Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 20
- ■—nantiawgp"”- -
jm
„Stundum koma strákar sem ekki fá af-
greiðslu fyrir æsku sakir. Þeir borga flösku
fyrir að ráfaramir fari inn og kaupi.“
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987.
20
„Þegar Ríkinu á Snorrabrautinni verður lokað og flutt i Kringluna, hætta ráfaramir kannski að ráfa um
á Snorrabrautinni."
Blikkið,
Hlemmur,
Kringlan?
P. SAMÚELSSON & CO, HF.
SKEIFUNNI 15 108 REYKJAVÍK SÍMI (91)687120
Rónamir ráfa um á Snorrabraut-
inni. Þeir gerðu það líka þegar ég
var lítil. Þeir norpa í húsasundum,
ná flöskunni úr brjóstvasanum eða
buxnastrengnum, stúta sig, pissa upp
við vegginn, rabba saman eða bara
þegja.
Þetta eru ekki fínu alkamir í þjóð-
félaginu sem fara á Freeport og
svoleiðis. Þessir alkar heita rónar
af því að þeir em ekki í neinum stöð-
um, vinna ekki fyrir peningum.
Þeir stoppuðu mig nokkrir á
Snorrabrautinni um daginn,
snemma morguns: Sæl elskan, við
vorum að koma úr Gijótinu, áttu
ekki hundraðkall handa okkur?
Þeir norpuðu fyrir ffaman Ríkið.
Þeir áttu ekki brennivín, áttu ekki
fyrir sígarettum. Þeir horfðu á menn
fara inn í Ríkið og þeir horfðu á
menn koma úr Ríkinu. Þekktu enga.
Stöku sinnum er hægt að hitta vini
sína sem komist hafa yfir pening
fyrir flösku. Öll kunnugleg andlit
verða vinir manns í því tilfelli. Þá
heilsar maður honum þegar hann
kemur út, klappar kumpánlega á
öxlina á honum þegar hann kemur
út með flösku. - Eða það má reyna.
- Sæll vinur.
Stundum koma strákar sem fá ekki
afgreiðslu fyrir æsku sakir. Þeir
borga flösku fyrir að ráfaramir fari
inn að kaupa. Kannski eiga þeir rík-
an pabba. Það eru góð viðskipti; Það
eru góðir dagar.
Fyrir verkfallið mikla var kös í
Ríkinum, umferðaröngþveiti á
Snorrabrautinni. Iðnaðarmenn í
málningargöllum eða með steypu-
slettur, verkamenn í vinnugallanum;
leigubílar, öngþveiti. Allir að kaupa
sér birgðir fyrir verkfall. Þúsund-
kallar í tonnatali yfir borðið. Menn
sem vinna fyrir peningum og fara í
kaupkröfuverkfall - eiga þúsund-
Toyota Cellca 2000 ðrg. '86, ekinn
4.000, Ijósblár. Verð 825.000.
Ford Bronco árg. '78, ekinn 96.000,
grár. Verö 480.000. Skipti á ódýrari/
skuldabréf.
Toyota Corolla standard árg. '86, ekinn Toyota Crown Súper saloon árg. '85,
13.000, rauður. Verö 320.000. ekinn 21.000, hvítur. Verö 1.070.000.
Opið virka daga 9—19. Laugardaga 13-18.
Höfum ýmsar tegundir bifreiða á söluskrá
-JVL--------------v-------J
<5 /WKLA&ZAÍAT
—
HASZAUP
Bl LASALAN
kalla. Ráfaramir stóðu fyrir utan
Ríkið, horfðu á iðnaðarmenn og
verkamenn fara inn, troðast í kös-
inni, troðast út með flöskumar. Þeir
þekktu engan. Það var bara að koma
verkfall.
En það mátti alltaf reyna.
Þegar ég var lítil sváfú þeir á
blikkinu á Amarhóli. Það vom að
vísu aðrir menn en samt sömu menn-
imir: eins klæddir, eins á svipinn,
augun vom þau sömu, þá vantaði
það sama. Þeir ganga oftast með
kaldar hendur í vösum, reyna að líta
hlýtt í Kringlunni? Eigum við að
gæta bróður okkar? Eigum við
kannski að hafa sérstakt olnboga-
bamaskot í Kringlunni og leyfa
ráfurunum að hírast þar?
Nei, það er ekki nógu fínt. Við fínu
borgaramir og fínu alkamir getum
ekki komið í fínu bílunum okkar,
parkerað undir fína nýja verslunar-
húsinu, þar sem hvert skot kostar
milljón og mætt þá bara rónum sem
sníkja hundraðkall. Við verðum að
biðja lögguna að reka þá burt.
Guðrún Kristín Magnúsdóttir
TILSÖLU
Toyota Camry árg.
390.000 - 540.000.
'83 og '85. Verö
Toyota Land Cruiser dísil '85, ekinn
55.000, brúnn. Verö 760.000.
Toyota Hl-Luxdisil turboárg.'85, ekinn Toyota Carina station árg. '83, ekinn
70.000. Verö 650.000. 50.000, Ijósblár. Verð 350.000.
Toyota Corolla Liftback árg. '84, ekinn
37.000, Ijósbrúnn. Verö 380.000.
IToyota Tercel 4 wd árg. '87, ekinn
4.000, rauöur. Verð 695.000. Aukahlut-
ir: sóllúga, aukamælar, álfelgur, origi-
nal, + dekk, aukaljós f stuðara,
skiðabogi, útvarp/segulband, silsalist-
ar, brettabreikkanir.
Toyota Tercel 4 wd árg. '83, ekinn
46.000, brúnn/dökkbrúnn. Verö
390.000.
Suzuki Alto '83 (2 stk.), ekinn 23.000,
rauöur og brúnn. Verö 210.000.
Toyota Corolla special series árg. '86,
5 dyra, 4 gira, rauöur. Verö 410.000.
út eins og annað fólk, venjulegt fólk
á götunni, en hreyfingar þeirra sýna
að tíminn er ekki til.
Það er búið að rífa blikkið fyrir
löngu.
Svo kom Hlemmur. Þar er hlýtt;
bekkir til að sitja á. Það er ekki allt-
af að löggan komi og reki mann út
þótt maður kveiki sér í sígarettu.
Það má alltaf reyna. Nú, ef hún kem-
ur er bara hægt að setjast út á bekk
hlémegin við húsið.
- Ég fer með ykkur yfir á stöð ef
þið gegnið ekki - segir löggan með
myndugleik, rekur þá út. Svo fer
hún. Þá er hægt að fara inn aftur.
Þegar Ríkinu á Snorrabraut verð-
ur lokað og flutt í Kringluna hætta
ráfaramir kannski að ráfa um á
Snorrabrautinni? Kannski verður
Toyota Corolla 1600, 4ra dyra, 5 gíra,
árg. '84, ekinn 41.000, Ijósbrúnn. Verö
360.000.
Ford Escort LX 1300 árg. '86, ekinn
11.000, rauður. Verö 420.000.
Toyota Camry dísil árg. '84, uppt. vél.
beige-met. Verö 450.000.
Volvo 244 GL, belnsk., árg. '82, ekinn
74.000, blár. Verð 400.000.
KjáUaiinn
Guðrún Kristín
Magnúsdóttir
leirlistarmaður