Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987.
23
DV Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Ötrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Hitachi segulbandstæki, Mulinett hakkavél, íslenskur annáll, árbæk- urnar, íslenskar þjóðsögur, lítið borð og ýmislegt fleira til síma 23709.
■ Til sölu
Mánaðarsilfurpeningur með steinum, frystikista, lítil loftpressa, hrærivél ásamt hakkavél og mixara, svefn- bekkur sem hægt er að stækka, ýmsar gardínur og Overlock saumavél frá Saumasporinu á 20.000 kr., kostar ný 29.000. Uppl. í síma 46135.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. til 16. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Eins manns rúm, l/2 breidd, til sölu, í ljósum lit, með stoppuðum höfða- gafli, náttborði og innbyggðu útvarpi. Uppl. í síma 51178. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kassettur, myndbönd, vasabrotsbæk- ur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Sófasett (sófi og stóll), sófaborð, West- inghouse þvottavél, 2 stólar í stíl, bókahilla, gluggatjöld, 8 lengjur, eld- húsborð og blómasúla. S. 34823. 3ja ára Philips ARD 172 isskápur til sölu, vel útlítandi, hæð 116 cm, breidd - 56 cm, gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3372. Gitarmagnari, Marshall til sölu, 10.000 kr., og videotæki til upptöku og afspil- unar, VCR, 10.000 kr., ljósritunarvél, lítil, 5.000 kr. Uppl. í síma 16276. Miðstöðvarkatlar úr stáli, fyrir kol, upp- lagðir fyrir sumarbústaði eða íbúðar- hús, til sölu. Uppl. í síma 95-5420 og 5744 á kvöldin.
DV Þjónustuauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132 og 99-2774.
KJARNABORUN SF.
LOFTASTOÐIR
BYGGINGAMEISTARAR - VERKTAKAR
Eigum á lager stillanlegar loftastoðir,
ýmsar stærðir. Verð frá kr. 740 stk.
Útvegum ýmiss konar undirslátt og
veggjamót.
Tækmsalan
Ármúla 21, sími 39900.
Ný aðferð til þess að fjarlægja málningu
utan af húsum.
Þakviðgerðir - Sprunguviðgerðir - Silanúðun.
Notum aðeins Betokemp múrviðgerðarefni
og Kemperol á þök, steyptar rennur, svalir
0,1 GLERMASSINN
Yfir20árareynsla. Simi74743millikl.12og13og eftir kl. 19.
LYFTARAR ATH! nýtt heimilsfang
Eigum til afgreiöslu nú þegar mikið úrval notaðra
rafmagns- og disillyftara, ennfremur snúninga-
og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan,
leigjum lyftara, flytjum lyftara.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Líttu inn - við gerum þér tilboð.
Tökum lyftara i umboðssölu.
LYFTARASALAN HF.
Vatnagörðum 16, simar 82770 - 82655.
_J
JARÐVELAR SF
VÉLALEIGA-NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jaröveg.
Dráttarbílar útvegumefni.svosem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús).
Vörubilar gróðurmold og sand,
túnþökurog fleira.
Gerum föst tilbod.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 74122 - 673376
Bílasímar 985-22780 og 985-22781
FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
o . andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika- -
• • mWWMWWM MM*
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Loftpressur - traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum
einníg traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fylling-
arefni og mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víðihlíð 30. Sími 687040.
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Simi 84244.
Smurt brauö, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
TRAKTORSGRÖFUR
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTk
L HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w
, Alhliða véla- og tækjaleiga
it Flísasögun og borun
it Sláttuvéia útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp
OPIÐALLADAGA
E -----***—
HÚSEIGENDUR VERKTAKAR
Tökum að okkur hvar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 83610.
n i [íiít
i' i Líil
KJARNABORUN
Steypusögun
Múrbrot
Þín ánægja
— okkar hagur.
Leitið tilboða.
Símapantanir allan sólarhringinn
Símar 77638 og 82123
MÚRBROT
SÖGUN
Tökum að okkur verk um land allt.
Getum unnið án rafmagns.
* CÓLFSOCUN ,, , .
— y Velaleiga
j J J" j Njáls Harðarsonar hf.
^V1-1 Símar: 77770 og 78410
VECGSÓCUN
UALBIKSSÓCUN
KIA6NABOBUN
MÚRBROT
Gerum verðtilboð. |
Eingöngu vanir menn.
10 ára starfsreynsla. |
Leitið upplýsing
BROTAFL
Múrbrot - Steypusögun
Kjamaborun
o Alhliöa múrbrot og fleygun.
o Raufarsögun — MalbikssöQun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgengni.
° Nýjar vólar — vanir menn.
o Fljót og góö þjónusta.
Upplýsingar allan sólarhrlnginn
i síma 687360.
Seljum og leigjum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Sanitile—nválning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
Hpulagnir--hremsariir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC. baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
WSA
Valur Helgason, SIMI 688806
Bílasimi 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
i| Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. An|o„ AðalsleinSSOn
Simi
43879.