Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987.
7
dv Útlönd
Venezúela
Átök lög-
reglu og
stúdenta
í gær var bundinn endi á nok- mælagöngu niður að þinghúsinu í
kurra daga átök milli lögreglu og miðbæ Caraeas. Mótmælagönguna
stúdenta í háskólanum í Caracas, ætluðu stúdentamir að fara til að
höfuðborg Venuzúela. Stúdentamir sýna félögum sínum í háskólanum í
yfirgáfu háskólasvæðið í htlum hóp- Merida stuðning. Þar hafði dauði
um meðan lögreglumenn fylgdust verkfræðistúdents hleypt af stað
með, gráir fyrir jámum. óeirðum sem stóðu í fjóra daga.
Að minnsta kosti tólf manns, þar Leiðtogar stúdenta segjast hafa.
af tveir lögreglumenn, slösuðust í reynt að semja við lögregluna um
átökum þessum, þar sem stúdentar að fá að fara í mótmælagönguna en
köstuðu grjóti og öðru lauslegu en lögreglan hafi svarað með skothríð.
lögreglan beittá táragasi. Verkamað- Þá hófu stúdentar að kasta grjóti í
ur, sem vann í háskólanum, lést af lögreglumennina sem beittu tára-
hjartaáfalli, að því er sagt er, en gassprengjum til að tvístra stúdent-
læknar hafa ekki viljað staðfesta að unum. Yfirmenn lögreglunnar neita,
dauði hans heföi neitt með átökin því að skotvopuum hafi verið beift
að gera. gegn stúdentunum.
Átökin hófiist þegar lögreglumenn Atök hafa blossað upp víðar en í
reyndu að koma í veg fyrir að tvö höfuðborginni en ekki hafa orðið
þúsund stúdentar íjölmenntu í mót- fleiri slys á fólki svo vitað sé.
Beint leiguflug
í sólina
BENIDORM -
MALLORCA -
COSTADEL SOL
Félagaafsláttui fyrir starfshópa og stéttarfélög.
= FLUGFERÐIR
Nú komast allir ódýrt í sólina
Mallorka: Verð frá kr. 24.700, 3 vikur, hótel með morgunverði.
Benidorm: Verð frá kr. 26.600, 3 vikur í íbúð.
Costa del Sol: Verð frá kr. 27.800,3 vikur, hótel m. morgunverði.
Nýtt fyrir unga fólkið: Flug og bíll og tjaldbúðaferð, 3 vikur.
Verð frá kr. 22.700,-
íslenskir fararstjórar - Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarierðir.
Fjölbreytt úrval af góðum
hótelum og íbúðum.
SOLRRFLUG
Vesturgötu 17 símar 10661,15331, 22100.
TOYOTA
NYRCAMRY
FJÖLSKYLDU
SPORT-
BÍUJXM
N\d Toyota Camry bíllinn er kominn á vettvang,
glæsilegri en nokkm sinni fyrr! Nú hefúr hann stækkaö,
rýmið aukist að innan og síðast en ekki síst: hann er nú
kraftmein án þess að það komi niður á berisíneyðslu.
Lvkillinn að auknu afli Carruy er stórkostleg
nýjung: fjölventla vélin. Hún gerir þennan glæsilega
fjölskyldubíl að sannkölluðum tjölskyldusportbíl.
Fjölventla vélin er ávöxturinn af löngu
þróunaiferli. Hún hefiir 16 ventla í stað 8 áður, 4 við
hvem slrokk og er auk þess mjög léttbyggð. Öll hönnun
vélarinnar miðar að méiii hagkvæmni. Helstu kostii’
hennar eru:
• Betri nýting eldsneytis
® Aukin sparneytni. Eyðsla 8,9 1/100 km.
• Snarpara viðbragð. Á 9,0 sek. nær Camry
100 km/klst.
Meiri kraftur
• Þýðari og jafhari gangur
Þetta er framlag Toyota til endurbóta - eða
byltingar - á bílvélum. Enn einu sinni er Toyota í
fararbroddi.
TOYOTA
FjÖLVENTLA
VÉLAR .
Toyota Camry
Sportbíll allrar fjcjlskyldunnar.
*Verð frá kr. 629.000,-
OYOTA
*Miðað við gengi 1/3 '87
AUK hl. 109.11/SlA