Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. .37,- Stjömuspá Stjömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir sunnudaginn 22. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir átt í einhverjum örðugleikum á fjármálum. Þú ættir ekki að hafna tækifærum sem þér bjóðast því þau hafa eitthvað gott í för með sér og afla þér nýrra félaga. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þetta er ekki dagur mikilla umsvifa. Þetta er dagur fyrir ákveðnar skoðanir og vinnu. Sérstaklega fyrir framtíðina. Þú sýnir ferðalögum áhuga. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta er dagur þrotlausrar vinnu og geturðu ætlast til að fólk leggi þér lið. Allt gengur vel. Happatölur eru 4, 15 og 30. Nautið (20. apríl-20. maí): Reyndu ekki að ýta til hliðar því hefðbundna þótt þú hafir mikið að gera við einhvað skemmtilegra. Þú ættir ekki að búast við of miklu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur lítinn tíma fyrir fjölskyldu þína núna en vinnur mikið í öðrum málum. Þú íeggur mikið upp úr viðskipta- og félagsmálum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur góða samvinnu við aðra í dag og kemur vel út. Gagnkvæm skoðanaskipti koma sér líka mjög vel. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að vera gætinn í fjármálunum. Þú gætir verið opinn fyrir áherslu frá öðrum en eyddu samt bara í nauð- synjar. Kvöldið verður rólegt og þarfnast skýringa og umræðu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það gæti verið nauðsynlegt að breyta einhverju í sam- 'bandi við peninga. Þú ættir að víkka sjóndeildarhring þinn. Happatölur þínar eru 5, 22 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér getur virst hin hefðbundna vinna endalaus. Líttu kringum þig og sjáðu hvað upp á er boðið og njóttu þess. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu nú dáiítið jarðbundinn og sjáðu hlutina í réttu ljósi og alla möguleika sem þú hefur. Einhver, sem er mjög jarðbundinn, gæti orðið þér mikil stoð. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): ........./■ Það sem þu hefur akveðið fyrir daginn verður að vikja fyrir óskum annarra. Ef þú ert ekki ánægður ættirðu að fara dálítið heimspekilega að hlutunum. Allt blessast að lokum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að vera gætinn í persónulegu sambandi. Þú skalt ekki búast við of miklu og vertu ekki of metnaðargjarr Varðandi það sem þú hefur í hyggju. Þú ættir að fara eftir skipulagi í dag. Tm Stjörnuspáin gildir fyrir mánudaginn 23. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að fá tækifæri í dag en þau eru kannski dálítið óljós og verðurðu að leggja þig fram til að ná þeim. Láttu ekki eitthvað mikilvægt fram hjá þér fara. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Það verður nú ekki mikið vandamál að taka ákvörðun í ákveðnu máli, þú ert búinn að vega og meta aðstæður. ' Eitthvert vandamál verður auðleyst. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður dálítið ruglaður í dag og ættirðu að hafa allt þitt á hreinu. Þú þarft líklega að eyða meiri tíma í aðra heldur en þú mátt vera að. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú þarft að hugsa djúpt og mikið í dag. Verastu að eyða um of í dag. Farðu þér hægt við að gera miklar breyting- ar. Happatölur þínar eru 11, 10 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir ekki að vinna of hratt í dag því þú færð allt í hausinn aftur. Fjármálin eru öll í rugli svo þú ættir ekki að gera neitt nema að vera alveg viss. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Krabbar vilja hafa stjórn á hlutunum en oft á tíðum er erfitt að skipuleggja eitthvað og framfylgja því út í ystu æsar. Þú ættir að taka áhættu í félagslífinu og þú skemmt- ir þér konunglega. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hugur þinn snýst allur um ferðalag, sennilega eitthvað til fjarlægra staða. Þú mátt búast við snörum ákvörðun- um. Happatölur eru 1, 19 og 36. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er dálítið léttúðugt andrúmsloft í kringum þig og ein- - kennist dagurinn af þvi. Þú skalt taka loforði með fyrir- ' vara. Þú ættir að njóta dagsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nýjar hugmyndir ættu að koma nýjum hugmyndum og aðgerðum af stað. Þú gætir þurft að horfast í augu við eitthvað sem þarfnast svars strax. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að leita eftir stuðningi við hugmyndir þínar. Einlægni er áberandi í ákveðnu sambandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að fara varlega í ákveðnu sambandi og vera ekki of fljótur að dæma fólk og skoðanir þess. Þú hefur nóg að starfa til að viðhalda áhugamálum þínum, sérstak- lega félagslega. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að fylgja hugmyndum þínum og áhugamálum. sérstaklega þar sem um er að ræða flöktandi sjónarmið. Þú hefur stuðning og heppni með þér. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og-í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apóték Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 20. - 26. mars er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp- ,lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak- ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heiísugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11. Upplýsing- ar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavogur er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk scm ekki hefutheimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndivéikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíirii Landakotsspitali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19. 30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugurd. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra- húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Söfriin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept. april. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780. Heimsendingáþjónusta fvrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni. Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15. Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum. fimmtudögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi. 13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13 18. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður. simi 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes. sími 621180. Kópayogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavik. simi 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- íjörður. sími 5:3445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Sel- tjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öömm tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnaniy 19 19.30. Það er verst að þú hafðir svona mikið fyrir þessu. Ég þoli ekki heilsteikt svín. Lalli og Lína Fyrirgefðu að ég trufla þig á viðskiptafundinum, elskan. En ekki borða nýrnakássu i hádeginu. Ég ætla að hafa hana i kvöldmatinn. Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.