Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. DV Bylgjan FM 98,9 08.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 j fréttum var þetta ekki helst. Rand- ver Þorláksson, Júius Brjánsson o.fl. bregða á leik. 12.30 Asgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteinl Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir litur á atburði siðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00 Anna Þorláksdóttir I laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi stanslausu fjöri. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Alfa FM 102,9 10.30 Barnagaman. Þáttur fyrir börn með ýmsu efni. Stjórnendur: Eygló Haralds- dóttir og Helena Leifsdóttir. 11.30 Hlé. 13.00 Skref I rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Á óskalistanum. Óskalagaþáttur í umsjón Hákonar Muller. 16.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lilsins. Stjórnandi: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 24.00 Tónlist. 04.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Akuzeyxi 09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 09.25 Penelópa puntudós. Teiknimynd. 09.50 Herra T. Teiknimynd. 10.20 Garparnir. Teiknimynd. 10.45 Stikilsberja-Finnur. Mynd I fjórum þáttum, gerð eftir sögu Mark Twain. Þriðji þáttur. 11.40 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. 12.40 Hlé. 18.00 Leifturdans (Flashdance). Jennifer Beals skaust upp á stjörnuhimininn eftir leik sinn i þessari mynd. Hún leik- ur unga stúlku, sem dreymir um að verða dansari og vinnur hörðum hönd- um til þess að láta drauma sina rætast. 19.35 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crockett og Tubbs fá það verkefni að athuga hvort allt sé með felldu með dómara nokkurn sem virðist sýkna menn alloft fyrir rétti. 20.55 Heimsmeistarinn að tafli. Fjórði þátturaf sex. Hinn ungi snillingur Nig- el Short og heimsmeistarinn Gary Kasparov heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðnum Hippo- drome i London. Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar. 21.25 Koppafeiti (Grease). Bandarísk kvik- mynd með John Travolta og Olivia Newton-John I aðalhlutverkum. Dans- og söngvamyndin sem sló öll aðsóknarmet þegar hún var sýnd og kom af stað hinu svokallaða „giís- æði" meðal unga fólksins. 23.15 Buffalo Bill. Deilur Bill og dóítur hanseru útkljáðar í beinni útsendingu. 23.45 Kir Royale. Nýr þýskur framhalds þáttur. Skyggnst er inn í Iff yfirstéttar- innar og „þotuliðsins" í Munchen. 00.50 Vetur óánægjunnar. (The Winter of our Discontent). Fræg bandarisk kvik- mynd byggð á sögu John Steinbeck. Aðalhlutverk eru I höndum Donald Sutherland, Teri Garr og Tuesday Weld. Miðaldra manni finnst aldurinn vera að færast yfir sig og tækifærin aö renna honum úr greipum. I örvænt- ingu sinni grípur hann til örþrifaráða. 02.30 Dagskrárlok. Svæðisútvarp Ækureyri___________________ 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni. - FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafók um hvað- eina sem ungt fólk hefur gaman af. Suzinudagur 22. mars Sjónvarp 14.30 islandsmeistaramótið i fimleikum. Bein útsending frá úrslitakeppni i Laugardalshöll. 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Tónlist og tiðarandi I. Hiröskáld í hallarsölum. 2. Tónlist við hirð Lúðviks fjórtánda. Breskur heimildarmynda- flokkur um tónlist og tónskáld á ýmsum öldum. Einnig er lýst því um- hverfi, menningu og aöstæðum sem tónskáldin bjuggu við og mótuðu verk þeirra. I þessum þætti er lýst blómlegu tónlistarllfi við hirð sólkonungsins og ber þar hæst tónskáldin Lully, de La- lande og Couperin. Þýðandi Margrét Heinreksdóttir. 18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarps- ins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. , 18.35 Þrífætlingarnir. (The Tripods) -Átt- undi þáttur. Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist árið 2089. Þýðandi Þór- hallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut. (Fame) - Sextándi þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara I listaskóla i New York. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Geisli. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Matthias Viðar Sæmundsson og Guðný Ragnars- dóttir. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.35 Colette. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Franskur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum um viðburðarika ævi skáldkonunnar. Colette (1873-1954) ólst upp í sveit en fluttist ung að árum til Parisar, þá nýgift sér miklu eldri manni. Þar hóf hún ritstörf en fyrstu verk hennar voru gefin út undir nöfn- um þeirra hjóna beggja. Brátt skildust leiðir en Colette hóf sjálfstæðan feril. Hún hélt áfram að skrifa en auk þess starfaði hún um skeið sem dansmær i reviuleikhúsi, tónlistargagnrýnandi og snyrtivöruframleiðandi. Eftir hana ligg- ur fjöldi skáldverka, sjálfsævisögulegra frásagna og greina. Aðalhlutverk Clé- mentine Amouroux, Macha Méril og Jean-Pierre Bisson. Þýðandi Ölöf Pét- ursdóttir. 22.20 Ólymposþjóögarðurinn. Þýsk heim- ildarmynd af fögrum og sögufrægum slóðum í Grikklandi. Þýðandi og þulur Þórhallur Eyþórsson. 23.15 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 09.20 Stubbarnir. Teiknimynd. 09.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.05 Rómarfjör. Teiknimynd. 10.30 Prinsessa fyrirliðanna (Quart- erback Princess). Bandarísk sjón- varpskvikmynd um stelpu sem gerist fyrirliði í fótboltaliði skólans. 12.00 Hlé. 15.30 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 16.45 Um viða veröld. Fréttaskýringa- þáttur i umsjón Þóris Guðmundssonar og Helgu Guðrúnar Johnsen. 17.05 Matreiðslumeistarinn. Ari Garðar Georgsson kennir áhorfendum Stöðv- ar 2 matargerðarlist. 1. þáttur endur- sýndur. 17.00 Sigurboginn (Arch Of Triumph). Bandarísk bíómynd. Leikstjóri Waris Hussein. Með aðalhlutverk fara Ant- hony Hopkins, Lesley-Ann Down og Donald Pleasance. Mynd þessi er gerð eftir sögu Erich Maria Remarque og á hún sérstað í seinni heimsstyrjöldinni. 19.05 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Cagney og Lacey. Bandarískur myndaflokkur með Sharon Gless og Tyne Daly í aðalhlutverkum. 20.50 Námakonan (Kentucky Woman). Bandarísk sjónvarpsmynd með Cheryl Ladd og Luke Telford í aðalhlutverk- um. Myndin gerist í námahéraði i Bandarikjunum. Ung kona brýtur sér leið gegnum þykkan skóg fordóma og fer að vinna jafnfætis karlmönnum i námu. Við þá reynslu verður hún margs vísari um sjálfa sig og það fólk sem í kringum hana er. 22.25 Lagakrókar (L.A.Law). Þáttur þessi fékk Golden Globe verðlaunin í ár sem besti framhaldsþáttur I sjón- varpi. Fylgst er með nokkrum lögfræð- ingum i erilsömu starfi og utan þess. 23.10ElvisPresley. Priscilla Presleysýn- ir okkur heimkynni rokkkóngsins i Graceland, Memphis, bílaflotann og salarkynni í einangruðum heimi stjörnulifsins. 00.15 Dagskrárlok. Útvaip rás I 08.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 08.30 Létt morgunlög. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. a. Ghena Dimi- trova syngur tvær óperuaríur eftir Verdi. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Munchen leikur; Lamberto Gardelli stjórnar. b. Sinfónía nr. 4 i B-dúr op 60 eftir Ludwig van Beethoven. Fil- harmoníusveit Vinarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. b. Rita Streich syngur lög eftir Saint-Saens og Weber. Sinfóníuhljómsveitir út- varpsins i Berlin leika. Kurt Gaebel og Eugen Jochum stjórna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóðlif. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú Islendinga fyrr og síðar. Umsjón: Ölafur Ragnarsson. 11.00 Messa í Útskálaklrkju. (Hljóðrituð Útvaip - Sjónvaip 8. þ.m.) Prestur: Séra Hjörtur M. Jó- hannsson. Orgelleikari: Jónína Guðmundsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Marglitir dropar lilsins. Þáttur um færeyska rithöfundinn Jorgen-Frantz Jacobsen og verk hans. Hjörtur Páls- son tók saman. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Konsert í d moll. RV. 243 eftir Antonio Vivaldi. Salvatore Accardo leikur á fiðlu. b. Þjóðlög í raddsetningu eftir Ludwig van Beethoven. Dietrich Fischer Die- skau syngur við undirleik Yehudis Menuhin á fiðlu, Heinrichs Schiff á selló og Hartmuts Höll á píanó. c. „El- ísabet Englandsdrottning", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. d. „Serenaða" og „Söngurinn um köngullóna" eftir Jean Sibelius. Jorma Hynninen syngur; Sin- fóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Jorma Panula stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Páls Heiðars Jónsson- ar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Grande ser- enade concertante" eftir Anton Diabelli. Willy Freivogel leikur á flautu, Enrique Santiago á lágfiðlu og Sieg- fried Schwab á gítar. b. Serenaða fyrir strengjahljómsveit op. 20 eftir Edward Elgar. c. Konsert í C-dúr fyrir selló og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Julius Berger leikur með Kammersveitinni I Pforzheim; Samuel Friedman stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar - Ólafur Jóhann Sig- urðsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum? Um isienskukennslu fyrir erlenda stúd- enta. Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.35 Skáldkonan Jakobina Johnson. Þór- unn Elfa Magnúsdóttir segir frá. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sig- urjón Guðjónsson. Karl Ágúst Ulfsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Dagskrá frá finnska útvarpinu. Finnskir tónlistar- menn og Sinfóniuhljómsveit Finnska útvarpsins flytja óperuaríur, píanóverk kammertónlist og hljómsveitarverkeftir Mussorgsky, Wagner, Busoni, Tsjai- kovskí, Aulis Sallinen, Sibelius o.fl. Kynnir: Niki Vaskola. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 23.20 Tíminn. Fyrsti þáttur af þrem I um- sjá Jóns Björnssonar félagsmálastjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir. 00.05 00.55 Dagskrárlok. Útvazp zás II 00.10 Næturútvarp. 06.00 i bítið - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir sagðar kl.8.10. 09.00 Fréttir. 09.03 Perlur. Endurtekinn þátturfrá þriðju- dagskvöldi þar sem Guðmundur Benediktsson kynnir sígilda dægur- tónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður J. Flosadóttir. 11.00 Gestir og gangandi. Ragnheiður Daviðsdóttir tekur á móti gestum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heilmikið mál. Gestur E. Jónasson og fleiri liðsmenn Rikisútvarpsins á Akureyri endurskoða atburði nýliðinn- ar viku (Frá Akureyri). 14.00 í gegnum tíðina. Þáttur um islenska dægurtónlist i umsjá Rafns Ragnars Jónssonar. 15.00 74. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.00 Fréttir. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristj- ánsson kynnir rokk- og bítlalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Með sinu lagi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Norðurlandanótur. Aðalsteinn As- berg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. 22.00 Fréttir. 22.05 Dansskólinn. Þáttur þar sem veitt er tilsögn i gömiu og nýju dönsunum. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp. Bylgjan FM 98fi 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00 Andri Már Ingólfsson leikur Ijúfa sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.00 í fréttum var þetta ekki helst. Endur- tekið frá laugardegi. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurössonar. Einar lltur yfir fréttir vikunnar með gest- um i stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn i betri stofu Bylgjunnar. Létt sunnu- dagsstuð með góðum gestum. Spurningaleikir, þrautir, grin og gam- an. Brúðhjón vikunnar koma í heim- sókn. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Þorgrímur Þráinsson f léttum leik. Þorgrlmur tekur hressa mússíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00 19.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 61-11-11.) 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði I poppinu. Viðtöl við tónlistar- menn með tilheyrandi tólist. 23.30 Jónina Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónlnu frá fimmtudagskvöldi. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 15.00 Þáttur sérstaklega ætlaður stuðn- ingsfólki. Stjórnandi: Eirikur Sigur- björnsson. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. I skóla bænarinnar. Vitn- isburður: Úr fangelsinu í ræðustólinn. Hugleiðing. Þáttur i umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvazp Akureyri 09.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 9.30 Stubbarnir. Teiknimynd. 9.55 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.20 Rómarfjör. Teiknimynd. 10.40 Villta vestrið (More Wild Wild West). Tvær leynilöggur i villta vestr- inu eltast við prófessor nokkurn sem hefur uppgötvað aðferð til þess.að gera sig ósýnilegan. 12.10 Hlé. 18.00 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.55 Cagney og Lacey. Bandarískur myndaflokkur með Sharon Gless og Tyne Daly í aðalhlutverkum. 20.45 íslendingar erlendis. Hans Kristján Árnason heimsækir Höllu Linker I Los Angeles. Halla hefur lifað viðburðaríku lifi og ferðast til fleiri þjóðlanda en nokkur annar Islendingur. Hún segir frá lifi sínu á opinskáan og hreinskilinn hátt. 21.35 Lagakrókar (L.A. Law). Nýr banda- rískur sjónvarpsþáttur, sem fékk nýlega Golden Globe verðlaunin sem besti framhaldsþáttur í sjónvarpi. I þáttum þessum er fylgst með nokkrum lög- fræðingum i starfi og utan þess. 22.20 Trúarkraftur (The Woman who willed a Miracel). Bandarísk sjón- varpsmynd byggð á sannsögulegum heimildum. Hjón nokkur taka að sér blindan og þroskaheftan dreng. Lækn- ar úrskurða drenginn dauðvona, en konan vill ekki sætta sig við þann úr- skurð. 23.15 Dagskrárlok. Svæðisútvarp Akureyri 10.0Q-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. - FM 96,5. Sunnudags- blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. AGOÐUVERÐI - SÍUR AC Delco Nr.l BILVANGURsfr HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður Norðanátt um allt land, víðast 5-7 vindstig, að mestu úrkomulaust á sunnanverðu landinu en annars snjó- koma eða éljagangur. Frost 5-10 stig á láglendi. Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Höfn Keflavíkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Saudárkrókur Vestmannaeyjar Útlönd kl. 12 í gær: Bergen Helsinki Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Aþena Barcelona (CostaBrava) Berlín Chicago Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt Hamborg LasPalmas (Kanaríeyjar London LosAngeles Lúxemborg Miami Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk París Róm Vín Winnipeg Valencia 3* alskýjað -7 skýjað snjóél úrkoma 4 skafrenn- -5 ingur snjókoma -5 snjókoma -5 úrkoma -5 alskýjað -6 úrkoma -5 skýjað 3 kornsnjór -2 snjókoma 1 snjókoma 1 snjókoma 2 heiðskírt 17 skýjað 4 léttskýjað 15 skýjað 7-**T úrkoma 3 léttskýjað 1 hálfskýjað 8 skýjað 4 skýjað 4 skýjað 21 skýjað 6 heiðskírt 8 skýjað 1 heiðskírt 16 léttskýjað 8 léttskýjað 2i alskýjað 10 snjókoma 1 skýjað skýjað skýjað skýjað skýjað skýjað skýjað Gengið Gengisskráning nr. 55 - 20. mars 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,060 39,180 39,290 Pund 62,516 62,708 62,395 Kan. dollar 29,759 29,850 29,478 Dönsk kr. 5,6718 5,6892 5,7128 Norsk kr. 5,6433 5,6606 5,6431 Sænsk kr. 6,1065 6,1252 6,0929 Fi. mark 8,6993 8,7261 8,7021 Fra. franki 6,4117 6,4314 6,4675 Belg. franki 1,0300 1,0332 1,0400 Sviss. franki 25,4961 25,5744 25,5911 Holl.gyllini 18,8970 18,9550 19,0617 Vþ. mark 21,3443 21,4098 21,5294 ít. líra 0,03000 0,03009 0,03028 Austurr. sch 3,0415 3,0508 3,0612 Port. escudo 0,2762 0,2771 0,2783 Spá. peseti 0,3046 0,3055 0,3056 Japansktyen 0,25774 0,25853 0,25613 írskt pund 56,994 57,169 57,422 SDR 49,6292 49,7816 49,7206 ECU 44,3019 44,4380 44,5313 Símsvari vegna gengisskráningar 22190^ LUKKUDAGAR 21. mars 7668 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.