Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 NAD hljómtæki, JBL hátalarar, sófa- sett, 3+2 + 1, sófaborð og hornborð til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2679. 6 innihurðir til sölu, seljast ódýrt, 200x90x3,5, harðtex - masónít með lás. Uppl. í síma 656207, Ýrnir, og 656348, Björn, fyrir kl. 20. Austin Mini 78, skoðaður ’87, 3 pör gönguskíði m/skóm, 2x39 og 43, lítið notuð, einnig fullkomin bíltæki, Pioneer. Símar 36528 og 39848 e.kl. 16. Juke overlockvél, Passap prjónavél, Emmaljunga skermkerra, ísskápur, svefnsófi og kommóða til sölu. Uppl. í síma 41267. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Leupold sjónauki, 6,5-20x, til sölu. Eirinig til sölu Winchester 3006 með Leupold sjónauka. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2678. Notað baðkar, handlaug á fæti og vc í vegg til sölu, allt hvítt á lit, einnig svefnbekkur, unglingaskrifborð m/ hillum og stereobekkur. S. 92-2881. Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kass- ettur, myndbönd, gamlar íslenskar bækur, vasabrotsbækur. Safnarabúð- in, Frakkastíg 7, s. 27275. Sófasett (hálfur hörpudiskur), til sölu, sófi + 2 stólar, er með útskornum örmum, einnig sófaborð. Uppl. í síma 73698. Smiða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Stór, ameriskur ísskápur, furuborð með 4 stólum, Simens strauvél og furu- kommóða með 2 skúffum til sölu. Uppl. í síma 43287. Vandaðar sikk sakk saumavélar, frá 10.500 kr., margar gerðir. Pijónavélar með bandleiðara, 3650 kr., 50 nála. Saumasporið hf., Nýbýlav. 12, s. 45632. Unitech XK3000 símsvari til sölu, með fjarstýringu, lítið notaður. Uppl. í síma 641755. Pels úr úlfaskinni til sölu, gott verð. Uppl. í síma 31917. ■ Oskast keypt Hrærivél óskast fyrir veitingastað, þarf að vera með grænmetiskvöm og osta- rifjárni. Uppl. í síma 98-2950 og á kvöldin 98-1263. Viljum kaupa notað, vel með farið barbiehús, má vera með húsgögnum, ekki skilyrði. Uppl. í síma 99-5022 á kvöldin. Óskum eftir bilasímum. Þeir sem hafa slíkt undir höndum vinsamlegast sendi uppl. um gerð, aldur og verð í pósthólf 421, 222 Hafnarfjörður. Óska eftir fólksbilakerru undir fjórhjól eða vélsleða, lágmarksbreidd 112 cm. Sími 611214 eða 611216. Óska eftir loftræstingu fyrir veitinga- eldhús (frekar lítilli). Uppl. í síma 14405 eða 77299. Óska eftir gömlum lager og sniðugu smádóti til að selja á útimarkaði. Uppl. í síma 42540. ■ Verslun Spönsk gluggatjaldaefni í úrvali í breiddinni 270 cm, verð frá 450 kr. Sendum í póstkröfu um land allt. Álnabær, Síðumúla 22, sími 91-31870. Álnabær, Keflavík, sími 92-2061. Saumavél f/börn, kr. 1700. Rennilásar, 500 litir, tvinni, föndur, smávörur. Traustar saumav. m/overlock, 13.200. Saumasporið, Nýbýlav. 12, s.45632. ■ Fatnaður Jakki, pils og blússa til sölu, nýja línan, einnig pils og toppur úr grófu bómull- arefni, mjög laglegt. Uppl. í síma 51906. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. M Fyrir ungböm Barnavagn, göngugrind og kerrupoki til sölu. Uppl. í síma 10023. Notaður barnavagn. Óska eftir notuð- um barnavagni. Uppl. í síma 687513. ■ Heimilistæki 3ja ára Philco þurrkari til sölu, einnig lítill ísskápur (53 cm á hæð). Uppl. í síma 71220. 3 ára Philco þvottavél til sölu, nýyfir- farin, verð 15 þús. Uppl. í síma 37083. Philco þvottavél til sölu, verð 9 þús. Uppl. í síma 12855. ■ Hljóðfæri Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Notað pianó. Mjög vel með farið Yamaha píanó til sölu. Uppl. í síma 688611. Gamalt enskt pianó til sölu. Uppl. í síma 32026. Óska eftir bassa og bassamagnara, 50-60 vött. Uppl. í síma 99-3654. M Hljómtaeki________________ Ný Sharp W3H hljómtækjasamstæða, módel ’86, með tveimur segulböndum og 30 w hátölurum, lítið notuð, til sölu, tilvalin fermingargjöf. Sími 94- 7808. Sansui magnari, 2x75 w, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 46843 eða 656213. ■ Teppaþjónusta i Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Karcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefhi. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Sófasett með borðum, 3 sæta sófi, stóll, hvíldarstóll og 2 fótskemlar, allt með sama áklæði, sem nýtt, sófaborð og sjónvarpsborð í sama stíl fylgja. Uppl. í síma 656544. Nýiegt, fallegt og vandað, lútað furu- sófasett með ullaráklæði, sófaborð og homborð ásamt lútuðum furuhillu- vegg (allt í stíl). Uppl. í s. 46385 e.kl. 16. Sem nýr tvíbreiður furusvefnbekkur til sölu með rúmfatageymslu, stærð 2x1,15 m. Uppl. í síma 681816. ■ Antik Glæsilegt antik eikarborðstofusett til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2639. ■ Bólstrun 1 ............ Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn, úrval áklæða og leðurs, komum heiiri og gerum verðtil- boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.- húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/ 39060. ■ Tölvur Ókeypis tölvur. Til sölu nokkrir Psion forritapakkar (ritvinnsla, gagna- grunnar, grafískt forrit, töflureiknir), á kr. 10 þús., með fylgir ónotuð Sincla- ir QL tölva með íslensku lyklaborði og árs ábyrgð. Uppl. í síma 73588. Amstrad PCW 8512 ritvinnslutölva með 2 diskdrifum til sölu, með fylgja dBASE II gagnagrunnur og nokkurt magn af diskettum. Selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 686904. Nýleg Apple Macintosh+ tölva með 2 800K diskettustöðvum, Image Writer II prentari getur fylgt, öll helstu not- andaforritin auk fjölda annarra. Uppl. í síma 71324. Amstrad CPC 6128 m/ grænum skjá til sölu, 30 diskettur með yfir 50 forritum fylgja með, t.d. Tasword 6128, Turbo Pascal og yfir 30 leikir. Sími 77010. Commodore K 64 tölva til sölu, með 14" litskjá, kassettutæki, diskadrifi, stýripinna ásamt leikjum og kennslu- bókum. Uppl. í síma 50845. IBM-tölva til sölu, IBM PCXT, 256 K, tvö diskettudrif 360 K, litaskjár, MS DOS o.fl. Nýleg vél. Sími 52694. M Sjónvöip_____________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu. Ábyrgð: 4 mánuðir. Greiðslukortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. M Ljósmyndun Ónotuð Sony AF 8 mm videoupptöku- vél til sölu, skipti möguleg á nýlegum bfl, milhgreiðsla, staðgreiðsla. Uppl. í síma 673172 á kvöldin. ■ Dýrahald Halló, Halló. Hinn árlegi hreinsunar- dagur Retrieverklúbbsins á Geirsnefi verður sunnudaginn 22. mars kl. 14. Hundaeigendur, setjið upp sparibrosið og komið stundvíslega, hundlausir með gúmmíhanska. Hundaeigendur: Verum ábyrgir og sýnum gott for- dæmi. Árshátíð Harðar. Árshátíð hesta- mannafélagsins Harðar verður haldin í Hlégarði 28. mars, miðar verða seld- ir og borð tekin frá í Brúarlandi miðvikud. 25. mars kl. 16-18 og fimmtud. 26. mars kl. 18-20. Miðaverð 1500 kr. Nánari uppl. í síma 666339. Hestaflutningar. Farið verður á Horna- fjörð og Austfirði, einnig vikulegar ferðir til Norðurlands. Uppl. í síma 52089 og 54122. Reiðskóli Fáks. Reiðskóli fyrir börn og unglinga hefst þriðjudaginn 24. mars, innritun á skrifstofu félagsins í síma 672166 milli kl. 13 og 17. 10 gyltur með fangi til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2620. Aðeins einn hvolpur (hundur) eftir úr gotinu hjá Stellu og Prince. Uppl. í síma 667278 og 93-5716. Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur og vana. Uppl. í síma 672977. 8 mánaða labradorhundur til sölu. Uppl. í síma 46180. Hesthús fyrir 9-12 hesta til sölu í Gust. Uppl. í síma 44733 eftir kl. 20. íslenskur hnakkur til sölu, vel með far- inn. Uppl. í sfma 93-7367. ■ Vetrarvörur Skiðavörur - útsala - útsala! Hjá okkur er útsala á öllum skíðavörum næstu daga. Gerið góð kaup, mikil verðlækk- un á öllum skfðavörum. Póstsendum, kreditkortaþjónusta. Versl. Grensás- vegi 50, s. 83350. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrvali, tökum notaðar skíðav. í um- boðss. eða upp í nýtt. Skíðaþjónusta, skíðaleiga. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50 c (gegnt Tónabíói), s. 31290. Vélsleði. Til sölu Kawasaki 440 LTD árg. ’81, ekinn 3900, vel með farinn. Uppl. í síma 92-4926 eftir kl. 17. Vélsleði - góð kjör. Evinrude vélsleði ’74 til sölu, 30 hö., nýtt belti. Uppl. í síma 42660. Vélsleði til sölu, Kawasaki 440 Intrud- er ’81, lítið ekinn og vel með farinn. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 924151. Yamaha SRX-V-Max vélsleði árg. ’81/’82 til sölu. Uppl. í síma 22312. ■ Hjól_____________________________ Honda XR endurohjól óskast, verður að vera í góðu lagi, annað kemur til greina, verð má ekki vera hærra en 120 þús. Uppl. í síma 71727 eftir kl. 17. Gullfallegt Yamaha XJ 600 ’85götuhjól til sölu, í toppstandi, ekið ca 15 þús. Uppl. í síma 32626 eftir kl. 18. í kvöld og morgun. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s. 685642. Kawasaki KX 250 '81 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 41307 eftir kl. 17. Yamaha. Til sölu Yamaha XT 350 ’85, ekið 2000 km, sem nýtt. Uppl. í síma 95-1005 eftir kl.' 19. Honda MT árg. ’81 til sölu, topphjól, verð 20.000. Uppl. í síma 666333. Honda VF 1000 F II ’86 til sölu, verð 400-440 þús. Uppl. í síma 99-1536. M Vagnar___________________ Óska eftir að kaupa hjólhýsi, stærð 16 fet. Uppl. í síma 96-21683 eftir kl. 18. ■ Til bygginga Vinnuskúrar óskast. Óska eftir að kaupa vinnuskúra. Uppl. í síma 611285. Óska eftir að kaupa notaðan hæðarkíki (bygginga). Uppl. í síma 53520 eftir kl. 17. M Byssur_____________________ Byssuviögerðir. Nú hefur Byssusmiöja Agnars sett upp fullkomin tæki til að bláma byssur, bestu tæki sem völ er á í heiminum í dag. Byssusmiðja Agnars er með þjónustu fyrir allar gerðir af skotvopnum. Sérpanta alla hluti í og fyrir byssur, sjónauka og festingar, sérsmíða skefti, set mismunandi þrengingar í hlaup, sé um að láta gera við sjónauka. Byssusmiðja Agnars, Grettisgötu 87 kj., sími 91-23450. Byssur. Byssur og skotfæri. Sendi í póstkröfu um allt land. Tek byssur í umboðssölu. Sportbúð Ómars, Suður- landsbraut 6, sími 686089. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa skuldabréf. Uppl. gefur Einar í síma 31335 eða 31975 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaður óskast innan 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 52424 og/ eða 52060. ■ Fyrir veióimenn Laxveiöileyfi 1987, Langá á Mýrum: Veiðileyfi seld á Skemmuvegi 14 frá kl. 18-20 þriðjudag 24. mars. Armenn. ■ Fasteignir Einstaklingsibúð i Reykjavik. Til sölu, milliliðalaust, gullfalleg einstaklings- íbúð í Norðurmýrinni, um 36 ferm að stærð. Sérinngangur, jarðhæð, öll ný- standsett, eldhús, baðh., tvöfalt gler, gluggar, bogadyr, teppi, flísar, allt nýtt. Laus strax. Upplagt fyrir fólk eða félagasamtök úti á landi sem þurfa að vera í Reykjavík í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 74826. Fokhelt einbýlishús í Þorlákshöfn til sölu, vantar gler og hurðir, stærð 145 ferm, + 45 ferm bílskúrsgrunnur, verð 1.700-1.800 þús., áhvílandi ca milljón. Til greina kemur að taka bíl upp í, helst jeppa og eða skuldabréf til 2-3 ára. Uppl. í síma 96-71909 alla helgina. Traustur einstaklingur óskar eftir góðri 65-70 fm, 2 herbergja íbúð til kaups í Reykjavik eða Kópavogi. Heildarverð ca 2-2,2 milljónir greitt á einu ári. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2636. ■ Fyrirtaeki Til sölu bifreiðaverkstæði, góð stað- setning, góð lofthæð, háar dyr. 3ja ára góður leigusamningur fylgir hús- næðinu, gæti einnig hentað sem bílaþjónusta. Er á Reykjavíkursvæð- inu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á DV, merkt „Bifreiðaverk- stæði“. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. ■ Bátar Útgerðarmenn. Sala skipa. Höfum erlenda aðila sem hafa áhuga á að kaupa eftirfarandi skuttogara: 1. -Mesta lengd 55 metrar. -Aðalvél minnst 2000 BHP. -Vistarverur fyrir 25 menn. 2. Kaup eða þurrleiga á eftirfarandi skuttogara. -Rúmlestir 400/500. -Aðalvél minnst 2000/2500 BHP. -Fiskilest 350 tonn. Ef þið hafið almennt áhuga á að selja skip úr landi þá vinsamlegast hafið samband strax. ATLAS hf. Athugið einnig að við höfum á skrifstofu okkar ýmsar nýsmíðateikningar. Svavar Benediktsson. 30 ha. Sabb bátavél til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2643. Skipasalan Bátar og búnaður. 3-11 tonna plast- og trébátar í úrvali, einnig Sómi 800. Sölum. heima 91-34529. Skipasalan Bátar og búnað- ur, Tryggvagötu 4, s. 622554. Nýr, glæsilegur og mjög vandaður hraðfiskibátur, 8,7 tonn, til sölu, öll tilheyrandi tæki geta fylgt. Uppl. í síma 99-7291. Skemmtibátur óskast, 22-30 feta, helst norskur eða enskur. Uppl. í síma 93-8234 eða 93-8205 laugard., sunnud. og eftir kl. 17 á mánud. Grásleppuhrognaskilja til sölu, afkasta- mikil og góð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2671. Nýr plastgerðarbátur, 5,7 tonn, opinn, til sölu, afhendist með haffæraskír- teini. Uppl. í síma 725% eftir kl. 19. Vil kaupa 2ja-4ra tonna trillu, (Færey- ing eða Skel). Uppl. í síma 91-16462 á kvöldin. Netablökk óskast í bát ásamt tilheyr- andi búnaði. Uppl. í síma 95-6502. Vil kaupa eina eða tvær, 12 volta hand- færarúllur. Uppl. í síma 98-1109. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Til leigu videotæki plús 3 spólur á að- eins kr. 500, P.s., eigum alltaf inni videotæki, í handhægum töskum. Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Nýjar myndir. Mynd- bandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. Mikið úrval af videospólum til sölu, einnig borðstofusett úr eik, 3 skápar, borð, 6 stólar, afgreiðsluborð og Sharp peningakassi. Sími 656585. Mikið úrval af videospólum til sölu, einnig borðstofusett úr eik, 3 skápar, borð, 6 stólar, afgreiðsluborð og Sharp peningakassi. Sími 656585. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Engin venjuleg videoleiga. Skálavideo, Tryggvagötu 14, sími 24177. Videotæki + 3 spólur=450. Allar spólur á 100 kr. Nýtt efni vikulega. Gos, sælgæti, samlokur og pylsur. Allar spólur á 80 kr. Opið frá 14 til 23 alla daga. Videoleigan, Ármúla 20, sími 689455. Allar spólur á 80 kr. Opið frá 14 til 23 alla daga. Videoleigan, Ármúla 20, simi 689455. Sharp VHS videotæki til sölu, einnig Rafha eldavél, gott verð. Uppl. í síma 42210. Sharp Hifi videotæki til sölu, gott verð. Uppl. í síma 673393. ■ Varahlutir Big block Chevyvél 396, boruð 40 yfir, með stálsveifarás. Get útvegað 327, 350, 400. 454 og fleiri, einnig 350 tur- bo, sjálfskiptingar með Heavy duty kúplingum fyrir jeppa, einnig 4 gira kassa, 203 og 205 millikassa, Dana 44 og 60 hásingar, læsingar og fleira. Varahl. í jeppa á góðu verði. Uppl. í síma 45722 á daginn og kvöldin. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida '79, Fiat Ritmo '83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer '80, Bronco '74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76, Nova '78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Polonez '82, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup-' um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060. Opnunartimi smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sérpöntum varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. boddíhluti, stuðara, vatnskassa, pakkningasett, driföxla, bensíntanka, alternatora, startara, vatnsdælur o.fl. Stuttur afgreiðslu- frestur. Hagstætt verð. Almenna varahlutasalan sf., Skeif- unni 17, sími 83240. Bílabjörgun v/Rauóavatn. Eigiun vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurriís, sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á kvöldin alla vikuna. Sími 681442.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.