Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Side 38
38 FIMMTUDAGUR 14. MAl 1987. Leikhús og kvikmyndahús Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK í Hallgrímskirkju Vegna mikillar aðsóknar verða enn 2 auka- sýningar. Sunnudaginn 17..maí kl. 16.00. Mánudaginn 18. maí kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og í Hallgrímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar- dögum frá kl. 14.00—17.00 fyrst um sinn. Leikfélagið Hugleikur, Hafnarstræti 9, sýnir sjónleikinn Ó, þú.. . á Galdraloftinu Ath. aukasýningar vegna fjölda áskorana. i kvöld kl. 20.30, sunnudaginn 17. maí kl. 20.30. Miðapantanir í síma 24650 og 16974. NEMENDA LEIKHUSIÐ LHIKUSTABSKÚU ISUANDS UNDARBÆ sm 21971 „Rúnar og Kyllikki“ eftir Jussi Kylatasku 8. sýn. í kvóld kl. 20.00. 9. sýn. sunnudag 17. mai kl. 20.00. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhring- inn. ATH. Breyttur sýningartimi. Siðustu sýningar. Heiti potturinn Jazzklúbbur Dagskrá JAZZ hvert SUNNUDAGS- KVÚLD kl. 9.30 i DUUSHÚSI. Komdu i Heita pottinn! Sunnudagur 17. mai kl. 9.30 Djassband Kópavogs 18 manna stórsveit undir stjórn Árna Scheving Sunnudagur 24. mai kl. 9.30 Ellen Kristjánsdóttir söngkona ásamt kvartett: Eyþór Gunnars- son píanó, Stefán Stefánsson saxófónn, Gunnlaugur Briem trommur, Jóhann Ásmundsson bassi. e. Alan Ayckbourn. Laugardag kl. 20.30. Fimmtudag 21. maí kl. 20.30. eftir Birgi Sigurðsson. Föstudag kl. 20.00. Miðvikudag 20. maí kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. Síðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 17. mai kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 19. maí kl. 20.00. Miðvikudag 20. mai kl. 20.00. Föstudag 22. maí kl. 20.00, uppselt. Laugardag 23. maí kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 31. maí kl. 20.00. . Forsala aðgöngumiða í Iðnó, sími 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 3. júní í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. AIDA eftir Verdi Aukasýning föstudaginn 15. mai kl. 20.00. Hátiðarsýning sunnudag 17. mai kl. 20.00. Hækkað verð. Tónleikar miðvikudaginn 13. maí kl. 20.30. Roy Samuelsen bassbariton, pianóleikari David Knowles. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard. MYNDLISTAR- SÝNING í forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. KABARETT 24. sýning föstudag 15. maí kl. 20.30. 25. sýning laugardaginn 16. maí kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. MIÐASALA SlMI 96-24073 lEIKFÉLAG AKUR6YRAR Þjóðleikhúsið Yerma Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. 3. sýn. þriðjudag kl. 20. 4. sýn. miðvikudag kl. 20. Ég dansa við þig . . . Laugardag kl. 20.00. r R)/mta i ^ RuSLaHaUg^ Sunnudag kl. 15.00. Næstsíðasta sinn. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Austurbæjarbíó Engin kvikmyndasýning vegna breytinga. Bíóhúsið Koss kóngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7.05. 9.10 og 11.15. Bíóhöllin Vitnin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum Paradísarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Liðþjálfinn Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, og 11. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Háskólabíó Gullni drengurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Litaður laganemi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tvífarinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Regnboginn Þrir vinir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Blue City Sýnd kl. 3.10 og 11.15. Leikið til sigurs Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Skytturnar Sýnd kl. 7.15. Top Gun Endursýnd kl. 3. Hjartasár- brjóstsviði sýnd kl. 7. Stjörnubíó Blóðug hefnd Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum. Engin miskunn sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peggy Sue giftist Sýnd kl. 7, Tónabíó Fyrsti apríl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kennduekki öðrum um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? yujAFHROAR Útvarp - Sjónvarp Gale Sayers nr. 40, annar fótboltaleikarinn úr myndinni Söngur Brians sem hlotið hefur ein fimm Emmyverðlaun auk fjölda annarra verðlauna. Stöð 2 kl. 22.20: Sönn saga um fótbolta- leikara - Söngur Brians Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum atburðum frá 1971' verður á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld. Myndin segir frá sambandi sem myndaðist á milli tveggja íþróttamanna úr sama fótboltafélagi, annars vegar hins svarta Gale Say- ers og hins hvíta framvarðarleikara í Chicagobjömunum, Brian Piccolo. Um síðir kemur í ljós að Brian geng- ur með krabbamein og verður það einungis til að styrkja tengsl þeirra ennfremur til dauðadags hans, en hann lést aðeins 26 ára að aldri. Söngur Brians, eins og myndin nefriist, hefur unnið til fimm Emmy- verðlauna, auk fjölda annarra, þar á meðal mannúðarverðlauna. I aðalhlutverkum em James Caan og Billy Dee Williams, leikstjóri er Buzz Kulik. Firrtmtudagmr 14 maí Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Stóri greipapinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lina. Áhorfendur Stöðvar tvö á beinni línu í sima 673888. 20.25 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2 næstu vik- una og stiklar á helstu viðburðum helgarinnar. 21.05 Morðgáta (Murder She Wrote). Um leið og Jessica Fletcher stígur fæti sín- um á enska grund fer moróingi á stjá. 21.55 Af bæ í borg (Perfect Strangers). Bandarískurgamanþáttur um herberg- isfélagana Larry og Balki. 22.20 Söngur Brians (Brians Song). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1971. Sönn saga um fótboltaleikarana Brian Piccolo og Gale Sayers, sem bundust sterkum vináttuböndum allt til dauða Brians, en hann lést úr krabbameini, aðeins 26 ára að aldri. Myndin hefur unnið til 5 Emfny verðlauna, auk fjölda annarra verðlauna. Aðalhlutverk: Ja- mes Caan og Billy Dee Williams. Leikstjórn: Buzz Kulik. 23.30 Sweeney. Breskur sakamálaþáttur um lögreglumennina Regan og Carter sem gæta laga og réttar á sinn sér- stæða hátt. 00.20 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (16). 14.30 Textasmiðjan. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Fílharmoníusveitin i Vínarborg leikur; John Barbirolli stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tæpur hálftimi. Þáttur i umsjá Jón- asar Jónassonar. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabiói. Stjórnandi: Art- hur Weisberg. Einleikari: Barry Doug- las. a. Rússneskir páskar, forleikur op. 36 eftir Romsky-Korsakoff. b. Píanó- konsert nr. 3 i C-dúr op. 26 eftir Sergej Prokofjeff. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Franskur rithöfundur á íslandi. Jón Úskar flytur erindi um Louis Fréderic Rouquette sem kom hingað til lands 1922 og ritaði bókina Vítiseyjuna um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.