Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987. Leikhús og kvikmyndahús KABARETT 19. sýning föstudag 1 maí kl. 20.30. 20. sýning laugardag 2. mai kl. 20.30. 21. sýning miðvikudaginn 6. mai kl. 20.30, uppselt. “2. sýning fimmtudaginn 7. mai kl. 20.30, ppselt. 22. sýning ....0............... uppseit. 23. sýning föstudaginn 8. mai kl. 20.30. 24. sýning laugardaginn 9. maí kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. M Æ MIÐASALA 96-24073 lEIKFéLAG AKURGYRAR Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK í Hallgrimskirkju Sýning sunnudag 3. maí kl. 16.00. Sýning mánudaginn 4. mái kl. 20.00. Síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn i 14455. Miðasala hjá Eymundsson, 18880, og i Hallgrímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar- dögum frá kl. 14.00-17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. sima sími Heiti potturinn Jazzklúbbur Dagskrá JAZZ hvert SUNNUDAGS- KVÖLD kl. 9.30 i DUUSHÚSI. Komdu i Heita pottinn! Sunnudagur 3. mai kl. 9.30 TríóGEYT + Stefán Stefánsson saxófónleikari. Tríóið: Eyþór Gunnarsson, pianó, Tómas R. Einarsson, bassi og Gunnlaugur Briem, trommur. Sunnudagur 10. mai kl. 9.30 Skátarnir eru: Friðrik Karlsson „gítar", Birgir Bragason, bassi, Pétur Grétars- son, trommur, tölvuslagverk o.fl. Skáti: Vertu ávallt viðbúinn! LKIKFKIAC; RUYK|AVlKUR SlM116620 KÖRINN e. Alan Ayckbourn. 8. sýn. föstud. kl. 20.30. Appelsinugul kort. 9. sýn. þriðjudag 5. mai kl. 20.30. Brún kort. eftir Birgi Sigurðsson. Laugardagur kl. 20.00. Fimmtudagur 7. mai kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. MÍNSFÖOUR I kvöld kl. 20.30 uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Miðvikudag 6. mai kl. 20.30. Athugið. Aðeins 4 sýningar eftir. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SKM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Laugardag 2. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 7. mai kl. 20.00. uppselt. Sunnudag 10. maí kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 12. mai kl. 20.00. Fimmtudag 14. mai kl. 20.00. Föstudag 15. mai kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 17. mai kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, simi 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. maí í ‘síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. NEME^DA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÓU tSLANOS UNDARB/E sm 21971 „Rúnar og Kyllikki“ eftir Jussi Kylatasku 2. sýn. í kvöld kl. 20.00. 3. sýn. laugard. 2. mai kl. 20.00. 4. sýn. mánud. 4. maí kl. 20.00. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. ATH. Breyttur sýningartimi. III ÍSLENSKA ÓPERAN Sími11475 ng AIDA eftir Verdi Sýning laugardag 2. mai kl. 20.00. islenskur texti. Ath., siðasta sýning. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miöasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Simi 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDUSTAR- SÝNING í forsal Öperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Þjóðleikhúsið Stóra sviðið Ég dansa við þi 12. sýning sunnud. 10. mai kl. 20.00. 13. sýning þriðjudag 12-mai kl. 20.00. Aurasálin Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Síðasta sinn. Uppreisn á ísafirði Föstudag kI. 20.00. Tvær sýningar eftir. Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Hallæristenór Laugardag kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrirsýn- ingu. Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Simi 1-1200. Upptýsingar i símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Leikfélagið Hugleikur, Hafnarstræti 9, sýnir sjónleikinn Ó, þú... á Galdraloftinu Næstu sýningar 11. sýn. þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30. 12. sýn. föstudaginn 8. mai kl. 20.30. 13. sýn, sunnudaginn 10. mai kl. 20.30. Ath. allra siðustu sýningar. Miðapantanir í síma 24650 og 16974. Austurbæjarbíó Engin Kvikmynaasýning vegna breytinga. Bíóhúsið Koss Kóngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bíóhöllin Paradisarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7/9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Liðþjálfinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, og 11. Flugan Sýnd kl. 11. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Peningaliturinn sýnd kl. 9. Háskólabíó Engln sýning I dag. Laugarásbíó Tvífarinn sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Eftirlýstur lifs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bjórstsviði-Hjartasár Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Skytturnar Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 11.15. Top Gun Endursýnd kl. 3. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05. Blue City Sýnd kl. 3.10 og 11.10. Mánudagsmyndir alla daga. Fallega þvottahúsið mitt Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Stjömubíó Engin Miskunn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peggy Sue giftist Sýnd kl. 5 og 9. Stattu með mér Sýnd kl. 7 og 11. Tónabíó Leikið til sigurs Sýnd kl. 5, 7 og 9. KL. 22:15 MEÐAL EFNIS í KVÖLD mnnmnn TILGATAN (Nosenko). Bandarísk sjónvarps- mynd með Tommy Lee Jones, Josef Sommer, Ed Lauter og Oleg Rudnik i aðalhlutverkum. Þrem mánuðum eftir morðið á John F. Kennedy er Warren rannsóknarnefndin að kanna allar mögulegar tilgátur og samsæris- kenningar. Var Lee Harvey Oswald einn að verki eða voru þeirfleiri? KGB maðurinn Yuri Nosenko lekur upplýs- ingum sem nefndinni finnst ástæða til að kanna nánar. hh miiiimu inrm 1111111111111 imn KL. 20:45 Föstudagur. HASARLEIKUR (Moonlighting). Nýr bandarískur sakamálaþáttur í léttari kantinum. Fyrirsætan Maddy Hayes og einka- spæjarinn David Addison eru algjörar andstæður og ósammála um flesta hluti. En eitt eiga þau sameiginlegt: Þau sækja bæði í hættu og spennu. Saman elta þau uppi glæpamenn og leysa óráðnar gátur. Aðalhlutverk: Cybill Shepard og Bruce Willis. KL. 21:30 Föstudagur. NÁMAMENNIRNIR. (The Molly Maguires). Bandarísk kvikmynd frá 1969 með Sean Conn- ery, Richard Harris og Samantha Egger í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Martin Ritt. Molly Maguire er nafn á leynilegu félagi námamanna í Penn- sylvaniu fyrir síðustu aldamót. Félag þetta hikar ekki við að grípa til of- beldisaðgerða til þess að ná fram rétti sínum gegn námueigendum. Leyni- lögreglumaður gerist meðlimur i Molly Maguire i þeim tilgangi að Ijóstra upp um þá. Hann öðlast traust námamanna og um leið skilning á málstað þeirra. pðjíl^ Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn f»rA þú hjá Helmlllstaakjum Heimilistækl hl S:62 12 15 Útvarp i>v I mynd kvöldsins á Stöð 2 í kvöld verð- ur litið á þær upplýsingar sem bárust eftir morðið á fyrrum forseta Banda- rikjanna, John F. Kennedy. Stöð 2 kl. 22.15: Tilgátan - um samsæriskenningar Bandarísk sjónvarpsmynd, er byggir rannsóknum á morði fyrrum forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy, verður á skjá Stöðvar tvö í kvöld. Gerist hún þremur mánuðum eftir morðið á forsetanum. Er þá Warren rannsóknameíndin að kanna allar mögulegar tilgátur og samsæriskenn- ingar í tengslum við hið óhugnanlega morð. Var Lee Harvey Oswald einn að verki eða voru það fleiri sem komu við sögu? KGB- maðurinn Yuri Nos- enko lekur upplýsingum sem nefnd- inni finnst ástæða til að kanna nánar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Tommy Lee Jones, Josef Sommer, Ed Lauter og Oleg Rudnik. FLmmtudagnr 30. apríl Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. 19.00 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lina. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni linu í síma 673888. 20.25 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu við- burðum menningarlífsins. 21.05 Morögáta. (Murder She Wrote) Bandarískur sakamálaþáttur með Ang- ela Lansbury í aðalhlutverki. 21.50 Af bæ í borg. (Perfect Strangers). Bandarískur myndaflokkur. 22.15 Tilgátan (Nosenko). Bandarísk sjónvarpsmynd með Tommy Lee Jo- nes, Josef Sommer, Ed Lauter og Oleg Rudnik í aðalhlutverkum. Þrem mán- uðum eftir morðið á John F. Kennedy er Warren rannóknarnefndin að kanna allar mögulegar tilgátur og samsæris- kenningar. Var Lee Harvey Oswald einn að verki eða voru þeir fleiri? KGB maðurinn, Yuri Nosenko, lekur upplýs- ingum sem nefndinni finnst ástæða til að kanna nánar. 23.45 Charley Hannah (Charley Hannah). Bandarísk sjónvarpsmynd með Robert Conrad, Red West, Shane Conrad og Joan Leslie i aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Peter Hunt. Þrautreyndur lögreglumaður veitir þrem afbrota- unglingum eftirför. Fyrir slysni verður hann einum þeirra að bana. Vinur drengsins er mikilvægt vitni i málinu og í Ijós kemur að hann er með glæpa- menn á hælunum. Hannah tekur að sér að leysa mál drengsins. 01.15 Dagskrárlok. Útvaxp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgúnvaktin - Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Antonia og Morgunstjarnan" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardóttir les (9). 09.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.