Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. DV Þessi iið hafa tiyggt sér sæti í A-úrslitakeppni ítt. ________________________Handknattleikur imglinga Deildakeppnin - þriðji flokkur kvenna Hörkukeppni Víkings, Stjomunnar og UBK í fyrstu deild 3. flokkur karla: Stjaman, KR, Víkingur, ÍR, Fram, Selfoss, Þór V., Valur og annaðhvort tvö lið að norðan eða FH og eitt lið að norðan. 3. flokkur kvenna: Víkingur, UBK, Stjaman, Týr V., FH, UMFN, Grótta, Valur, ÍR og lið að norðan. Um sl. helgi var ieikið í íyrstu deild sjötta flokks karla. Keppnin fór fram í Fellaskóla og hentaði salurinn þar sérlega vel fyrir keppni okkar yngstu handknattleiksmanna. IR-ingar höfðu umsjón keppninnar með höndum og fórst það mjög vel úr hendi fyrri dag hennar en afleitlega þann síðari. Hugsanlegt er að afmælisfagnaður ÍR-inga á sunnudaginn var hafi spilað þama inn í en slíkt afsakar ekki vinnubrögð sem þessi. Lið UBK sigraði glæsilega alla and- stæðinga sína í fyrstu deild og vann því deildina með fullu húsi stiga. Helstu keppinautar pollanna úr Kópa- vogi vom lið Víkings og KR. UBK vann bæði þessi lið með sömu marka- tölu, sjö mörkum gegn fimm. Víkingar tryggðu sér annað sætið í keppninni með sigri yfir KR, þeir skoruðu 9 mörk en vesturbæingamir aðeins sex. Nokkuð ljóst er að baráttan um ís- landsmeistaratitilinn í sjötta flokki karla mun koma til með að standa á milli þessara þriggja liða en einnig eru Stjömupollamir líklegir til afreka í úrslitunum. Urslit leikja urðu: UBK-KR 7-5 UBK-Víkingur 7-5 UBK - Fram 14-5 UBK-Grótta 15-7 UBK-Fylkir 14-6 Fylkir-Grótta 9-8 Fylkir-Fram 12-11 Fylkir-KR 4-9 Fylkir-Víkingur 3-17 Víkingur-Grótta 13-5 Víkingur-KR 9-6 Víkingur-Fram 13-4 KR-Grótta K4 KR-Fram 12-6 Fram-Grótta 7-7 Víkingur-FH 7-5 Grótta-FH 4-10 UBK-FH 12-6 KR-FH 12-8 FH-Fram 9-5 FH-Fylkir 7-5 Lokastaðan: l.UBK 12 stig 69-34 2. Víkingur 10 stig 64-30 3.KR 8stig 52-38 4. FH 6stig 45-45 5. Fyllkir 4stig 39-66 6. Grótta lstig 38-62 7. Fram lstig 38-67 Lið Gróttu og Fram féllu í aðra deild og leika þar í úrslitakeppni 6. flokks karla. Markahæstir í 1. d. 6. fl. karla: Ágúst Jóhannsson, KR, 27 mörk, Sigurður E. Sigurðsson, Vík., 26, Eiríkur Þor- láksson, Gróttu, og Aron T. Haralds- son, UBK, 25 mörk. Önnur deild, leikstaður Álftamýrarskóli Stjaman og HK vom yfirburðalið í keppni annarrar deildar sjötta flokks karla er fram fór um sl. helgi. Greini- legt er af úrslitum einstakra leikja að bæði þessi lið, og þá sérstaklega Stjaman, verða í baráttunni um Is- landsmeistaratitilinn í úrslitakeppni 6. flokks. Stjaman vann deildina með fullu húsi stiga. Urslitaleikinn í keppninni, sem var að sjálfsögðu við- ureign Stjömunnar og HK, unnu Stjömupollamir með 11 mörkum gegn 2. Markatala Stjömunnar i keppninni er stórglæsileg, þeir Stjömumenn skomðu 92 mörk en fengu á sig 26 í sex leikjum. Að meðaltali unnu þvi Stjömupollamir leiki sína með sex marka mun og geri aðrir betur. Úrslit leikja urðu: Staman-HK 11-2 Stjaman-UMFA 17-3 5. flokkur karla: Fram, Stjaman, KR, FH, Haukar, „Týr V., Selfoss, Víkingur og tvö lið utan af landi (norðan/austan). 6. flokkurkarla: UBK, KR, Víkingur, Stjaman, Selfoss, Fylkir og FH. Stjaman-Haukar 16-7 Stjaman-Hveragerði 19-2 Stj aman-Selfoss 19-7 Stjaman-UMFN 10-5 HK-Selfoss 9-5 HK-Haukar 8-3 HK-UMFA 9-5 HK-UMFN 5-2 HK-Hveragerði 6-2 Hveragerði-UMFA 5-7 Hveragerði-UMFN 8-10 Hveragerði-Haukar 5-10 Hveragerði-Selfoss 8-10 Selfoss-Haukar 8-13 Selfoss-UMFA 7-9 Selfoss-UMFN 4-7 UMFN-Haukar 7-6 UMFN-UMFA 4-5 Haukar-UMFA 7-5 Lokastaðan: 1. Stjaman 12 stig 92-26 2. HK 10 stig 39-28 3. Haukar 6stig 46-59 4.UMFN 6stig 35-38 5.UMFA 6stig 3449 6. Selfoss 2stig 42-65 7. Hveragerði Ostig 30-72 Það stefnir allt í hörkukeppni í A- úrslitum Islandsmótsins í 3. flokki kvenna. Mikið jafhræði er með fjórum liðum, Víkingi, Stjömunni, UBK og Tý V. og líklegt er að dagsformið ráði miklu þegar þar að kemur. Víkingur sigraði í þriðju umferð deildakeppn- innar sem fram fór í Ásgarði um sl. helgi. Víkingur fékk jafnniörg stig og lið UBK en þar sem Víkingsstelpumar unnu stöllur sínar úr UBK í innbyrðis leik fóm þær með sigur af hólmi í þetta sinn. Stjaman kom síðan í hum- átt á eftir með sjö stig og var eina liðið sem lagði Víking að velli. Stelpumar í Tý V. sýndu og sönnuðu að þær verða með í baráttunni þegar í úrslitakeppnina er komið. FH og UMFN standa þessum fjórum liðum alllangt að baki en í innbyrðis leik þessara tveggja liða hafði FH betur. Úrslit leikja urðu: Víkingur-Stjaman 4-5 Víkingur-Týr V. 13-12 Víkingur-UMFN 13-6 Víkingur-FH 16-11 Víkingur-UBK 10-6 UMFN-Týr V. 7-14 UMFN-FH 10-14 UMFN-Stjaman 11-23 UMFN-UBK 9-17 Stjaman-UBK 10-20 Stjaman-FH 17-6 Stjaman-Týr V. 7-7- Týr V.-UBK 9-13 Týr V.-FH 15-10 FH-UBK 6-8 Lokastaðan í fyrstu deild 3. flokks kvenna varð þessi: 1. Víkingur 8 stig 56-40 2. UBK 8stig 74-44 3. Stjaman 7 stig 62-48 4. TýrV. 5stig 57-50 5. FH 2 stig 47-66 6. UMFN Ostig 43-81 Önnur deild, leikstaður Seltjamarnes Úrslit leikja urðu: ÍR-Grótta 11-17 ÍR-Fram 8-7 ÍR-Grindavík 9-6 ÍR-Valur 12-9 ÍR-ÍBK 6-7 Valur-Fram 17-15 Valur-Grótta 10-12 Valur-ÍBK 13-9 V alur-Grindaví k 12-11 Grindavík-Fram 4-7 Grindavík-ÍBK 12-10 Grindavík-Grótta 11-15 Grótta-ÍBK 11-10 Grótta-Fram 16-6 Fram-ÍBK 9-9 Lokastaðan í annarri deild 3. flokks kvenna varð þessi: 1. Grótta 10 stig 74-38 2.ÍR 6 stig 46-48 3. Valur 6stig 61-59 4.ÍBK 3 stig 45-51 5. Fram 3stig 44-54 6. Grindavík 2stig 46-53 Gróttustelpur höfðu allnokkra yfir- burði á heimavelli. ÍR og Valur tr>'ggðu sér sæti í A-úrslitakeppninni. Þriðja deild, leikstaður Varmá Eftir æsispennandi keppni stóðu Haukastelpumar uppi sem sigurveg- arar í keppni þriðju deildar í 3. flokki kvenna sem fram fór um sl. helgi. Svo jöfh var keppnin að allir gátu unnið alla ef undanskilið er lið Ármanns sem aldrei sá til sólar í keppninni. Lið Sel- foss hafhaði í öðru sæti og lið UMFA hreppti þriðja sætið í deildinni. Úrslit leikja urðu: Selfoss-Haukar 10-10 Selfoss-Þróttur 11-11 Selfoss-KR 11-11 Selfoss-UMFA 8-7 Selfoss-Ármann 16-8 Ármann-KR 5-15 Armann-Þróttur 6-13 Armann-UMFA 7-16 Armann-H aukar 4-16 Haukar-KR 12-10 Haukar-Þróttur 11-fi Haukar-UMFA 7-9 Þróttur-KR 11-7 Þróttur-UMFA 7-17 KR-UMFA Lokastaðan: 1. Haukar 7 stig 56-39 2. Selfoss 7 stig 55-47 3.UMFA 6stig 57-38 4. Þróttur 5stig 48-52 5.KR 5stig 52-47 6. Armann Ostig 30-76 Haukar hrepptu fyrsta sætið á markahlutfalli út úr mótinu í heild þar sem leik Hauka og Selfoss lauk með jafntefli. Þróttur vann KR og endar því í fjórða sæti. Fjórða deild, leikstaður Breiðholtsskóli Úrslit leikja urðu: Þór V.-Fylkir 12-11 Þór V.-IÁ 11-3 Þór V.-HK 14-2 Fylkir-HK 15-5 Fylkir-ÍA 13-4 ÍA-HK 4_3 Lokastaðan i fjórðu deild 3. flokks kvenna varð þessi: 1. ÞórV. 6 stig 37-16 2. Fvlkir 4 stig 39-21 3-ÍA 2stig 11-27 4. HK Ostig lfríf? JIB Rafdeild, 2. hæð. Nýkomin hin vinsælu kúluljós. Kr. 4.185 Kr. 4.842 Kr. 1.960 Mikið úrval af ljóskösturum, verð frá kr. 531. Leiðin liggur til okkar í verslunarmiðstöð vesturbæjar Opið til kl. 16 í dag JIE KORT EUROCARO Jón Loftsson hf. VtSA Hringbraut 121 Sími 10600 Rafdeild, 2. hæð. íslandsmótið, sjötti flokkur karia Glæsilegur sigur UBK í fyrstu deild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.