Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987. Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Kvíholti 10, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Karels Karelssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafn- arfirði, þriðjudaginn 5. maí 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Smyrlahrauni 28, Hafnarfirði, þingl. eign Hilmars Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 6. maí 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inn'i Krosseyrarvegi 4, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ragnhildar Harðardótt- ur og Sigurðar Þorlákssonar, fer fram eftir kröfu Bjarna Asgeirssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 6. maí 1987 kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Breiðvangi 16, 3. hæð t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Bjarna Sigursteinssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strand- götu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 6. maí 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Útlönd dv Ernesto Bergola, einn af leiðtogum skæruliða kommúnista á Filippseyjum, sýnir fréttamönnum dagblað þar sem skýrt er frá falli hans. Fréttir af því segir hann ýktar. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Sveiflu v/Krisuvík, refabúi, Hafnarfirði, þingl. eign Blárefs hf„ fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 4. maí 1987 kl. 18.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 63. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Suðurbraut 10,1. hæð t.v„ Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar Haukssonar og Guðrúnar S. Pálmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnar- firði á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 5. maí 1987 kl. 13.00. _________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, þingl. eign Péturs Auðunssonar, fer fram eftir kröfu Sambands almennra lífeyrissjóða og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 5. maí 1987 kl. 13.30. ________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Nönnustíg 6, Hafnarfirði, sem er þingl. eign Grett- is Sveinbjörnssonar og Guðrúnar M. Guðmundsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 4. maí 1987 kl. 14.30. ________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 82. og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Austurgötu 28, Hafnarfirði, tal. eign Axels Björnssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. og Klemenzar Eggertssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði mánudaginn 4. maí 1987 kl. 14.15. ______________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 58. og 63. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni mb. Sigurjóni Arnlaugssyni, HF-210, þingl. eign Hleiðra hf„ fer fram eftir kröfu Þórðar Þórðarsonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 4. maí 1987 kl. 13.00. ______________________Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Álfaskeiði 54, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Þorsteins H. Þorsteinssonar o.fl., en tal. eign Kolbrúnar Öskarsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins að Strangötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 4. maí 1987 kl. 15.00. ________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Selvogsgötu 8, efri hæð og risi, Hafnarfirði, þingl. eign Haraldar Einarssonar og Vilborgar Gunnarsdóttur, fer fram á skrif- stofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 4. maí 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Brekkubyggð 35, 2. hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Sigríðar Guðjónsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 5. maí 1987 kl. 15.15. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Múslimar og kommúnist- ar taka höndum saman Sveitir múhameðstrúarmanna og kommnúnista á Filippseyjum hafa myndað með sér óformlegt bandalag í suðurhluta landsins og útiloka ekki að til sameiginlegra aðgerða geti dregið hjá þeim gegn her ríkisstjórn- arinnai. Viðræður fulltrúa stjórnar Aquino forseta við múhameðstrúarmenn, sem krefjast sjálfstjórnar, hafa engan Sorsa sagði af sér formennsku Gunnlaugur A. Jónssan, DV, Lundi' Kalevi Sorsa, fráfarandi forsæt- isráðherra Finnlands, sagði í gær af sér formennsku í Jafnaðar- mannaflokknum. Hann hættir þó ekki afskiptum af stjómmálum heldur verður hann nú utanrikis- ráðherra í samsteypustjóm fjög- urra flokka undir forsæti hægri mannsins Harri Holkeris. „Þetta var ekki létt ákvörðun. Ég hafði hugleitt þetta lengi en fylgistap jafnaðarmanna f kosningunum réð úrslitum," sagði Sorsa. Kalevi Sorsa hefúr verið formað- ur Jalhaðarmannaflokksin.s í tólf ár og leitt fyórar ríkisstjómir. Lík- legasti eftirmaður hans þykir Pertti Paasio, núverandi þing- flokksformaður jafhaðarmanna. árangur borið enn. Segjast múham- eðstrúarmenn vonlitlir um að árangur náist. Um fimm milljónir múhameðstrú- armanna eru á Filippseyjum og flestir þeirra búa á suðurhluta eyj- anna. Þeir telja sig eiga sögulegan rétt á sjálfstjóm á svæðum sínum, þrátt fyrir að þar búi nú um þrefalt fleiri rómversk-kaþólskir. Um átta- tíu og fimm af hundraði Filippsey- inga eru kaþólskrar trúar en þeir eru eina kristna þjóðin í Asíu. Ríkisstjórn eyjanna vonast enn eft- ir friðsamlegu samkomulagi í deil- unni við múhameðstrúarmenn. Segist stjórnin ekki eiga í stríði við sveitir þeirra og kommúnista þótt stjómarherinn hafi undanfarna daga fellt á fjórða tug uppreisnarmanna. Austurríkismenn ræða viðbrögð gegn ferðabanninu Snoni Valsson, DV, Viru Það er fátt annað rætt hér í Austur- ríki þessa dagana en ferðabann forseta Austurríkis, Kurt Waldheim, til Bandaríkjanna. Hafði verið beðið nokkuð lengi eftir ákvörðun um þetta mál en innst inni vonuðu menn að férðabanninu yrði ekki beitt. En nú er aðallega til umræðu hvem- ig bregðast skuli við. Fyrir dyrum stendur opinber heimsókn Franz Vranitzky kanslara til Bandaríkjanna en ekki er líklegt að af henni verði eða eins og Jörg Haider, formaður frjálslyndra, sagði. „Það er ekki vitur- legt að kanslarinn heilsi hægri hendinni meðan sú vinstri slær hann.“ Einnig hefur komið til tals að Wald- heim stefni Edwin Meese, dómsmála- ráðherra Bandaríkjanna, fyrir rógburð. í slíkum dómsmálum fæst að vísu yfirleitt ekki nein einhlít niður- staða en á móti kemur að fréttaflutn- ingur verður ekki eins einhliða og oft vill verða í bandarísku pressunni. Eft- ir fréttum þar í landi að dæma er Waldheim nú þegar sekur fundinn um stríðsglæpi en svo er þó ekki. Samkvæmt bandarísku lögunum má hins vegar beita ferðabanninu jafnvel þó að viðkomandi liggi aðeins undir grun. Hinn gmnaði verður síðan að sanna sakleysi sitt til þess að banninu verði aflétt. Þar með ganga lög þessi í berhögg við þá meginreglu að hver maður sé saklaus þar til sekt hans sé sönnuð. Undanfarna mánuði hefur verið mikið um skammir og gífúryrði á milli stjórnmálamanna hér en nú virðist allt vera fallið í ljúfa löð. Samsteypu- flokkamir tveir, íhaldsflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn, standa heils hugar saman eftir margra mánaða hnútukast og frjálslyndir hafa einnig lýst yfir stuðningi sínum við forse- tann. Græningjar hafa enn ekki látið frá sér heyra um málið og ef frá er talin samþykkt stúdentasamtaka hér í Vín snúa Austurríkismenn bökum saman allir sem einn í þessu máli. Páfi heimsækir Vestur-Þýskaland Ásgeir Eggertsson, DV, Mmdien; I dag er Jóhannesar Páls páfa ann- ars að vænta til V-Þýskalands. Mun hann lenda á flugvellinum í Köln þar sem Weizsácker, forseti landsins, tekur á móti honum. Þetta er önnur heim- sókn páfa til V-Þýskalands en síðast kom hann árið 1930. í kvöld mun páfi halda stutta ræðu á flugvellinum. Að því loknu mun hann ræða _við fulltrúa biskupsskrif- stofunnar. Á morgun mun páfi taka nunnuna Edith Stein í heilagra manna tölu en hún var myrt í fangabúðum nasista árið 1942. Heimsókn páfa mun vara í fjóra daga og á þessum tíma heimsækir hann ellefú borgir. Gífúrlegar örygg- isráðstafanir hafa verið gerðar og telst yfirvöldum til að um sextán þúsund Gífurlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar í V-Þýskalandi fyrir komu páfa þangað í dag. Segja skipuleggj- endur að það eina sem sett geti strik í reikninginn sé vont veður því þyrlu páfa er aðeins hægt að fljúga i góðu veöri. lögreglumenn muni gæta páfans á meðan á heimsókninni stendur. I bíla- lestinni ekur alltaf sjúkrabíll og þar að auki verður blóð til staðar á dvalar- stöðum hans. Þeir sem unnu að skipulagningu ferðarinnar segja að það eina sem geti sett strik í reikning- inn sé vont veður því aðeins er hægt að fljúga þyrlu páfa í góðu veðri. Þýsku sjónvarpsstöðvamar munu skiptast á að sjónvarpa frá hátíðahöld- unum í tuttugu og fjórar stundir. Græningjar í V-Þýskalandi hafa gagnrýnt heimsóknina og segja að karlmenn styðji við karlmannaþjóð- félagið sem misvirði konuna. Einnig sagði guðfræðingurinn Kúng að alltaf væri hin fallega hlið kirkjunnar sýnd þó að kaþólska kirkjan ætti þessa stundina í innri erfiðleikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.