Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. 33 LAUS STAÐA Tímabundin lektorsstaða i tölvunarfræði við stærðfræðiskor raunvísinda- deildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Lektornum er einkum ætlað að starfa að fræðilegum þáttum tölvunarfræði, t.d. á sviði forritunarmála, kerfisforritunar, tölvuteikningar og þekkingarkerfa. Heimilt er að ráða í þessa stöðu til allt að þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavik, fyrir 10. maí nk. Menntamáiaráðuneytið, 17. mars 1987. 3/ *J/ *J/ *3/ *3/ «3/ •3/*3/ *3/ *S/ *3/ *3/ *3/ *3/ 3/ *3/ *J/ .3/ *J/ /p /fi* /fi* /fi* /í* /í* /C* /fi* /fi*/fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi Til sölu Ford Bronco '78. ekinn 65.000 km. beinskiptur. 4 gira í gólfi. original. vél 351. Einn eigandi. Skoðaöur '87. Mjög góður bill. Verð 480.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Til sýnis og sölu i Bílakjallaranum, Skeifunni 17. simi 84370. Upplýsingar i sima 99-5918 eftir kl. 19.00. BÍLAKJALLAR1NN Fordhúsinu v/hliö Hagkaups. Símar 685366 og 84370. Glcesilegu belgísku svefnherbergishúsgögnin nýkomin aftur. Jiór. Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Opið laugardag kl. 9-16. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Faxatúni 13, Garðakaupstað, þingl. eign Sigur- jóns V. Alfreðssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. mars 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Bollagörðum 37, Seltjarnarnesi, þingl. eign Haralds Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. mars 1987 kl. 16.15. . Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Öldutúni 16, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Kristins Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. mars 1987 kl. 15.30. ______Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. tíBalma LOFTÞJOPPUR Fyrirliggjandi loftþjöppur í stærðum frá 210—650 l/mín með eða án loftkúts Mjög hagstætt verð Útsölustaðir: LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun Ármúla 23-Sími (91)20680 STRAUMRÁS SF. — Akureyri Sími (96)26988 r LANDSSMIÐJAN HF. Heiti potturinn Jazzklúbbur Dagskrá í mars-maí 1987. JAZZ hvert SUNNUDAGS- KVÖLD kl. 9.30 í DUUSHÚSI. Komdu í Heita pottinn! Sunnudagur 22/3 Opnun jazzklúbbsins. Ávarp: Jón Múli Árnason 1) Skátarnir 2) Tríó Eyþórs Gunnarssonar 3) Friðrik Theodórsson og félagar Sunnudagur29/3 Kvartett Björns Thoroddsen Mánudagur 30/3 Ath. breyttan tíma! Sérstakt jazzkvöld vegna komu danska trompet- leikarans Jens Winther til landsins en hann leikur ásamt tríói Eyþórs Gunn- arssonar. Sunnudagur 5/4 Tríó Egils B. Hreinssonar ásamt Sigurði Jónssyni tenórsaxófónleikara. Sunnudagur12/4 Kristján Magnússon og félagar. Sunnudagur 26/4 Tríó Guðmundar Ingólfssonar. Sunnudagur 3/5 Stórsveit Kópavogs (Djassband Kópavogs). 18 manna stórsveit („big band") undir stjórn Árna Scheving. FISCHERSUNDI SiMAR: 14446 - 14345 Störf námsbrautarstjóra við námsbrautir í hjúkrunarfræði og iðnrekstrarfræði á Akureyri. Umsóknarlrestur um störf námsbrautarstjóra vió námsbrautir í hjúkrunar- fræði og iðnrekstrarfræði á Akureyri er framlengdur til 15. april 1987. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsteril og störf skulu sendar menntamálaráóuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavik. Menntamálaráóuneytið, 16. mars 1987. VOLVOSALURINN SKEIFUNN115. S. 35200 Volvo 245 GLT árg. 1982, ekinn Volvo 244 GL árg. 1982, ekinn 82.000 km, sjálfsk., m/vökvast., 6 51.000 km, sjálfsk., m/vökvast., cyl., 155 hö., rafmrúöur, sport- blár. Verð kr. 420.000,- felgur. Verö kr. 495.000,- Volvo 343 GLS árg. 1982. Ekinn Datsun Sunny station árg. 1984. 48.000 km. Blár metal, beinskiptur, Ekinn 54.000 km. Sjálfskiptur, blár sumar-/vetrardekk. Verð 290.000,- metal. Góóur bíll á góðum kjörum. Verð 350.000.- Volvo 244 DL árg. 1982, ekinn Volvo 245 GL árg. 1980, ekinn 75.000 km, beinsk., m/vökvast., 82.000 km, sjálfsk., m/vökvast., Ijósbrúnn. Verö kr. 350.000,- Ijósblár metal. Verö kr. 330.000,- Volvo 244 DL árg. 1982, ekinn Volvo 245 DL árg. 1982, ekinn 75.000 km, beinsk., m/vökvast., 66.000 km, rauður, beinsk., m/ beige, góöur bíll á góöum kjörum. vökvast., toppbill. Verö kr. Verö kr. 350.000,- 415.000,- Volvo 244 GL árg. 1982, ekinn Subaru 1800 GL station, árg. 1983, 119.000 km, silfur metal, sjált- eklnn 83.000 km, rauður metal., skiptur, m/vökvastýri. Veró kr. beinsk., góð kjör. Verö kr. 390.000,- 370.000,- Vegna mikillar sölu undanfarið vantar bíla á staðinn. ★ Nýjar hugmyndir. ★ Góð kjör. ★ Úrval notaðra bíla. ★ Heitt á könnunni. OPIÐ ALLA DAGA FRA KL. 9.00 TIL 18.00. LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00. VOLVOSALURINN SKEIFUNNI 15, SÍMI 35200 - 35207.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.