Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. Fréttir Hagnaður hjá Flugleiðum hf. í fyrra 434 milljónir króna: Ætla að bæta 200 her- bergjum við Hótel Esju Hagnaður af rekstri Flugleiða hf. á síðasta ári var 434 milljónir króna og hefur félagið skilað 1.277 milljónum í hagnað á fjórum árum. Það dugir þó ekki til þess að vinna upp 1.819 millj- óna króna tap fjögur næstu ár þar á undan. Félagið stendur í og áætlar gríðarlegar fjárfestingar, þar á meðal stækkun á Hótel Esju um 200 herbergi fvrir 500 milljónir króna. Flutningur á miðstöð millilanda- flugsins á Keflavíkurflugvelli kallaði Flugleiðir: Stjómin var klöppuð upp Það ríkti sérstök friðsæld á aðal- fundi Flugleiða hf. í gær. Aðalstjómin var öll endurkjörin án atkvæða- greiðslu og nánast klöppuð upp. Varamannaliðið er einnig óbreytt þótt tveir aðrir byðu sig fram. Samþykkt var að gefa út jöfnunar- hlutabréf og hækka þar með hlutaféð úr 105 milljónum króna í 315 milljón- ir, sem sagt þrefalda það. -HERB Slys um borð í Brettingi Það slys varð um borð í togaranum Brettingi í gærmorgun að einn skip- verja fékk krók í höfuðið. Hlaut maðurinn nokkur meiðsl, fékk skurð á höku og tennur brotnuðu í honum. Var togarinn á leið með manninn til hafnar á Vopnafirði í gær og var hann ekki í neinni hættu. Brettingur var í hafrannsóknarleið- angri út af Langanesi þegar slysið varð. Var verið að taka upp trollið þegar krókurinn slóst i manninn. Slys í Mánafossi Vinnuslys varð um borð í Mánafossi í gær þar sem skipið lá við bryggju Eimskips á Akureyri. Við uppskipun slengdist gámur utan í mann og var maðurinn fluttur á Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri. Hann kvartaði um eymsli í brjósti og baki en ekki var vitaö hversu alvarlegs eðlis meiðsl hans voru þegar blaðið fór í prentun. „Eyðnisalemin": Eýðni smitast ekki á salemissetum I frétt DV á laugardaginn um inn- flutning á „eyðnisalemum" var sagt að kaupa þyrfti allt salemið til að fá sérhannaða setuna er kerfið byggir á. Þetta er ekki alls kostar rétt. Hægt að er kaupa setuna eina sér með þeim búnaði sem áfastur er. Vegna frétta af þessu „eyðnisalemi" er rétt að taka fram að sérfræðingar telja að eyðni smitist ekki á salemis- setum heldur með blóðblöndun. -EIR á byggingu þjónustumiðstöðvar þar í næsta nágrenni fyrir 150 milljónir króna. Á síðasta ári var fjárfest í flug- vélum og fylgihlutum fyrir 465 milljón- ir, aðallega í hljóðdeyfum og innrétt- ingum í DC-8 flugvélum félagsins. En framundan em gríðarleg átök við end- urnýjun flugvéla á millilandaleiðum, fyrst Evrópuleiðunum, þar sem hver ný vél kostar 1.200 milljónir króna. Eiginfjárstaða Flugleiða batnaði stórlega i fvrra, úr 287 milljónum í 801 „Það er alveg Ijóst að notkun sjúkrarúma er mjög misjöfn eftir landshlutum, sem sagt það er mjög misjafnt mat á því hvenær þurfi að nota dýra sjúkrahúsaþjónustu. Og það má alveg spyrja hvort þessi rúm á Landspítalanum, sem hafa verið rýmd, séu ekki óþörf,“ sagði Skúli Johnsen borgarlæknir þegar DV spurði hann um útskriftir sjúklinga tugum saman vegna verkfalla án þess að nokkur neyð blasti við. „Ég hef bent á það annars staðar að í mörgum tilfellum megi leysa úr þeim vandamálum sem sjúkrahúsin fást meira og minna við með öðrum og milljón króna. Hlutafé félagsins var ekki nema 105 milljónir króna fyrir aðalfund en var hækkað núna í 315 milljónir. Gengi á hlutabréfamarkaði hefur þó verið enn hærra og svarar til 525 milljóna króna. Bókfært eigið fé Flugleiða var jákvætt í lok síðasta árs um 801 milljón króna eða 19,3% af heildarfjármagni. Markaðsverð eigna er talið langt um hærra en bók- fært verð þeirra. Munar þar meðal annars 2,1 milljarði króna varðandi ódýrari hætti. Það eru fæstir þar upp á líf og dauða. Enok Powell varpaði því fram í Englandi á sínum tíma til hvers væri alltaf verið að fjölga sjúkrarúmum fyrst þörfinni virtist aldrei fullnægt. Bretar hættu að fjölga rúmum og þykjast lifa það af. Sjúkrahúsin hér eru alltaf full og það er augljóst að þörfin hreinlega fæðist með fjölgun rúmanna af því að þá kemur þessi möguleiki sterklegar til greina en annars og málin eru ein- faldlega leyst með því að senda fólkið á spítala," segir borgarlæknir. Hann sagði DV jafnframt að í þeim tilfellum þar sem útskrifa þarf sjúklinga nú séu flugvélaflotann. Farþegar Flugleiða í fyrra töldust um 767.000 og skiptust nokkuð jafnt á innanlandsflug, Evrópuflug og Amer- íkuflug. Tæplega 7.600 tonn af vörum voru flutt með flugvélum félagsins, rúm 3.300 tonn á Evrópuleiðum, rúm- lega 2.100 tonn á Ameríkuleiðum og álíka innanlands. -HERB þeir endanlega á ábyrgð sjúkrahús- læknanna. „Ef allt annað þrýtur til úrlausnar blasir það við í þessum verkföllum nú, sem aldrei hefúr komið til hér áður, að samkvæmt landslögum er læknum bannað að vanrækja sjúklinga sína. Þeir verða jafnvel að sinna þeim end- urgjaldslaust ef svo ber undir að þeir standi sjálfir í verkföllum. Það sama gæti átt við um þá hjúkrunarfræðinga sem starfa á sjúkrahúsdeildum þar sem neyðarástand skapast. En á þetta hef- ur aldrei reynt, ekki hingað til,“ sagði Skúli Johnsen. -HERB Utaf á 100 km hraða: „Hétt mér ögöskradi - segir hílstjórinn „Þetta var guðs mildi, ekkert annað,“ sagði Jóhann Rafnsson, vöruflutningabílstjóri í Stykkis- hólmi, eftir lífsreynslu sem hann getur ekki hugsað sér að upplifa aftur. Aðfaranótt fimmtudagsins var Jóhann á ieíð til síns heima frá Reykjavík á vöruflutningabifreið hlaðinni vörum og varningi. Bif- reiðin er engin smásmíði, tíu hjóla trukkur með tengivagni, 22 tonn að þyngd og 14 metra iangur. Jóhann var að koma niður af Kerlingarskarði og í snarbrattri brekkunni, er liggur niður á þjóð- veginn, frnnur hann allt í einu að bifreiðin er bremsulaus. „Ég var kominn á 90-100 kiló- metra hraða í brekkunni og átti enga möguleika á að beygja í T- beygju sem er þarna á vegamótun- um. Ég flaug því í bflnum þvert fram af vegarbriininni en sem bet- ur fer lenti hann á hjólunum og skoppaði eina 30 metra í þúlún- um.“ - Hveraig leið þér? „Ég barasat, hélt mér og öskraði. Þetta var óhugnanlegt flug sem ég vona að ég eigi aldrei eftir að end- urtaka. Þegar trukkurinn stöð vað- ist loks á tíu hjólunum sínum stökk ég út í nóttina og vissi ekk- ert í minn haus,“ sagði Jóhann. Jóhann Rafhsson, sem er 27 ára, komst fljótt til byggða eftir óhapp- ið, hann var tekinn upp í bíl sem átti leið hjá skömmu síðar. Vöru- flutningabifreiðin er talin ónýt eftir flugið. -EIR Stuðningur- inn yffir- ffnæfanfli Yfirgnæfandi meirihluti íslend- inga er hlynntur hugmjmdinni um kjaraorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndmn. Þetta er helsta niðurstaða skoðanakönnunar smn Félagsvísindastofhun Háskólans gerði nú í mánuðinum. 1 könnuninni sögðust72,2% vera hlynnt mjög hugmyndinni og önn- ur 17,4% sögðust vera frekar hlynnt henni. Aftur á móti lýstu aðeins 6,2% sig mótfallin henni. Úrtakið var 1500 manns og svör- uðu tæplega 80% apumingunni. í könnuninni kom einnig fram að fylgið við kjamorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum er mikið í öllum flokkum. Mest er það meðal kjósenda Alþýðubandalagsins og Kvennalista eða yfir 95%. Minnst er það meðal sjálfstæðismanna eða rúm 83%. Þá kom einnig fram að konur eru sýnu ákveðnari í afstöðu sinní en karlar. Það er einnig niðurstaða kömmnarinnar að fólk komið á efri ár tekur ekki eins afgerandi afetöðu í raálinu og yngra fólkið. Ekki kom fram teljandi munur eft- ir kjördæmum. -GK Það var rólegt á bráðavakt fyrir fársjúkt fólk á Landspítalanum í fyrrakvöld og fór betur á því þar sem viðbúnaður er i lágmarki út af verkföllum. í morgun hófst bráðavakt á barnadeild spitalans og þar er sami vandinn. DV-mynd KAE Skúli Johnsen borgariæknir um útskriftir sjúklinga: „Má spyrja hvort þessi rúm séu ekki óþörf?“ - sprtalalæknamir endanlega ábyrgir fyrir sjúklingunum ASEA Cylinda þvottavélar ★sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3fe JFOniX í reyklausa daginn. HATUNI 6A SÍMK91124420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.