Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987. 11 VEIÐIFELAG LLIÐAVATNS Stangveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Vatnsenda og Elliðavatni. Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörg, unglingar (12-16 ára) og ellilífeyris- þegar úr Reykjavík og Kópavogi fengið afhent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Elliðavatns. Utlönd í dag er þjóðhátíöardagur Hollendinga og gera þeir þá það sem þeim þykir skemmtilegast. Eftir að hafa tekið til á háaloftinu fara þeir með draslið út á götu og selja og kaupa allan daginn. Afmælisdagur Júlíönu þjóðhátíðardagur Hollands ORLOFSHUS SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR Orlofshús félagsins að Hraunborgum, Grímsnesi, og að Húsafelli verða leigð út frá og meö 4. maí. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu félagsins gegn greiðslu dvalargjalds frá kl. 9 næstkomandi mánudag. Stjórnin Sigrún Harðardóttir, DV, Amsterdam; Þjóðhátíðardagur er hjá flestum þjóðum merkisdagur í sögu þjóðanna. Merkilegasti dagur hollensku þjóðar- innar er hins vegar aímælisdagur þjóðhöfðingja þeirra og hefur sá siður haldist fram að krýningu núverandi drottningar, Beatrix. Tilkynnti hún þegnum sínum að af- mælisdagur fráfarandi drottningar, Júlíönu, skyldi áfram vera þjóðhátíð- ardagur landsmanna og mun ástæðan vera sú að núverandi drottning á af- mæli á miðjum vetri en afmæli Júlíönu er í lok apríl er búast má við sól og blíðu. Hollendingar gera svo það sem þeim þykir skemmtilegast á drottningar- daginn eða þjóðhátíðardaginn. Taka þeir til á háaloftinu, setjast með dras- lið út á götu og selja og kaupa allan daginn. Þessi þjóð er ekki fræg fyrir kaupmennsku f>TÍr ekki neitt. Amsterdam er einn allsherjar flóa- markaður og þeir sem ekki hafa neitt háaloft til að rýma koma sér fyrir með heimabakaðar kökur eða heita súpu í ' dó Baldur Róbertsson, DV, Genúa; hæ^ allíl “^rblettina Hl _________________________________ voru a hkmu. Hjón komu með látna þriggja ára Tveir synir hjónanna, sex ára gamla dóttur sína á sjúkrahús í Pal- gamlir tvíburar, sögðu lögreglunni ermo á ftah'u og kváðu hana hafa hvað hefði gengið á inni á heimil- dottið i stiga. Þegai- læknar fóru að inu. Þriggja ára gamalt barnið hafði skoða líkið fundust miklir áverkar á ailtaf vætt rúmið á nóttunni og því. Var höfuðkúpan brotín, auk vaknaðþar afleiðandi grátandi. Það þess sem lærbein vinstra megin var þoldu föreldramir ekki og til þess brotið. Hægri fótur var brákaður á að þagga niður í baminu var það þremur stöðum. Reýndust áverkar lamið með berum höndum eða belti. þessir þriggja vikna gamlir. Ef það dugði ekki var stúlkunni Brunablettir eftir sígarettur voru hent í vegg. á haki stúlkubamsins og höndum. Barsmíðar á bömum er ekki óal- Brjósk í nefi og eyrum hafði verið gengt fy'rirbrigði í suðurhluta Ítalíu bitið sundur og á hálsi bamsins og er fátækt, eiturlyfja- og áfengis- fundust för eftir nálar. Ekki vai- neyslu meðal annars kennt um. Aida á söguslóðum BaMur Róberlssan, DV, Genúa: f bænum Luxor á austurbakka Nílar í Egyptalandi er nú hópur listamanna sem ætla að setja upp ópemna Aidu eftir Verdi á þeim stað þar sem hún á að hafa gerst. Þetta er mjög umsvifamikil sýning með hundrað og sjötíu manna hljóm- sveit, hundrað og sextíu manna kór, yfir hundrað tæknimönnum og eitt þúsund leikurum í aukahlutverkum. Auk þess taka margir þekktir óperu- söngvarar þátt í sýningunni. Placido Domingo fer með eitt aðal- hlutverkið. Hljómsveitarstjóri er Donato Renzetti, leiktjaldahönnun er í höndum Dennis Wayne og arkitekt- inn Hans Krebitz sá um erfiðasta hlutann sem var að byggja upp leik- svið og áhorfendapalla í auðninni. Leikstjóri sýningarinar er Renzo Giaccheri sem starfar sem leikstjóri hjá Arena í Veróna. Var hann aðal- hvatamaður þessarar uppsetningar. Var Giaccheri húinn að reyna að setja upp sýningu þessa í tvö ár en varð að gefast upp fyrir egypska kerfinu sem potti yfir gamla ferðaprímusnum og svo mætti lengi telja. Allir reyna að taka þátt í fjörinu. Bamamúsíkskólabömin stíga sín fyrstu skref sem götuhljóðfæraleikarar og vinna sér inn smápeninga sem örl- átir vegfarendur kasta til þein-a. Er líða tekur á daginn pakka kaup- mennirnir á götunni saman eða skilja hreinlega dótið eftir og slást í hóp þeirra sem rölta á milli kránna langt fram eftir nóttu. Drottningardagurinn er haldinn há- tíðlegur á mismunandi hátt í hinum ýmsu borgum Hollands og setm kaup- mennskan svip sinn á Amsterdam. í Haag er mikill sirkus í gangi og er hápunktur hátiðahaldanna þm- ganga aðalsfólks ásamt mæðgunum. núver- andi og fyrrverandi drottningu. út að sirkusnum þar sem borgarstjórinn heldur ræðu og óskar drottningunum til hamingju með daginn. DVSMÁAUGLÝSINGAR Smáauglýsingadeild DVverður opin í dag, fimmtudag, til kl. 22.00. Lokað á morgun - 1. maí. Opið laugardaginn 2. maí frá kl. 9-14 og sunnudaginn 3. maí frá kl. 18-22. Næsta blað DV kemur út mánudaginn 4. maí. veitti ekki leyfi fyrir sýningunum þrátt fyrir að eitt hið frægasta óperuleikhús í heiminum stæði á bak við þetta mikla verk. En dag einn kynntist Giaccheri Fawzi Mitwali sem er egypskur að ættemi en býr i Austm-ríki. Á hann þar Nefertiti ferðaskrifstofumar. Mit- wali leist vel á hugmyndina imi uppsetninguna á Aidu á Nílarbökkum. Öll vandamál í samskiptimi við egypska kerfið hurfu og það eina sem Mitwali spurði imi var hversu mikið fé þyrfti fyrir tíu sýningar. Um það bil hundrað milljónir íslenskra króna kostaði að setja upp svið og áhorfenda- palla fyrir flögur þúsund og fimm hundmð manns. Em launagreiðslur innifaldar í þein-i upphæð. Nær uppselt er á allar sýningamar en frumsýning verður 2. maí næstkom- andi. Mubarak, forseti Egyptalands, hefur boðið nokkrum þjóðhöfðingjum annarra landa ásamt fleiri áhrifa- mönnum á frumsýninguna. Að mati listgagnrýnenda hér á Ítalíu em sýningar þessar einhver mesti list- viðburður síðari ára. OPIÐ í KVÖLD til kl. 18.30 Laugardaginn 2. maí: Opið í öllum deildum frá kl. 9-16. Matvörumarkaður 1. hæð - rafdeild 2. hæð húsgagnadeild 2. og 3. hæð - gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - ritfangadeild 2. hæð - munið JL-grillið leikfangadeild 2. hæð sérverslanir í JL-portinu JI5 KORT urv» Jón Loftsson hf. fc _____________ Hringbraut 121 Sími 10600 c - □auSF -C .1 U >-J(J J j j-J'; UHnuuUUUlH Iflli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.