Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987. 47 Sjónvaip Bylgjan kl. 20.00: Haraldur Ólafsson hjá Jónínu Gestur Jónínu að þessu sinni er Haraldur Ólafsson, mannfræðingur og fráfarandi þingmaður Framsókn- arflokksins í Reykjavík. Hann mun væntanlega ræða við Jónínu um menntun sína, mannfræðina, og störf sín að kennslu við Háskóla íslands á undanförnum árum, um stjórn- málin og ýmislegt fleira, auk þess sem Jónína kynnir hlustendum sín- um þá tórrlist sem hann hefur dálæti á. Haraldur Ólafsson, mannfræðingur og fráfarandi þingmaður Framsóknar- flokksins, verður gestur Jónínu í þættinum Á fimmtudegi. Illugi Jökulsson fjallar um þýska skáldið Karl Georg Biíchner sem dó ungur. RÚV, rás 1, kl. 22.30: „Þeir deyja ungir...“ Illugi Jökulsson fjallar í þætti sínum um þýska skáldið Karl Georg Biichner sem, eins og nafhið á þættinum bendir til, lifði ekki lengi. Hann fæddist árið 1813 og lést árið 1837 en þrátt fyrir ungan aldur tókst honum að koma til skila leikritum á borð við Voytzek og Dauði Dantons. 1 þættinum segir Illugi frá þessum leikritum og stuttri ævd Bíichners. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (7). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta eftir Tólfta september. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Umsjón Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Ensk svita í d moll eftir Johann Sebastian Bach. Gísli Magnússon leikurá pianó. b. Funérail- les og konsertetýða nr. 2 í f moll eftir Franz Liszt. Halldór Haraldsson leikur á píanó. 17.40 Torgið - Menningarstraumar. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Frá tónleikum Sinlóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói 25. þ.m. Stjórn- andi: Arthur Weisberg. a. Myrkraverk eftir Oliver Kentish. b. Karnival í Róm eftir Hector Berlioz. c. Sinfónía nr. 5 eftir Gustav Mahler. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.40 „Hænan", smásaga ettir Mercé Rodoveda. Hólmfriður Matthíasdóttir þýddi. Ari Matthiasson les.- 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Þeir deyja ungir..Þáttur um þýska skáldið Karl Georg Búchner. Umsjón: lllugi Jökulsson. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Pianósónata í B-dúr op 106 eftir Felix Mendelssohn. Rena Kyriakou leikur. þ. Strengjakvart- ett nr. 1 í D-dúr eftir Pjotr Tsjaíkovski. Borodin kvartettinn leikur. c. Diverti- mento í B-dúr K. 317 eftir Wolfgang AmaHonc Mrwart WátíAarhliíSmc\/oit 1 i miuuvuv IIIWWII i« • iuiivumiiiviiiuvwiv'• Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvaip rás n 00.10 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 06.00 í bítið. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir frá veðri, færð og samgöngum og kynnir nota- lega tónlist í morgunsárið. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Tvennir timar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verðlaunagetraun og Ferðastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika vinsælustu lögin. 20.30 í gestastofu. Sonja B. Jónsdóttir tekur á móti gestum. 22.05 Nótur að norðan frá Ingimar Eydal. (Frá Akureyri) 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Hreinn Valdimarsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtek- inn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnttil markaðará Markaðstorgi svæð- isútvarpsins. Umsjón Þórir Jökull Þorsteinsson. Bylgjan FM 98,9 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7,8 og 9. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lina, mataruppskrift og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. 10 og 11. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. Þorsteinn og frétta- menn Bvlaiunnar fvlaiast með bvi sem helst er I fréttum, segja frá og spjalla við fólk I bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13 og 14. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur. Fréttir kl. 15,16 og 17. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavik siðdegis. Þægileg tónlist hjá Astu. hún lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19. 20.00 Jónina Leósdótir á fimmtudegi. Jón- ina tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir getraun um popptón- list. 23.00 Vökulok.Fréttatengt efni og þægileg tónlist i umsjá Elínar Hirstfréttamanns. Fréttir kl. 23. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 3. Utrás FM 88,6 17.00 MR kveikir á tækjunum. 18.00 MR tjáir sig í talstofu. 19.00 Tónlist, glens og rifrildi við simann? (FA). 20.00 Þáttur í umsjón umsjónarmanna. (IR) 21.00 Frægð og frami. Umsjón Hlynur o.fl. (FB). 23.00 Bara við! Hjördís Arnardóttir velur sér karlmenn i þáttinn og slær botninn í Útrás þetta fyrsta útsendingarár. (MH). Alfa FM 102,9 08.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 08.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Hlé. 20.00 Bibliulestur i umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tón- um. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Siðustu timar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. BUÐSÖI.t;BÖKN| Seljið Vinnið ykkur inn vasapeninga. Komið á afgreiðsluna um hádegi virka daga. Þverholti 11 A GOÐU VERÐI - BENSINDÆLUR AE Deico Nr.l BíLVANGURSf? HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687B00 Veðrid Hæg breytileg átt, él um landið vest- anvert en léttskýjað á Suðausturlandi og sums staðar fyrir norðan. Hiti 0-5 stig. Akurevri léttskýjað -1 EgHsstaðir skýjað 0 ■ Gaitarviti skýjað 0 Hjarðarnes iéttskýjað 0 Keflavikurflugvöliur skýjað 0 Raufarhöfn snjóél 0 Revkjavík snjóél 1 Sauðárkrókur léttskýjað 1 Vestmannaeyjar úrkoma 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bcrgen þokumóða 11 Helsinki þokumóða 9 Ka upmannahöfn léttskýjað 12 Osió skýjað - Stokkhólmur hálfskýjað 13 Þórshöfn alskýjað ö Útlönd kl. 12 í gær: Aigarve léttskýjað 19 Amsterdam mistur 21 Aþena alskýjað 11 Barceiona skýjað 15 (Costa Brava) Berlin léttskýjað 23 Chicagó léttskýjað 97 (Rimini IJgnano) Feneyjar heiðskírt 19 (Rimini Lignano) Frankfurt skýjað 24 Hamborg skýjað 23 Las Palmas léttskýjað 21 (Kanaríeyjar) London léttskýjað 19 Los Angeles mistur 17 Luxemborg skýjað 20 - Miami léttskýjað 30 Madrid léttskýjað 22 Maiaga mistur 19 Maiiorca skýjað 18 Montreai skýjað 7 Xew York skýjað 14 Xuuk léttskýjað 10 Paris skýjað 22 Róm heiðskírt 16 Vín léttskýiað 16 Winnipeg heiðskírt 11 Vaiencia mistur 17 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 80 - 30. april 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,520 38,640 38,960 Pund 64,076 64,276 62,743 Kan. dollar 28,801 28,891 29,883 Dönsk kr. 5,7277 5,7455 5,7137 Norsk kr. 5,7574 5,7754 5,7214 Sœnsk kr. 6,1652 6,1844 6,1631 Fi. mark 8,7945 8,8219 8,7847 Fra. franki 6,4588 6,4789 6,4777 Belg. franki 1,0388 1,0421 1.0416 Sviss. franki 26,3241 26,4061 25,8647 Holl. gyllini 19,1119 19,1714 19,1074 Vþ. mark 21,5677 21,6349 21,5725 ít. líra 0,03013 0,03023 0,03026 Austurr. sch. 3,0677 3,0773 3,0669 Port. escudo 0,2776 0,2785 0,2791 Spá. peseti 0,3072 0,3082 0.3064 Japansktyen 0,27599 0,27685 0,26580 írskt pund 57,628 57,807 57,571 SDR 50,2197 50,3757 49,9815 ECU 44,8065 44,9460 44,7339 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 30. apríl 57010 nijómÝiuiningstæki frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 40.000. Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.