Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987.
Stjömuspá
35
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Undankeppni fyrir íslandsmót í
tvímenningi fór fram um síðustu
helgi. Tuttugu og þrjú pör komust
áfram í úrslitin sem verða spiluð um
næstu helgi.
Spilið í dag er frá undankeppninni.
- V/A-V.
4 K85
V KDG1053
QÁ2
41)9
fMlur
♦ 7
^8
Q KD10954
4 KG765
♦ D943
0 62
<> 873
4 Á1032
♦ ÁG1062
O Á974 v
<> G6
4 84
Vesalings Emma
Það þarf áræði til þess að fórna á
öfugum hættum en nýkrýndur Is-
landsmeistari, Karl Sigurhjartarson,
lét sig hafa það.
Með Sigurð Sverrisson og Hrólf
Hjaltason í n-s, en Ásmund Pálsson
og Karl í a-v, gengu sagnir á þessa
leið:
Vestur Norður Austur Suður
pass 1H pass 4H
4G dobl 5L dobl
pass pass pass
Úrspilið var í sjálfu sér ekki merki-
legt. Það eina sem Ásmundur þurfti
að passa var að fara rétt í trompið.
Hrólfur byrjaði á því að taka há-
litaásana og spilaði síðan meira
hjarta. Ásmundur trompaði í blind-
um og spilaði tígulkóng. Sigurður
drap á ásinn og spilaði hjarta í tvö-
falda eyðu. Ásmundur trompaði
heima, spilaði litlu trompi á kóng og
meira trompi. Þegar drottningin kom
var aðeins eftir að spila tígli og spil-
ið var einn niður.
Skák
Jón L. Árnason
Á skákþingi Sovétríkjanna í Minsk
fyrir skömmu kom þessi staða upp í
skák Psakhis, sem hafði hvítt og átti
leik gegn Malanjúk:
abcdef gh
26. Rxg7! Kxg7 27. Dd2 Re8 Ekki geng-
ur 27. - h6 28. Hel Dd5 29. Bxí6 +
Kxf6 30. Dxh6 mát. 28. Hel Dd5 eða
28. - Dd6 29. Dg5+ Kh8 (29. - Kf8
30. Bc5) 30. Hxe8 +! Hxe8 31. Bxf6 +
og vinnur. 29. Be4! og svartur gafst
upp. Eftir 29. Dd6 30. Bxc6 Dxc6
31. Dg5+ er öllu lokið.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími- 3333
og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 8.-14. mai er í Laugar-
nesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9Á8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek.
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Nevðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. simi 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í símá
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókiiartimi
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30- 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Allavirkadagakl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Hefurðu athugað hvað það kostar auglýsendur að þú
talir allan auglýsingatímann?
Lalli oq Lína
Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. maí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir að nýta þér vel öll sambönd og þekkingu til að
ná sem lengst. Það dugir ekki þrotlaus vinna. Þú verður
vinsæll í kvöld. Happatölur þínar eru 5, 18 og 25.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú kemst í eitthvert góðgerðarkast. Hvort heldur það er
í formi peninga eða tíma sem þú veitir öðrum. Þú ættir
samt að varast að verða á eftir í skipulagi-dagsins.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það gengur vel að láta rætast úr sambandi sem hefur
gengið í gegnum einhverja erfiðleika að undanförnu. Það
er undir þér komið hvernig fyrsta skrefið verður.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Vinskapur er þér sérstaklega mikilvægur núna, þú mátt
búast við miklum skilningi og aðstoð á einhvern hátt.
Vertu viðbúinn að veita öðrum það sama.
Tviburarnir (21. maí-21. júní);
Þótt þú reynir að spyrna á móti nær afbrýðisemi tökum
á þér í dag. Þú ættir að varast kjaftagang, sérstaklega ef
þú getur ekki kannað hann. Ástin blómstrar. Happatölur
eru 8, 19 og 26.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir að fara sérstaklega varlega í samskiptum við
fólk, því álagið getur gert þig pirraðan og óþolinmóðan
seinna í dag, til að þú hagnist á samvinnu. Þú ættir að
slaka vel á í kvöld.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Andrúmsloftið er afslappað og þar af leiðandi minni líkur
á rifrildi. Þú nýtur úrlausna annarra. Þú mátt samt búast
við einhverju óvæntu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Smáheppni gæti hjálpað þér að leysa vandamál annarra.
Þú ert í góðu standi til að fást við alls konar vandamál
einmitt núna. Þú ættir að halda þá fundi eða fara í þau
viðtöl sem þú þarft.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Atburðir dagsins lyfta undir vængi sjálfsánægjunnar. Þér
gengur mjög vel með eitthvað sem þú ert með upp á eigin
spýtur. Aðgættu samt heimilislífið.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn lofar góðu. sérlega í ákveðnum samböndum.
Þú getur reiknað með að í viðskiptum eða einhverri vinnu
geti atburðirnir snúist þér í hag. Hafðu mikið sjálfsálit
og seldu þig ekki of ódýrt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Láttu ekki aðra trufla þig og ef svo er bregstu fljótt við.
Þú skalt ekki bindast slíku fólki. Það kæmi sér best fyrir
þig í dag að treysta á sjálfan þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur meira að gera núna en endranær. I félagslífinu
verður mikið að gera fyrri part vikunnar. Vinskapur get-
ur orðið þér til góðs í líftnu. Þú mátt búast við góðu
tækifæri sem þú ættir að nýta þér.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Séltjarnarnes. sírni 686230. Akureyri.
sírni 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. V'estmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sínú
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
felhtm. sent borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Sólheimasafn. Splheinutm 27. sínti
36814.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju. sími
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán.-föst. kl. 9-21. sept.-apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13 16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sírni
27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19,
sept.-apríl. einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabílar. bækistöð í Bústaðasafni.
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fvrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fvrir börn á aldrinum
3-6 ára. Aðalsafni: þviðjud. kl. 14 15.
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
í Gerðubergi: fimmttid. kl. 14—15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. ftmmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
Lárétt: 1 fús, 6 fljótum, 8 rölt, 9 ljúka,
11 óráðvandur, 13 utan, 14 rifa, 15
smábýlið, 17 oddi, 19 fljótir, 21 nudd,
22 kátínu.
Lóðrétt: 1 vex, 2 málmur, 3 rangt, 4
kvabbir, 5 ókunnur, 7 skrafa, 10
mjöli, 12 gæfu, 13 æst, 16 grátur, 18
hvíldi, 20 gangflötur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vera, 5 oft, 8 öl, 9 juku, 10
ljóða, 11 nú, 12 auð, 13 ærin, 15 staf-
ina, 18 káti, 20 sáð, 21 ar, 22 eitri.
Lóðrétt: 1 völ, 2 elju, 3 rjóða, 4
auðæfi, 5 oka, 6 funi, 7 trúnaði, 12
aska, 14 rist, 16 tár, 17 nár, 19 te.