Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. Handknattleikiir unglinga DV Deildakeppnin, þriðja umferð, 5. flokkur karia Haukar rufú einokun Framara í fyrstu deild Haukar komu svo sannarlega á óvart um sl. helgi er þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu lið Fram sem fram að því hafði ekki tapað leik á íslandsmótinu í handknattleik. Haukar héldu síðan sínu striki og höfnuðu í efsta sæti fyrstu deildar! Að vísu töpuðu strákarnir úr Haukum fyrir Týrunum en það kom ekki að sök. Framarar, sem hafa verið langsterkastir í fimmta flokki í vetur, höfnuðu í öðru sæti að þessu sinni og greinilegt er að bilið milli þeirra og annarra liða í fimmta flokki karla er að minnka. Lið Fram verður samt að teljast sigurstranglegt í úrslitakeppninni sem fer fram í apríl næstkomandi. KR-ingar lentu í þriðja sæti og kom það ekki á óvart en það að Stjarnan skyldi verða neðst að þessu sinni bjóst líklega enginn við. Greinilegt er á öllu að úrslita- keppnin í fimmta flokki karla verður spennandi og ómögulegt er að spá um hvaða lið stendur uppi sem sigurvegarar í mótslok. Úrslit leikja urðu: Fram-Stjarnan 14-12 Fram-FH 19-13 Fram-KR 13-10 Fram-Týr V. 15-14 Fram-Haukar 14-16 Stjarnan-KR 5-11 Stjarnan-Haukar 9-10 Stjarnan-Týr V. 7-10 Stjarnan-FH 10-10 KR-FH 12-10 KR-Haukar 14-15 KR Týr V. 19-14 Haukar-FH 15-13 FH-Týr V. 15-11 Týr V.-Haukar 15-13 Lokastaðan í fyrstu deiíd 5. flokks karla varð þessi: 1. Haukar 8stig 69-65 2. Fram 8stig 75-65 3. KR 6stig 66 57 4. Týr V. 4 stig 64 439 5. FH 6. Stjarnan 3 stig lstig 61-67 43-55 Leikið var í Hafnarfirði og fór keppnin vel fram. Önnur deild, leikstaður Selfoss. Úrslit leikja urðu: Víkingur-Selfoss 5-14 Ármann-Selfoss 7-10 Selfoss-HK 12-6 HK-ÍR 4-7 Selfoss-ÍR 7-5 Selfoss-Þór V. 11-8 Víkingur-Ármann 15-6 Víkingur-HK 8-7 Víkingur-ÍR 14-8 Víkingur-Þór V. 11-8 ÍR-Ármann 6-8 ÍR-Þór V. 5-5 HK-Ármann 12-4 HK-Þór V. 9-8 Þór V.-Ármann 1.2—7 Lokastaðan í annarri deild 5. flokks karla varð þessi: l.Selfoss lOstig 54-31 2. Víkingur 8stig 53-43 3. HK 4stig 38-39 4. Þór V. 3 stig 41—43 5. ÍR 3. stig 31-38 6. Ármann 2 stig 32-55 Eins og úrslitin bera með sér voru lið Víkings og Selfoss í nokkrum sérflokki í keppni annarrar deildar 5. flokks karla að þessu sinni. Verð- ur fróðlegt að sjá hvernig þessi lið spjara sig í úrslitunum. Þriðja deild. Leikstaður Keflavík. Úrslit leikja urðu: UBK-ÍA 9-9 UBK-ÍBK 15-8 UBK-Valur 9-3 UBK-Hveragerði 14-9 UBK-UMFA 8-10 UMFA-Hveragerði 15-6 UMFA-ÍBK 10-4 UMFA-Valur 13-5 UMFA-ÍA 7-13 Valur-Hveragerði 8-8 Valur-ÍBK 7-11 Valur-ÍA 5-15 ÍA-Hveragerði 17-7 ÍA-ÍBK 13-6 Hveragerði-ÍBK 11-12 Lokastaðan i þriðju deild 5. flokks karla varð þessi: 1. ÍA 9 stig 67-34 2. UMFA 8stig 55-36 3. UBK 7 stig 55-39 4. ÍBK 4 stig 41-56 5. Hveragerði 1 stig 41-66 6. Valur 1 stig 28-56 Strákarnir ofan af Skipaskaga unnu sigur eftir harða keppni við lið UBK og UMFA. Hveragerði var með hagstæðara markahlutfall en Valur út úr keppninni og hreppti því fimmta sætið. Fjórða deild, leikstaður Njarðvik. Úrslit leikja urðu: Fylkir-Skallgrímur 9-11 Fylkir-Grótta 9-9 Fylkir-Þróttur 22-12 Fylkir-UMFN 13-12 Fylkir-Reynir S. 13-7 Reynir S.-Grótta 15—il Reynir S.-Þróttur 8-10 Reynir S.-UMFN 14-13 Reynir S.-Skallagrímur 16-21 Skallagrímur-Þróttur 14-12 Skallagrímur-Grótta 13-8 Skallagrímur-UMFN 9-15 UMFN-Þróttur 11-13 UMFN-Grótta 9-9 Grótta-Þróttur 12-11 Lokastaðan í fjórðu deild 5. flokks karla varð þessi: 1. Skallagrímur 8 stig 68-60 2. Fylkir 7 stig 66-51 3. Reynir S. 4 stig 60-68 4. Þróttur 4 stig 58-67 5. Grótta 4 stig 49-57 6. UMFN 3stig 60-58 Fýrirkomulag deildakeppninnar Bónusstig fyrir að vinna fyrstu deild hugsanleg leið til úrbóta ■ Eins og minnst var á um sl. helgi J er það galli á núverandi fyrirkomu- I lagideildakeppninnaraðþauliðsem I eiga sæti í fyrstu deild í lokaumferð ■ keppninnar hafa að engu að keppa. I Þessi lið eru þá þegar örugg í A- úrslit mótsins og því verður lokaum- | ferðin að miklu leyti markleysa. Það liggur i augum uppi að þetta er ekki nógu gott og að nauðsynlegt er að §gæða keppni fyrstu deildar lífi í loka- umferðinni. Hugsanleg leið til þess l__________________________________ I er að gefa bónusstig fyrir að vinna fyrstu deild. Þassi bónusstig mundu fylgja þeim lióum sem þau ynnu yfir veturinn upp í úrslitakeppnina. Helstu kostir þessa fýrirkomulags eru: 1. Spenna héldist í keppni fyrrstu deildanna allan veturinn. 2. Yfírburðalið, sem ynni deilda- keppnina þrisvar ó vetri, tæki með sér þijú stig í úrslitakeppnina og mætti þá við einu slysi þar. Með öðrum orðum einn tapleikur í úrsli- ■ takeppninni (kannski só eini allan I veturinn) myndi ekki koma í veg ■ fyrir að liðið kæmist í úrslitaleikinn. I Þetta mundi því vera trygging fyrir ■ því að sterkasta liðið hveiju sinni I léki til úrslita. * Fyrir að vinna fyrstu deild fá við- | komandi lið eitt stig. Hugsanlegt er . að hafa þak á bónusstigunum þann- | ig að mest væri hægt að taka tvö * bónusstig með sér í úrslitin. I -MEISTARAHUS- TIMBURHÚS í PÖKKUM! Nýr valkostur fyrír húsbyggjendur, sem vert er að kanna. Upplýsinga-og söluskrífstofa: IÐNVERK HF Hátúni 6a, Sími 25930. Gunnar B. Óiafsson. (t.v.) og Aron T. Haraldsson Aron T. Haraldsson og Gunnar B. Ólafsson: Erum með góðan mannskap „Við erum með góðan mannskap og frábæran þjálfara. Við erum um það bil 30 sem mætum reglulega á æfingar og því er mikil keppni um sætin i lið- inu. Við erum í miklu stuði núna, unnum lið KR áðan en KR-ingar hafa verið erfiðastir í vetur. Við ætlum að halda álram á þessari braut og stefnum að sigri í deildinni,“ sögðu þeir Aron T. Haraldsson og Gunnar B. Ólafsson þegar unglingasiðan tók þá tali um síðustu helgi. Lið UBK í 6. flokki karla er mjög skemmtilegt. Leikmenn liðsins er flestir fremur smávaxnir en mjög snöggir og útsjónarsamir. Liðið skorar ekki mörg mörk með langskotum, aðal liðsins eru vel útfærð hraðaupphlaup og gegnumbrot. I annars jöfnu liði eru þeir Gunnar og Aron sterkastir. Gunnar, sem stendur í markinu, ver mjög vel og í sókninni er Aron fremst- ur í flokki. Að endingu spurði ég strákana hvaða íslenska handknattleiksmenn þeir héldu mest upp á. „Kristján Ara- son, Alfreð Gíslason og Sigurð Gunnarsson," svöruðu þeir og Aron bætti við: „Einar Þorvarðarson er góð- ur líka.“ Lið Stjörnunnar hefur unnið deildakeppni 3. flokks karla tvisvar í vetur. Þriðji flokkur karia: Deildakeppnin, þriðja umferð Hið líkamlega sterka lið Stjömunn- ar vann fyrstu deild 3. flokks karla nokkuð örugglega um síðustu helgi. Stjaman tapaði að vísu fyrir KR en önnur lið féllu hvert af öðm fyrir Stjömustríðinu úr Garðabæ. Lið Stjömunnar verður að teljast sigur- stranglegt í úrslitakeppninni í 3. flokki karla. Liðið leikur áætan handknatt- leik og er líkamlega mun sterkara en önnur lið í þessum aldursflokki. Að vísu er vamarleikur Stjömustrákanna ekki sá besti í bænum en þeir ættu að geta kippt þvi í liðinn fyrir úrslitin. ÍR-ingar höfhuðu í öðm sæti og em líklegastir til að koma í veg fyrir að íslandsmeistaratitillinn í þriðja flokki karla hafni í Garðabænum annað árið KR-Víkingur 18-17 Víkingur-Fram 18-17 Víkingur-ÍR 11-17 ÍR-Fram 17-17 Lokastaðan í fyrstu deild 3. karlá varð þessi: flokks 1. Stjaman 8stig 107-84 2.ÍR 7 stig 90-75 3. Selfoss 6stig 87-88 4.KR 4stig 93-96 5. Fram 3stig 79-96 6. Víkingur 2stig 76-93 Önnur deild, leikstaður Akranes Úrslit leikja urðu: í röð. Þór V-FH 18-14 I annarri deild var leikið á Akra- Þór V.-Ármann 23-17 nesi. Framkvæmd keppninnar var Þór V.-Valur 17-16 heimamönnum til mikils sóma, þeir Þór V.-Týr V. 19-14 stóðu hreint frábærlega að málunum. Þór V.-ÍA 18-17 Það vom Þórar frá Vestmannaeyjum Ármann-Valur 17-24 sem fognuðu sigri uppi á Skaga en Armann-Týr V. 17-23 Valsmenn uppfylltu loks þær vænting- Armann-FH 13-15 ar sem til þeirra vom gerðar og Ármann-ÍA 13-15 tiyggðu sér sæti í A-úrslitakeppninni FH-Valur 17-18 með því að ná öðm sæti í deildinni. FH-Týr V. 20-14 FH-ÍA 17-17 Úrslit leikja urðu: ÍA-Valur 16-19 Selfoss-KR 19-17 ÍA-Týr V. 16-12 Selfoss-Stjaman 17-26 Valur-Týr V. 23-16 Selfoss-V í kingur 21-16 Selfoss-Fram 19-10 Lokastaðan í annarri deild 3. flokks Selfoss-ÍR 11-19 karla varð þessi: Stjarnan-KR 19-22 1. ÞórV. 10 stig 95-78 Stjaman-Fram 25-16 2. Valur 8stig 100-83 Stjaman-ÍR 17-15 3.FH 5stig 83-80 Stjaman-Víkingur 20-14 4.ÍA 5 stig 81-79 KR-ÍR 19-22 5. Týr V. 2stig 79-91 KR-Fram 17-19 6. Ármann Ostig 77-100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.