Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 32
32
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Víðidal, D-tröð 1, hesthúsi, þingl. eigandi
Þórður Björnsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Vindási 4,2. hæð, merkt 02-04, tal. eigandi Guðni Þ. Þorvalds-
son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 15.30. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Vesturlandsvegi, Lambhaga, þingl. eigandi Hafberg Þórisson,
fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi
er Búnaðarbanki Islands.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Langholtsvegi 126, 2. t.h., þingl. eigandi Páll Björgvinsson, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur
eru Eggert B. Ólafsson hdl„ Baldur Guðlaugsson hrl. og Þórunn Guðmunds-
dóttir hdl.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kleifarási 16, þingl. eigandi Kristján Þórðarson, ferfram á eign-
inni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru
Ammundur Backman hrl„ Búnaðarbanki íslands, Jón Ingólfsson hdl„ Gjald-
heimtan í Reykjavík, Gísli Baldur Garðarsson hrl„ Útvegsbanki íslands, Baldur
Guðlaugsson hrl„ Guðmundur Jónsson hdl„ Magnús Norðdahl hdl„ Veó-
deild Landsbanka Islands, Reynir Karlsson hdl. og Ari ísberg hdl.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Selásbletti við Bugðu, bingl. eigandi Guðmundur Guðmunds-
son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðandi er. Gjaldheimtan í Reykjavik.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Fiskakvísl 3, 1. t.h„ þingl. eigandi Gunnhildur Guðjónsdóttir,
fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Búlandi 17, þingl. eigandi Böðvar Valtýs-
son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Einholti 2, 1. hæð, eystri enda, þingl. eig-
andi Kaupland sf„ fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 10.45.
Uppboðsbeiöendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Þórunn Guðmundsdóttir
hdl„ Landsbanki íslands, Jón Ólafsson hrl„ Ævar Guðmundsson hdl. og
Skúli J. Pálmason hrl.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík,
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Vindási 4, 3. hæð, merkt 03-05, tal. eigandi Ólafur Finn-
bogason, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 15.45.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hraunbæ 152. 3.t.v„ þingl. eigandi Kristjana Valgeirsdóttir, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Rauðagerði 48, tal. eigandi Eyjólfur Matthíasson, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Sig-
urður I. Halldórsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Rauðagerði 51, hl„ þingl. eigandi Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir,
fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend-
ureru Landsbanki islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Ingólfsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Brautarholti 18, þingl. eigandi Prentsmiðja Árna
Valdimarssonar hf„ fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 25. mars 1987 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik og Iðnlánasjóður.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Klapparási 5, þingl. eigandi Jóhannes Óli
Garðarsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðandi er Jón Egilsson hdl.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Óaldar-
flokkar í
vaxtairækt
í röð af kjallaraherbergjum undir
grárri íbúðarblokk í einu af úthverf-
un Moskvu hefur hópur af ungu fólki
komið sér upp aðstöðu til vaxtar-
ræktar. Það segist með framtaki sínu
vera að viðhalda sovéskum lífsstíl.
Þetta úthverfi heitir Lyubertsy og
er hópurinn kenndur við það. I viku-
blaðinu Ogonyok er hann gerður að
umtalsefni og sagt að sumir í hópnum
ráðist með barsmíðum á fólk sem á
einhvern hátt er talið hallt undir
vestræna lífshætti.
Yfirmaður í lögreglunni segir að
Lyubertsv-hópurinn hafi verið búinn
til af blaðamönnum. Þeir sem leið
eiga um þetta hverfi veita hins vegar
athygli flölda ungs fólks í sérstæðum
köflóttum buxum. Þetta er vitnis-
burður um neðanjarðarmenninguna
í hverfinu.
Einn þessara unglinga, sextán ára
gamall strákur að nafni Pasha, sagði
fréttamanni Reuters að hann væri
„Lyuberíti". Hann vísaði veginn í
kjallara blokkarinnar, að járnslegn-
um dyrum sem á var máluð mynd af
vöðvafjalli.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Einholti 2, 2. hæð, eystri, þingl. eigandi Sig-
urður Kárason, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 25. mars '87 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru Þórunn Guðmundsdóttir hdl„ Ásgeir Thoroddsen
hdl„ Ólafur Axelsson hrl„ Jón Ingólfsson hdl„ Gjaldheimtan I Reykjavík,
Landsbanki íslands, Valgarð Briem hrl„ Ólafur Thoroddsen hdl„ Klemens
Eggertsson hdl„ Lögmenn Hamraborg 12, Helgi V. Jónsson hrl. og Skúli
J. Pálmason hrl.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Kleifarseli 16, 2. hæð, tal. eigandi Þorbjörn
Guðbjörnsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Veðdeild Landsbanka
íslands og Iðnaðarbanki íslands hf.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Kleppsvegi 152, þingl. eigandi Holtavegur
43 hf„ fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðendur eru Ari ísberg hdl„ Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Útvegsbanki íslands.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Möðrufelli 5, 4. t.h„ þingl. eigandi Þröstur Eyjólfsson, fer fram
á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavik.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Möðrufelli 13, hluta, þingl. eigandi Óðinn Snorrason, fer fram
á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan I Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Nönnufelli 3, 2. t.h„ þingl. eigandi Heiðar K. Jónsson, fer fram
á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er. Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
I kjallaranum
„Komdu þessa leið. Þjálfarinn og
eldri strákarir eru að æfa,“ sagði
unglingurinn.
Bak við dyrnar lágu tröppur niður
í kjallarann þar sem vaxtarrækt var
stunduð í níu herbergjum. Þar voru
unglingar á aldrinum 16 til 22 ára
að lyfta lóðum undir taktfastri tón-
list sovésku rokkhljómsveitarinnar
Mashina Vermeni sem kallast Tíma-
vélin á íslensku.
Þjálfarinn sem heitir Misha, 22 ára
gamall félagi í ungliðahreyfingu
Kommúnistaflokksins, hefur tilheyrt
þessum hópi í sex ár. Starfsemina
þarna má þó rekja 10 ár aftur í tím-
ann og var hún ólögleg í upphafi.
Nú er Misha einn af fyrirliðunum.
Hann segir að starfsemin sé nú lög-
leg og hafi þeir félagarnir notið
aðstoðar yfirvalda í hverfinu við að
fá leyfi til rekstursins.
Félagarnir hafa keypt tæki til æf-
inganna. Um 20 unglingar æfa þar
reglulega og nokkrir æfa af og til.
Og þetta er aðeins ein af fimm svip-
uðum æfingastöðvum í hverfmu.
Hann mótmælti greininni í Ogony-
ok og sagði hana byggja á þeirri
ranghugmynd að strákarnir, sem
kenndir eru við Lyubertsy, væru of-
beldishneigðir.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Lambastekk 2, þingl. eigandi Niels M. Blomst-
erberg, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur eru Búnaðarbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Rjúpufelli 23, 4. t.h„ þingl. eigandi Gunnar
Ingólfsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan i Reykjavik, Jón Finnsson hrl„ Steingrímur
Þormóðsson hdl„ Landsbanki islands, Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón
Ármann Jónsson hdl„ Páll Arnór Pálsson, Skúli Pálsson hrl„ Brynjólfur Kjart-
ansson hrl. og Tryggingastofnun ríkisins.
__________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Þórufelli 20, 3. t.v„ þingl. eigandi Haraldur
Bjarnason, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 15.45. Uppboðs-
beiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Klemens Eggertsson hdl„
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands.
___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Hlaðbæ 20, þingl. eigandi Árni Vigfússon,
fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er. Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Ahugi á íþróttum?
„Við höfum bara áhuga á íþróttum
og að byggja líkama okkar upp,“
sagði Misha. „Við förum ekki í mið-
borgina til að berja á pönkurum og
hippum þótt okkur sé lítið um þá
gefið.“
En hann bætti því við að útilokað
væri að hafa eftirlit með strákum sem
væru á einhvern hátt tengdir vaxtar-
ræktinni og lentu í átökum við
iðjuleysingja í miðborginni.
Fréttamaður Reuters hitti þó einn
slíkan. Það er 16 ára strákur sem
heitir Igor og sagðist hafa mestan
áhuga á hnefaleikum. Hann viðui>
kenndi að hafa lent í átökum við
pönkara og hippa í miðborginni. Til-
gangurinn með því að berja á þeim
sagði hann vera að „kenna þeim að
halda sig á mottunni.“
Lögreglustjóri hjá .rannsóknarlög-
reglunni í Moskvu sagði að rekja
mætti 1,6% glæpa í borginni til þessa
hóps. „Það verður að teljast fremur
lítifjörlegt,“ sagði hann.
Ahangendur vaxtarræktarhóp-
anna í Lyubertsy segjast vera ákafir
stuðningsmenn Gorbatsjovs og berj-
ast í anda hans gegn drykkjuskap
og ómennsku.
Reuter/GK
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Austurbergi 2, 4. hæð 2, þingl. eigandi Elín Tómasdóttir, fer
fram á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Eyktarási 24, þingl. eigandi Gylfi Guðmundsson, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Skriðustekk 9, þingl. eigandi Guðrún Sveins-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Skarphéðinn Þórisson hrl„ Þorvarður
Sæmundsson hdl„ Landsbanki íslands, Útvegsbanki jslands, Ingi Ingimund-
arson hrl„ Guðríður Guðmundsdóttir hdl„ Bjarni Ásgeirsson hdl„ Ólafur
Gústafsson hrl„ RóbertÁrni Hreiðarsson hdl. og Guðmundur Jónsson hdl.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hólabergi 50, þingl. eigandi Halldór Sverrir Arason, fer fram
á eigninni sjálfri þriðjud. 24. mars '87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Landsbanki Íslands.
_________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.