Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. Fréttir Það er ekki nema eðlilegt að menn séu stöku sinnum heppnir eða stöku sinnum óheppnir. En að óheppnin elti einn mann heilt mót, eins og gerst hefur með Margeir Pétursson í IBM- skákmótinu, er með eindæmum. Hvað eftir annað hefur hann haft jafna stöðu við andstæðinginn og nokkrum sinn- um rýmri stöðu en tapað samt. Og í gær, í 9. umferðinni, keyrði um þver- bak. Margeir tefldi þá gegn Mikhail Tal og var staðan í jafnvægi. Komið var út í peðsendatafl og í síðasta leik áður en skákin fór í bið lék Margeir af sér. Að vísu var hann í miklu tíma- hraki en samt sem áður verður að flokka þetta undir óheppni. Hefði hann leikið öðrum leik, sem flestir sáu, var skákin það sem kallað er „dautt jafntefli.“ Annars var þetta daufur dagur hjá Islendingunum. „Ég tefldi allan tím- - í síðasta leik fyrir bið lék hann skákinni af sér gegn Tal ann hörmulega, ég skil þetta bara ekki,“ sagði Jón L. eftir að hann hafði tapað gegn Simen Agdestein. Það ligg- ur alveg ljóst fyrir að Norðmaðurinn ungi hefur eitthvert ógnartak á öllum íslensku stórmeisturunum. Helgi samdi um jafntefli við Portisch og Jóhann bjargaði jafnteflinu snilldai'- lega í höfn gegn Timman með því að fóma báðum biskupunum og ná síðan þráskák. í heildina var 9. umferðin heldur dauf, aðeins tvær skákir unnust en fjórar enduðu jafntefli. Og það sem verra var fyrir hina fjölmörgu áhorf- endur, engin skákanna var verulega skemmtileg eða spennandi. Það skásta vom skákir Jóhanns og Timmans og Tals og Margeirs, því í þeim var svolít- il spenna. -S.dór Ráðstefnusalurinn var yfirfullur þegar Guðmundur Sigurjónsson stórmeistari skýrði skákirnar þar í gærdag. Þessir mættu: Sunnudagur, 9. umférð: son lögfræðingur, Jóhann Þórir laugur Guðmundsson kaupmaður, Jósteinsson bankamaður og skák- Hauksson læknir, ólafur Helgason skákfrömuður, Gunnar Pétursson Lúðvík Jósepason fyrrverandi ráð- maður, Sigurjón Gíslason, Áakell bankastjóri, Ámi Grétar Pinnsson knattspymuþjálfari, Karl Þorsteins herra, Borgþór Jónsson veðurfræð- öm skákmaður, Bragi Kristjánsson lögfræðingur, Einar S. Einarsson, skákmaður, Guðmundur Arason ingur, Geir Gunnarsson alþingis- lögfræðingur, dr. Ágúst Einareson framkvæmdastjóri VISA, Bjöm Pr. fyrrverandi foreeti Skáksambands- maður, Róbert Jónsson útgerðarmaður, Sigurjón Jónsson Bjömsson, fyrrum alþingisraaður og ins, Jón Kristjánsson fiskifræðingur, knattspymuþjálfan, Benedikt Jón- jámsmiður, Ásgeir Priðjónsson lög- sýslumaður.ömólfurThoresonbók- Jón Sigurbjömsson leikari, Harald- asson skákmaður, Þorgeir Þorgeire- fræðingur, Tómas Ámason seðla- menntafræðingur, Pétur Antonsson ur ólafsson alþingismaður, Sigurður son rithöfundur, Gísli Guðmunds- bankastjóri, Jón Kristinsson framkvæmdastjóri, Bjöm Theodórs- Sigurðsson útvarpsmaður, Elvar son, Ragnar Guðmundsson bankamaður og akákmaður, Eiríkur son, formaður Bridgesambandsins, Guðmundsson skákmaður, Magnús veitingamaður, Gunnlaugur Snædal Tómasson lögfræðingur, ólafur Stefan Þormar bankamaður, Birgir Sigurjónsson, Gísh Sigurkarlsson læknir, Jón Gunnar Ottósson líf- Valdimareson fyrrum skákmeistari, Helgason húsasmíðameistari, Amd- kennari, Leó Ingóifeson rafeinda- fræðingur, Þórir Daníelsson fram- Hörður „Castro,, Einarason verka- ís Sigurgeirsdóttir verslunaimaður, fræðingur, Gylfi Gautur i sjávarút- kvæmdastjóri Verkamannasam- maður, Bruno Hjaltested fram- Friðrik Ólafeson, stórmeistari og sun iA»uiuiuui, i-uuiuui muivuu- vegsráðuneytinu, Guðmundur J. bandsins, Garðar Sigurðason kvæmdastjóri, VilborgGuðjónsdótt- skrifstofustjóri Alþingis, Eyjólfur sen kvikmyndagerðarmaður, Guðmundsaon alþingismaður, Sæ- alþingismaður, Guðmundur Nordal irpóstfreyja, Högni Torfason fyrmm Bergþórsson íþróttafrömuður, Gísli Þorateinn Davíðsson nemi, Ami mundur Pálsson lögregluþjónn, tónlistarmaður, Páll Magnússon fréttaatjóri, Kjartan Sigurðsson Magnússon sagnfiæðingur, Gísli Njálsson íþróttakennari, Mile knatt- Guðjón Magnússon handknattleiks- fréttastjóri, Baldur Pálmason út- skrifetofumaður, Bjöm Lárusson Sigurhansson jámsmiður. spymuþjálfari, Magnús Pálsson maður, Anton Sigurðsson bifreiðar- varpsmaður, Gissur Jörundur Krist- fyrrumformaðurLyftingasambands- -S.dór rafiðnaðarfræðingur, ólafur Hann- stjóri, Bragi Garðareson prentari, insson, Jón Ármann Héðinsson ins, Guðjón Guðmundsson fram- esson prentari, Guðmundur Þórðar- ólafur Ólafeson skákmaður, Guð- fyrrverandi alþingiamaður, Leifur kvæmdastjóri, Akranesi, Sveinn Fjölmenni var á 9. umferð EBM- skákmótsins á sunnudag og meðal þeirra sem mættu vom Bragi Kristj- ánsson skrifetofustjóri, Páll Jónsson í Polaris, Höskuldur óla&son bankastjóri, Ingvar Asmundsson skólastjóri og skákmaður, Ólafur Magnússon skákmaður, Egill Val- geireson rakari, Þorbjöm Sigur- geirsson piófessor, Guðni Jónsson framkvæmdastjóri, Jóhannes Stef- ánsson frá Neskaupstað, Einar Laxness cand. mag„ Haukur Sveins- oor\ nÁoffnllfrm ISranrlnw Fjögur jafntefli í níundu umferð Polugajevski - Short Vi-'A Shori hvíldi að þessu sinni hol- lensku vömina og hóf taflið með svörtu mönnunum á óreglulegan hátt. Polugajevski fór sér að engu óðslega þrátt fyrir frumlegheit and- stæðingsins og byggði upp vænlega stöðu. í miðtaflinu neyddist Englending- urinn til þess að gefa eitt peð en náði á móti miklum uppskiptum og sterku spili fyrir menn sína. Skákin skiptist síðan upp í hróksendatafl og var þá sýnt að Short myndi hanga á jafhteflinu. Short hefur því ennþá vinnings- forekot því Timman mátti einnig sætta sig við jafnteflið í gær. Jóhann - Timman V1-V2 Jóhann tefldi fremur ómarkvisst gegn Sikileyjarvöminni að þessu sinni og afréð því að taka á honum stóra sínum og þvinga fram jafritefli í eftirfarandi stöðu: Skák Ásgeir Þ. Ámason 23. Bxh6! gxh6 24. Bxc6 Hxdl+ 25. Hxdl Dxc6 26. Dg6+ Kh8 27. Dxh6+ og jafntefli var samið. Svarti kóng- urinn sleppur ekki út úr þráská- kinni. Portisch - Helgi */,-•/, Helgi hafði í fullu tré við ung- verska stórmeistarann og jafhaði nokkuð auðveldlega taflið í drottn- ingarbragði. Skákmeistaramir tefldu síðan drottningarlaust miðtafl drjúga stund þar sem Helgi hafði frum- kvæðið og sótti að veikum peðum hvíts. Þegar Portisch hafði síðan endur- skipað liði sínu til vamar þótti honum tími til að bjóða okkar manni upp á skiptan hlut. Helgi hugsaði sig um í nokkrar mínútur en féllst síðan á jafiiteflið. Ekki vom allir á eitt sáttir um hvort sú ákvörðun hefði verið rétt hjá Helga þar sem hann hafði óneitanlega rýmra tafl. Það er að minnsta kosti víst að enginn vinnur skák á því að gera jafhtefli. Agdestein - Jón L. 1-0 Þetta var ákaflega döpur skák. Byijunin var drottningarindversk vöm og taflið snerist síðan út í ein- hvere konar sambland af enskum leik og Sikileyjarvöm. Er ekki að orðlengja það að Agde- stein hóf þegar stórsókn á kóngs- væng sem endaði með því að Jón sá sig knúinn til að láta skiptamun af hendi fyrir óljósar bætur. Þegar fyret kom að því að Jón gæti sýnt fram á ágæti gagnfómarinnar lék hann ónákvæmt og náði ekki að rétta tafl- ið eftir það. Norðmaðurinn vann síðan með kóngssókn í 37. leikjum. Ljubojevic - Kortsnoj '/,-'/, Kortsnoj beitti að venju opna af- brigðinu gegn spánska leik Ljubojevic. Strax í 10. leik lét Kortsnoj til skarar skríða og gaf tvo menn fyrir hrók og tvö peð. Þetta er þekkt fóm í byijuninni en Kortsnoj beitti henni þó einum leik fyrr en venja er til. Þetta gaf Ljubojevic færi á að einfalda taflið og stýra því yfir í endatafl þar sem hann hafði alla þræði í hendi sér. Ekki var þó við öðm að búast en að Kortsnoj myndi beijast fyrir jafn- teflinu af mikilli grimmd. Og þannig fór að Júgóslavinn missti þráðinn og varð að sætta sig við að deila vinningnum. Þar með gerði Kortsnoj sitt fyrsta jafhtefli í mótinu en sýndi þó enn sem fyrr af sér mikla hörku með því að krækja sér í það með lakara tafl allan tímann. Tal - Margeir 1-0 Margeir mátti í gær hafa sig allan við að halda í við töframanninn frá Riga. Það var augljóst frá upphafi skákarinnar að Tal ætlaði sér sigur. Hann horfði illur á svip á skák- borðið og lék byrjunarleikir.a með áherslu. Margeir, sem stýrði svörtu mönn- unum, tók ákveðinn á móti meistar- anum og sneiddi fimlega hjá öllum gildrum sem andstæðingurinn spennti. Skákin leystist upp í jafht hróks- endatafl og síðan upp í peðsendatafl. Þegar við komum til leiks á Mar- geir efitir að leika einum leik til þess að ná tímamörkunum en hann á aðeins örfáar sekúndur eftir á kluk- kunni... 45. - a5??? Óheppni Margeirs í mótinu ríður ekki við einteyming! Eftir 45. -c4 er skákin jafntefli. Lítum á tvö aðalaf- brigðin: a) 46. a5 c3 47. Kd3 Kf5 48. Kxc3 Kg4 49. Kb4 Kxh4 50. Kc5 Kxg5 51. Kb6 h5 52. Kxa6 h4 53. Kb7 h3 54. a6 h2 55. a7 hl = d+ 56. Kb8 og upp er komin þekkt jafnteflis- staða. b) 46. h5 c3 47. Kd3 Kf5 48. g6 hxg6 49. hxg6 Kxg6 50. Kxc3 Kf7 51. Kb4 Ke7 52. Ka5 Kd7 53. Kxa6 Kc8 og heldur jafhtefli. 46. h5 Skákin átti nú að fara í bið en Margeir kaus að gefast upp þar sem taflið tapast nú þannig: 46. -c4 47. Kd4 Kf5 48. Kxc4 Kxg5 49. Kb5 Kxh5 50. Kxa5 Kg4 51. Kb4 h5 52. a5 h4 53. a6 h3 54. a7 a2 55. a8 = D og hvítur valdar uppkomureit svarta peðsins og leikur næst Da8-hl og vinnur. áþá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.