Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Ýmislegt ibúöaskipti: Tromsö - Reykjavik. Rað- hús í Tromsö í Noregi fæst í skiptum fyrir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá ca 20. júní til 1. sept. Uppl. í síma (9047)83-56885 í Tromsö eða 92-7186 í Garði, Gullbr. Lítill vinalegur salur til leigu, án veit- inga en með áhöldum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2628. ■ Emkamál Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap og giftingu í huga. Sendið bréf með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DG, Kapaau, HI 96755 USA. Þrítugur, barngóður og reglusamur menntamaður óskar eftir kynnum viö unga konu. Æskilegt er að viök. hafi yfir íbúö aö ráöa, trúnaöarmál. Svar sendist DV ásamt helstu uppl., merkt „Gagnkvæmur hagur“. Svara öllu. 38 ára ungur maöur óskar eftir að kynnast traustri'og góðri konu á aldr- inum 30-35 ára. Börn engin fyrirstaða, á íbúð og bíl. Svar sendist DV, merkt „Góð kynni 001“. Kona á miðjum aldri óskar eftir kunn- ingsskap við traustan og heiðarlegan mann. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Vinur 101“, fyrir 10. apríl. Maður á fimmtugsaldri óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 45-65 ára, ég á bíl. Svar sendist til DV, merkt „35“ fyrir 30.03. Ungur maöur, 24 ára, vill skrifast á ensku við stúlkur á svipuðum aldri. Ef þið hafið áhuga sendið bréf til P.O. box 1391, Addison, Illinois 60101, USA. ■ Kennsla Verið vel klædd í sumar. Síðustu nám- skeið vetrarins að hefjast. Aðeins 5 nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í sima 17356 frá kl. 18-20. ATH. handavinnu- kennari sér um kennsluna. Tek aö mér einkatima í stærðfræði og eðlisfræði á öllum stigum framhalds- skólastigs. Sími 53259. ■ Spákonur Spámaður. Les í Tarot, kasta rúnum, Öðlist dýpri vitneskju um örlög ykk- ar. Uppl. hjá Gunnari í síma 16395. Geymið auglýsinguna. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út samkomuhús til hvers kyns samkomu- halds. Góðar aðstæður fyrir ættarmót, tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl. Bókanir fyrir sumarið eru hafnar. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði, uppl. í síma 93-5139. Diskótekiö Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið almennar hreingemingar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreint hf. Allar hreingemingar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s.20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Hermannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, s, 686268, kvölds. 688212. ■ Þjónusta Opnunartími smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Alhliða viögerðir. Gemm allt, vanir menn í hvert verk, veitum ráðlegging- ar, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu, ódýmstu á markað- inum. Uppl. veittar í síma 11851. Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn- réttingar, hurðir o.fl. Sækjum, send- um, einnig trésmíðavinna, sérsmíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Ný- smíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Boröbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Dyrasimaþjónusta. Lögum gamalt, leggjum nýtt, raflagnir, uppsetning á loftnetum, margra ára reynsla. Lög- gildur rafvirkjameistari. S. 656778. Húsbyggendur og verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmíði strax. Eyjastál, simi 641413. Sandblásum allt frá smáhlutum upp í mannvirki. Sandblásum og sinkhúð- um járngrindverk hvar sem er. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933. Tækniverk. Getum bætt við okkur verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum. Tökum einnig verk úti á landi. Uppl. í síma 72273. Rafiagnir. Tökum að okkur alhliða raf- lagnir, viðgerðir og dyrasímakerfi. Löggiltur rafverktaki. Uppl. í símum 40916 og 42831. Tökum aó okkur smíöi á milliveggjum o.fl. Fagmenn. Sími 42460 eftir kl. 19. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Guðjón Hansen. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsia - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. Nissan Micra árg. 1987, hvitur, ekinn S þús. km. Verð kr. 310.000. Suzuki Swift árg. 1986, hvitur. sjálfsk.. ekinn 13 þús. km. Verö kr. 350.000. Cherokee Laredo árg. lbua, svartur m. öllu, ekinn 30 þús. mi!.. meiriháttar jeppi. Verð kr. 1.050.000. Ford Escort XR 3i árg. 1984, hvitur, topplúga, ekinn 46 þús. km. Verð kr. 470.000. Toyota Camry árg. 1983, ekinn 64 þús. km, fallegur fjölskyldu- bíll. Verð kr. 410.000. M. Benz 190 E árg. 1983, grænn, beinskiptur, sportfelgur o.fI., ekinn 63 þús. km. Verð kr. 790.000. BMW 320í árg. 1983. ekinn 43 þús. km, gullfallegur. Verð kr. 575.000. Einnig BMW 316,320. Honda Prelude EX árg. 1986, svartur. beinskiptur, topplúga. rafmrúður o.fI., ekinn 14 þús. km. Verð kr. 680.000. Saab 900 GLE árg. 1982, sjálf- skiptur, vökvastýri, topplúga, blár. Verð kr. 410.000. Willys cj 5 árg. 1977, svartur, 8 cyl., toppeintak. Verð kr. 450.000. Toyota Corolla Twin cam, hvit- ur, ekinn 9 þús. km, sem nýr. Verð kr. 510.000. 29, BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! ÖDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. A FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ASETNING FÆST A STAÐNUM. Svo sem á Bronco, Galant, Lancer, Daihatsu, Subaru, Willys, Volvo, Polonez, Concord, Escort, Range Rover, Isuzu Trooper, Mazda, Toyota, Scania, Dodge og m.fl. Einnig brettakantar og skyggni á Blazer, Dodge Van, Patrol, Bronco, Lada Sport og margt fieira. BÍLPLAST Ódýrir sturtubotnar. Vagnhöfða 19, simi 688233. I-Íb-1 Tökum aö okkur trefjaplastvinnu. Póstsendum. Ve|iiö i*len*lrt- hágæða framköllunarvélar LITMYNDIR Á KLUKKUSTUND Við bjóðum aðeins það besta Hágæðalitmyndir í tveim stærðum: 9x13 og10X15 Einnig stækkanir 13X18 Framköllun á klukku- stund Samatör Ljósmyndavöruverslun Laugavegi82 - Sími 12630 SYNING í dag, 21. mars, kl. 10 - 16. Gjörið svo vel og lítið inn. Viö sýnum eidhúsinnréttingar, innihurðir, fataskápa, viðarþiljur eða allt í íbúðina eða húsið. Notum ein- göngu fyrsta flokks hráefni. Vönduð vinna, sérsmíð- um. Fagmenn með 25 ára reynslu verða á staðnum. Komið með teikningar eða mál og fáið tilboð. Við sýnum einnig hin vönduðu vestur-þýsku Míele eldhústæki. Keramikhelluborð, blástursofnar, stjórnboró, örbylgjuofnar, uppþvottavélar, isskápar. Tilboðsverð á brúnum tækjum meðan birgðir endast. JPinniéttingar Skeifan 7 - Reykjavík - Simar 83913 -31113

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.