Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. Hæfni Bjarnleifs birtist ekki aðeins í iþróttamyndum. Þessa mynd tók hann á ballettsýningu árið 1980. Við fyrstu sýn gæti virst sem myndin væri sam- sett en svo er ekki - hér var smellt af á réttu augnabliki. Seinasta stórmótið, sém Bjarnleifur sótti, var heimsmeistarakeppnin í hand- knattleik í Sviss á síðasta ári. Hér sést Kristján Arason skora gegn Tékkum. Þessa mynd tók Bjarnleifur heitinn Bjarnleifsson á landsleik íslendinga og Austur-Þjóðverja árið 1976. Á myndinni sést hvar boltinn þenur út netmöskvana eftir hjólhesta- spyrnu frá Jóhannesi Eðvaldssyni. Þetta er einhver frægasta Ijósmynd sem tekin hefur verið á kappleik hér á landi. Hér á síðunni birtast einnig aörar frægar myndir sem Bjarnleifur tók á löngum ferli. Ljós- mynd: Bjam- leifur Það var hiti í körfuboltanum árið 1975 þegar Bjarnleifur tók þessa mynd af slagsmálum að loknum leik Ármenn- Árið 1955 háðu íslendingar mjög umdeildan landsleik við Dani og töpuðu inga og KR-inga. 0-4. Albert Guðmundsson kom heim frá Frakklandi og var fyrirliði landsliðs- ins en félagar hans voru lítt sáttir við veru hans i liðinu. Bjarnleifur var að sjálfsögðu á vellinum og festi þennan sögulega leik á filmu. HOLLENSKI BLÓMAÁBURÐURINN ALLTAF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.