fl. Stuttur afgreiðslu- frestur. Hagstætt verð. Almenna varahlutasalan sf., Skeif- unni 17, sími 83240 og 685100. Varahlutir í: Galant station ’80, Mazda 323 ’80, Toyota Hiace ’80, Toyota Terc- el ’83, Toyota Carina ’80, Toyota Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 ’74, WV Passat ’76, Subaru station ’78, Lada 1300 ’86, Mazda 929 ’80. Rétt- ingaverkstæði Trausta, Kaplahrauni 8, sími 53624. Bíiarif, Njarðvik. Er að rífa Galant GLX ’80, Cortínu 1600 ’77, Charmant ’79, Subaru '79 station, VW Golf ’76, Mazda 818 ’78, Mazda 323 ’78, Mazda 626 ’80, Mazda 929 ’76, Mazda 929 L ’79. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Varahlutir - varahlutir. Erum að rífa Galant ’79, Lancer ’80, Fiat Ritmo ’80, Fiat Panorama ’85, Simca Horizon ’82, Golf ’80, Lada ’86, Toyota Carina ’80, Toytota Cressida ’79. Kaupum einnig nýlega tjónabíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Sími 54816. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa: Volvo 144, Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200, 1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Subaru 1600 ’79, Mazda 929 ’78, Suzuki st. 90 ’83 m/aftursæti og hliðarrúðum. Vs. 78225 og hs. 77560. Utsala! Notaðir varahlutir í: Volvo 144 ’72, VW 1200 ’72, AMC Homet ’74, Subaru ’78, Datsun 120Y ’78, Willys ’55, Bronco ’66, Lada 1200 ’82. Erum að rífa Mazda 323 st. ’80, Datsun Cherry ’82. Eiríkur og Bjarni. S. 687833. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-19, 11841 eftir lokun. Erum að rífa: Toyota Corolla ’82, Su- baru ’83, Daihatsu Runabout ’81, Daihatsu Charade ’79, MMC Colt ’80-’83, Range Rover ’72-’77, Bronco Sport ’76 og Scout ’74. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Varahl. í Mazda 323 - 626 og 929, Cor- olla ’84, Volvo ’72 og ’79, Benz 220 ’72, 309 og 608, Subaru ’78, Dodge, Ford, Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, sími 77740. Gírkassi í Datsun 280. Vantar gírkassa í Datsun 280 D, einnig óskast ódýr frúarbíll, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 93-2509. Ford Capri. Vantar svuntu og fleiri boddíhluti í Ford Capri ’78 eða eldri. Uppl. í síma 54452 eftir kl. 18. Toyota Mark II st. 76 til sölu, selst ódýrt til niðurrifs. Uppl. í síma 43188 eftir kl. 19. Óska eftir 8 cyl. góðri Dodge vél eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 72788 eftir kl. 19. ■ B£Laþjónusta Kaldsólun hf., NÝTT NÝTT Tjöruhreinum, þvoum og þurkum bílinn, verð kr. 300. Einning bónum við og ryksugum, sandblásum felgur og sprautum. Fullkomin hjólbarða- þjónusta. Hringið, pantið tíma. Kaldsólun hf. Dugguvogi 2, sími 84111. ■ VörubíLar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780. Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Hencel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 45500 og 78975 á kvöldin. Tveir pallar. Til sölu sem nýr, upp- hitaður Sindrapallur fyrir stól og eldri gerð af Sindra grjótpalli. Uppl. í síma 91-79220. Volvo - Scania. Óska eftir að kaupa Volvo eða Scania ’74-’76, mætti vera m/krana. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2449. Takið eftir:Óska eftir tvöföldum tjakk fyrir útskotsbómur í vörubílskrana. Úppl. í síma 43770. Nýinnflutt: Man 16 192F ’79 með krana, Benz 1113 ’80 með krana, Benz 1217 4x4 ’80. Bílasala Alla Rúts, sími 681666 og hs. 72629. ■ Vélar Járniðnaðarvélar. Ný og notuð tæki: rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf- suðuvélar, loftpressur, háþrýsti- þvottatæki o.fl. Kistill, s. 74320,79780. Snittvél til sölu, Ridgid 535 (lágvær), með 3 hausum og bökkum, mjög vel ,-neð farin. Uppl. í síma 45009. ■ Vinnuvélar Vinnuvélaeigendur. Höfum á lager eða útvegum með stuttum fyrirvara BERCO eða ITM undirvagnshluta, útvegum aðra hluti í flestar gerðir véla og vörubifreiða. Hraðpöntum hluti eða útvegum þá ódýrari á aðeins lengri tíma. Tækjasala H. Guðmunds- sonar, sími 91-79220. Nýinnflutt: Clark Michigan hjólaskófla ’77, 13 tonna, liðstýrð, og Atlas hjóla- grafa ’79,13 tonna. Bílasala Alla Rúts, sími 681666 og hs. 72629. ■ BOaleiga ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-, stationbíla og jeppa. Sendum þér traustan og vel búinn bíl, barnabíl- stóll fylgir ef óskað er. Tak bílinn hjá AK. Sími 39730. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun, Subaru. Heimas. 46599. B.S. Bílaleiga, Grensásvegi 11, Reykjavík, sími 687640. Leigjum út Subaru station árgerð 1987. ■ BHax óskast Óska effir dísilvél eða góðum undir- mótor í Land-Rover, einnig óskast bíll sem þarfnast lagfæringar, ekki eldri en ’82. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2430. 25 þús. staðgreiðsla. Óska eftir bifreið, má þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. í símum 44015 og eftir kl. 18 77373. Staðgreiðsla. Óska eftir góðum bíl, ekki eldri en árg. ’80, verð ca 90-100 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 44759 eft- ir kl. 18. Oska eftir japönskum bíl fyrir ca 40 þús. staðgreitt t.d. Corolla eða sam- bærilegum bíl. Uppl. í síma 621126 eftir kl. 17. ’Odýr VW bjalla óskast með góðum botni og góðri vél. Uppl. i síma 641108 eftir kl. 18. Citroen 75-78, CX 2000-2500, má vera útlitsgallaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2225. Tjónbíll. Óska eftir Mözdu 323, árg. ’81-’85, skemmdri eftir umferðaró- happ. Úppl. í síma 99-1794. Óska eftir að kaupa bílskrjóð sem þyrfti að endast stóráfallalaust næsta hálfa árið. Uppl. í síma 51567 eftir kl. 19. ■ Bílar tQ sölu Cuore - Samara - Nissan 280C. Dai- hatsu Cuore ’86, rauður, ekinn 9.900, 5 dyra, 5 gíra, sem nýr, engin skipti, einnig Lada Samara ’86, rauður, ekinn aðeins 400 km, 5 gíra, engin skipti, og Nissan 280C dísil ’81, með öllu, allur nýyfirfarin og sprautaður. Ath. skipti eða skuldabréf. Sími 92-7713 og 92- 57807.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.