Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 30. APRIL 1987. Viðskipti DV Skötuselurinn vinsæll og dyr matur í Mflanó Reykjavík Mjög lítið fiskirí hefrn' verið hjá bátum úr Reykjavík eins og víðast hvar annars staðar á vertíðarsvæðun- um. Togarar Granda hf. hafa landað að undanfömu. 23. apríl landaði bv. Ás- þór 140 lestum af fiski, aðallega karfa, heildarverðmæti kr. 2,270 millj. 27. apríl landaði bv. Jón Baldvinsson 189 lestum af blönduðum fiski, aðallega grálúðu, annað karfi og ufsi, heildar- verðmæti kr. 3,61 millj. Bv. Hjörleifur landaði sama dag 140 lestum af karfa, verðmæti ca 2,5 millj. England Lifnað hefur yfir markaðnum á ný eftir hrunið sem var um páskana. Gámasölur í Bretlandi 27. april 1987 Sundurl. eftirteg. Seltmagn.kg Söluv. ísl. kr. kr.kg Þorskur 58.064 3.930.677 67.70 Ýsa 18.695 1.665.677 89.10 Ufsi 1.405 62.487 44.49 Karfi 1.341 58.394 43.55 Koli 18.730 1.454.773 77.67 Blandað 25.751 1.822.268 70.76 Samtals: 123.986 8.994.279 72.54 27. apríl landaði bv. Vigri í Bremer- haven 10,5 sml., meðalverð kr. 38,70. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar með 9 mán- aða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn- ingarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert inn- legg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóð- um eða almannatryggingum. Innstæóur eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðu innleggi er 13,64% á fyrsta ári. Hvert innlegg er meðhöndlað sérstak- lega. Áunniö vaxtastig helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mánuði ef inn- leggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við ávöxtun þriggja mánaöa verö- tryggðs reiknings, nú meó 1% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaðarbankinn: Gullbók er óbundin meó 20% nafnvöxtum og 21% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæóu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast misserislega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mán- uði á 24,5% nafnvöxtum og 26% ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings meó 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færöir misserislega. Iðnaöarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 17% vexti meó 17,7% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð bón- uskjör eru 2,5%. Á sex mánaöa fresti er borin saman verðtryggð og óverðtryggð ávöxtun og gildir sú sem hærri er. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Hreyfðar innstæöur innan mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mán- uöi, og verðbætur reiknast síðasta dag sama mánaðar af lægstu innstæðu. Vextir færast misser- islega á höfuðstól. 18 mánaða bundinn reikningur er með 21% ársvöxtum og 22,1% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21,0% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta innstæóu frá síðustu áramótum eða stofn- degi reiknings síðar greiðast 21,4% nafnvextir (ársávöxtun 22,4%) eftir 16 mánuði og 22% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 23%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleið- réttingu. Vextir færast misserislega á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuð- ina 11%, eftir 3 mánuði 15,5%, eftir 6 mánuði 19%, eftir 24 mánuði 20%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaða verótryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuðstól síðasta dag hvers árs. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 19,5% nafnvexti og 20,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- -mjög París í norska blaðinu Fiskaren 24. apríl er sagt meðal aniiars frá markaðnum í París. Á þriðjudag kom á markaðinn hjá Rungis alls 540 lestir, Jjar af var innfluttur fiskur 97 lestir. Á miðviku- dag var minna framboð, um 327 lestir bárust á markaðinn, þar af 47 lestir inníluttur fiskur. Að þessu sinni var nokkuð um norskan fisk, þorsk, ufsa og karfa sem ekki var verulega góður. Franskur Innfluttur Teg. fiskurkr/kg fiskurkr/kg Þorskur. smár 168-205 160-180 " meðalst. 190-225 Ufsi 90-129 96-129 Karfi 94-129 Sá lax sem nú er á markaðnum er af misfnunandi gæðum. Nokkuð kem- ur þó af ferskum og góðum laxi en of mikið er af laxi, sem hefur verið ísað- ur með grófum ís, sem hleypur í hellu og viðheldur ekki gæðum fisksins. Eldisstöðvalax var á kr. 321 til 347 kg, enn sem fyrr eru Skotar með sjógeng- inn lax á markaðnum á 707 til 771 kr. kg, sama verð og áður á reyktum laxi. Mílanó Fiskmarkaðurinn í Mílanó hefur stæóu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislegu. Af útttekinni upphæó reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mánaða. 18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir og verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 17,72% (ársávöxtun 18,36%), eóa ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð er eft- ir sérstökum reglum, sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í. árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 10%, þann mánuó. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparnaðar meó hærri ábót. Óverð- tryggð ársávöxtun kemst þá í 19,49-22,93%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Megin- reglan er að innistæða, sem er óhreyfö í heilan ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverö- tryggs reiknings, nú með 20,4% ársávöxtun, eða 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 2% vöxt- um, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og veróbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir um- fram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almennirspari- sjóðsvextir af úttekinni fjárhæó, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæöa reikningsins sparisjóósbókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyröum. Sparisjóðir: Trompreikningur er verðtryggður og meó ávöxtun 6 mánaða reikninga meó 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 21% meó 22,41% ársávöxtun. Miö- að er við lægstu innstæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæóan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóðsvexti, 9%. Vextir færast misserislega. 12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er meó innstæðu bundna í 12 mánuói, óverðtryggða en á 22% nafnvöxtum og 23,3% ársávöxtun. Miss- erislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman við óverðtryggða ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er meó innstæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á 22% nafn- vöxtum og 23,3% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxt- um. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóóirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Neskaupstað, Eyrarbakka, og Sparisjóður Reykjavíkur, bjóóa þessa reikninga. Iitið fiskirí á vetraivertíðinni Fiskmarkaðimir Ingóifur Stefánsson nokkra sérstöðu hvað neysluvenjur snertir. Eftir því sem íramkvæmda- stjóri markaðarins, Dottoressa Pierelli segir eru íjögur atriði sem einkenna markaðinn: 4. Markaðurinn skiptist þannig að almenningur vill ódýrari fiskinn en hótelin dýrari tegundimar. Það sem helst vekur athygli nú er hið háa verð á skötusel sem hefur selst fyrir 556 kr. kg, rauðspretta 132 kr. kg og rauð- sprettuflök á 256. Útvatnaður þurr- fiskur á 345 kr. kg. 1) Neytendur vilja helst smáan fisk úr Miðjarðarhafinu, þeim finnst hann hafa sérstakan keim sem þeir vilja með engu móti missa af. Italir vilja þennan fisk einnig fyrir það að hann er alveg nýr þegar hann kemur á markaðinn. 2) Þeir vilja smáfisk. 3) Þeir vilja ekki fisk sem þarf að skera í sneiðar. Þetta e- fiskurinn sem Mílanóbúar borga háu verði, þeir gefa næstum 600 krónur fyrir kílóið. Framkvæmdastjórinn er ekki á þeirri skoðun, sem sumir halda fram, að innflutti fiskurinn lækki verðið á fiskinum, heldur aukist framboðið á tegundum sem ekki fást úr Miðjarðar- hafinu. Almenn verðbréf Fasteignatryggð veröbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggó með veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eóa óverðtryggð og meó mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á, óverðtryggðum skuldabréfum vegna fasteignavið- skipta eru 20%. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verðtrygg- ingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins getur numið 2.562.000 krónum á 2. ársfjórðungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.793.000 krónum. Út á eldra húsnæöi getur lán numið 1.793.000 krónum, hafi viðkom- andi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.255.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt aö 40 ára og verðtryggð. Vext- ir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins verð- bætur og vextir, síöan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lifeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóófélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mán- uðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóð- um, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og meó 5-6,75% vöxtum. Lánstími er 16-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóöa eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum veröur innstæóan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raun- ávöxtun sem því nemur og hún getur jafnvel orðiö neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir, 6 mán- uði. Þá verður upphæóin 1050 krónur og ofan á þá upphæó leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 2,5% á mánuði eða 30% á ári. Vísitölur Lánskjaravísitala i apríl 1987 er 1643 stig en var 1614 stig í febrúar. Miðað er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 2. ársfjórðungi 1987 er 305 stig á grunninum 100 frá 1983. Húsaleiguvisitala hækkaði um 3% 1. april. Þessi visitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega í samningum leigu- sala og leigjenda. Hækkun vísitölunnar miðast við meðaltalshækkun launa nasstu þrjá mánuði á und- an. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur 10-11 Lb óbund. Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 10-15 Sb 6 mán. uppsögn 11-19 Vb 12mán. uppsögn 13-23 Sp.vél. 18 mán. uppsögn 21-24,5 Bb Ávísanareikningar 4-10 Ab Hlaupareikningar 4-7 Sp Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Ab,Bb, Lb.Sb, Úb.Vb 6 mán. uppsögn Innlán meðsérKjörum 2,5-4 Ab.Úb 10-22 Innlán gengistryggö Bandaríkjadalur 5,25-5,75 Ab Sterlingspund 8,5-10,25 Ab Vestur-þýsk mörk 2,5-4 Ab Danskarkrónur 9-10,25 Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 19-21 Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 22-23 eða kge Almenn skuldabréf(2) 21-22 Lb.Sb, Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verötryggð 20-22 Lb Skuldabréf Að 2.5árum 6-7 Lb Til lengritíma 6,5-7 Bb.Lb, Sb.Úb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 16,25-21 Ib SDR 7,75-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandaríkjadalir 7,5-8,75 Sp Sterlingspund 11,25-13 Bb.Vb Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Bb.Lb, Úb.Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóóslán 5-6,75 Dráttarvextir 30 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala april 1643stig Byggingavísitala 305 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði3%1.april HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 110kr. Eimskip 242 kr. Flugleiðir 168kr. Hampiðjan 162 kr. Iðnaðarbankinn 112 kr. Verslunarbankinn 113 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðiia, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa þó viðskiptavíxla gegn 21 % ársvöxtum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskil- alána er 2% bæði á verðtryggð og óverð- tryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Sapnvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. London Á markaðnum í Billinggate hefúr myndast jafnvægi, að fiskkaupmenn telja, og að í náinni framtíð muni verða um eðlilegt íramboð að ræða þegar veður batni og heimamenn fari að landa reglulega. Það sem einkenndi markaðinn að þessu sinni var að eng- in fersk síld var á markaðnum, aðeins frosin síld írá Noregi. Veiðin við Skot- land hefst ekki fyrr en í júní svo það verður ekki síld frá Clyde íyrr. Verð á laxi hefur verið svipað og verið hef- ur. Kaupmenn kvarta þó yfir því hvað laxinn á markaðnum er smár. Skoskur sjógenginn lax er á háu verði eða 520 til 554 kr. kg. Talið er að nokkrir stór- ir innflytjendur eigi nokkum lager af rækju og sé hún í misjöfnum umbúð- um og því ekki gott að gera sér fylli- lega grein fyrir verðinu eins og það er nú. Hausaður þorskur var á 149 kr. kg, ensk þorskflök 220, íslensk þorsk- flök 158 kr., ufsaflök 100 kr., ýsuflök 210 kr. og sólkoli 210 kr. kg. Verslunarbankinn: Bankinn borgar fyrir folkið Það er ekki ónýt þjónustan sem Verslunarbankinn býður um þessar mundir. Hann býðst til þess að borga reikningana fyrir Pétur og Pál. Ekki þarf að gera annað en að senda bank- anum reikningana eða tilkynna honum hvað eigi að borga og bankinn borgar síðan. Þetta heitir greiðslu- þjónusta Verslunarbankans. Það verður þó að taka fram að viðkomandi skuldari verður að eiga inni fyrir greiðslunum. Tilgangurinn með þessari þjónustu er að spara þeim snúninga sem ekki geta með góðu móti stundað bankana á vinnutíma, og ekki síst þeim sem eru fjarstaddir um lengri eða skemmri tíma, svo sem sjómönnum. Þá hentar þetta fólki sem á yfirleitt erfitt með ferðalög, svo sem fötluðum og öldruð- um. Fyrir þjónustuna er borgað árgjald í byrjun og síðan færslugjald fyrir hveija greiðslu. Þetta eru ekki háar upphæðir. -HERB Byggingarkostnaður: Vísitalan hækkar ögn Ekki er mikið skrið á vísitölu byggingarkostnaðar í þessum mánuði en hún hækkar samt. Hækkunin er 0,65‘yo. Vísitalan í apríl er því 306,96 stig. Á eldri gi'unni er hún 4.549 stig. Síðustu þijá mánuði hefúr bygg- ingarvísitalan hækkað um 3,9% sem jafiigildir 16,4% á heilu ári. Síðustu 12 mánuði hefur hún hækkað um 15,7%. -HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.