Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 21. MARS 1987. 35 DV Bridge Allir sögðu lauf í fýrsta sagnhring Jón Baldursson sátu n-s en Ás- mundur Pálsson og Karl Sigurhjart- arson a-v gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur pass pass 2 G dobl 3T dobl 5L 5H pass pass pass hannsson og Öm Amþórsson. „Póker“ sagnröðin var þessi: Suður Vestur Norður Austur pass pass 3L dobl f 5L 5T 7L 7T! dobl pass pass pass Bridge Evrópumót í bridge verður haldið í Brighton á Englandi dagana 1-15. ágúst nk. Bridgesamband Islands hélt landsliðskeppni sex para, sem nýlega er lokið, og var hún undan- fari vals landsliðs til keppni á mótinu. Úrslit landsliðskeppninnar urðu þessi: 1. Aðalsteinn Jörgensen - Ásgeir Ásbjömsson 346 2. Jón Baldursson - Sigurður Sverrisson 314 3. Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm Amþórsson 301 4. Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson 292 5. Guðmundur Páll Amarson - Símon Símonarson 277 6. Bjöm Eysteinsson - Guðmundur Sv. Hermannss. 270 Þótt landsliðsnefhd sé óbundin af keppninni við val landsliðsins tel ég einsýnt að tvö efstu pörin skipi landsliðið. Um þriðja parið eru áreiðanlega skiptari skoðanir en allavega munu ofangreind pör öll bíða spennt ákvörðunar landsliðs- nefhdar. Það er ekki algengt i bridge að sami litur sé sagður af öllum í fyrstu sagnröð en það skeði í landsliðs- keppninni á einu borði. S/O Horftur ♦ 10632 D7 ^ ÁG87653 ♦ KG8 1084 # ♦ D74 ÁK6532 ý DG10854 ý ÁK32 * - ♦ Á95 ^G9 0 976 4 KD1042 Þar sem Bjöm Eysteinsson og Guðmundur Hermannsson sátu n-s Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Staðan í barómeterkeppni félagsins eftir 27 umferðir er þessi: 1. Þórður Miiller - stig Rögnvaldur Muller 2. Þórarinn Árnason - 257 Ragnar Björnsson 3. Sigurður ísaksson - 250 ísak Sigurðsson 4. Friðjón Margeirsson - 231 Valdimar Sveinsson 5. Arnór Ólafsson - 190 Viðar Guðmundsson 6. Jóhann Guðbjartsson - 169 Garðar Ólafsson 7. Þorsteinn Þorsteinsson - 154 Sveinbjörn Axelsson 127 Næstu 6. umferðir verða spilaðar mánudaginn 23. mars og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í Ármúla 40. Keppnisstjóri er Her- mann Lárusson. Bridgefélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 16.3., var spiluð fjórða og síðasta umferðin í barómetertví- menningi félagsins og urðu úrslit eftirfarandi: sæti 1. Einar Sigurðsson - Björgvin Víglundsson 2. Björn Halldórsson - Hrólfur Hjaltason 3. Ólafur Gíslason - Sigurður Aðalsteins. 4. Guðni Þorsteinsson - Halldór Einarsson 5. Þórarinn Sófusson - Friðþjófur Einarsson 6. Hulda Hjálmarsd. - Þórarinn Andrewsson Nk. mánudag hefst butlertvímenn- ingur og mun hann verða spilaður næstu fjögur kvöld. stig 129 122 121 105 95 93 en Ásgeir Ásbjömsson og Aðal- steinn Jörgensen a-v gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur pass - 2L* 3L 4L 5L pass pass 6L pass pass 6T pass pass * Sterk hönd með grandskiptingu eða tvílita hönd með hjarta og laufi eða tvílita hönd með spaða og tígli eða veik opnun með tígul- lit. Bjöm spilaði út laufaás og Aðal- steinn fékk 13 slagi. Þar sem Sigurður Sverrisson og Það er ekki hægt annað en að hafa samúð með Ásmundi. Getur hann sagt nokkuð annað en fimm hjörtu? Jón hitti ekki á tígulútspilið en það hefði orðið saga til næsta bæjar ef Ásmundur hefði tapað fimm hjörtum. Á þriðja borðinu sátu n-s Símon Símonarson og Guðmundur Páll Amarson en a-v Guðlaugur R. Jó- Stefán Guðjohnsen Simon spilaði út laufaás og nokkr- um sekúndum síðar var Öm búinn að innbyrða 13 slagi. Ég held að Sím- on eigi að finna spaðaútspilið a.m.k. hlýtur valið að standa á milli útspils í hálitunum. ÞJÓÐARÍÞRÓTT ÍSLENDINGA? Er Gróa á Leiti ástmögur íslensku þjóðarinnar? Fáum við ánægju af því að níða skóinn hvert af öðru? Spyrjum Trausta Jónsson veðurfræðing sem ku vera margsinnis látinn úr allskonar kvillum, allt frá fótameini til krabbameins. Spyrjum Pálma Gunnarsson sem á að hafa framið hroðalegt sjálfsmorð nýlega. Spyrjum Rut Reginalds sem samkvæmt kjaftasögunni er eyðnisjúklingur. Eða Magnús Leópoldsson og félaga sem almannarógur dæmdi sem kaldrifjaða morðingja. Hvaða áhrif hefur slúðrið á þau? Bíða þau óbætanlegttjón? Hvernig verða svona sögur til? Sjáið umfjöllun um gróusögur, rógburð og níð í þættinum ELDLÍNAN, mánudaginn 23. mars n.k. kl. 20:20. „ELDLÍNAN" N.K. MÁNUDAG KL 20:20 ■s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.