Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987.
39
Stöð 2 kl. 23.30:
Regan og
Carter
- gæta laga á
Breskur sakamálaþáttur um lög-
reglumenninna Regan og Carter, sem
gæta laga og réttar á allsérstæðan
hátþ verður á Stöð 2 í kvöld hálftíma
fyrir miðnætti. Sweeny nefaast þættir
þessir og eru í ætt við lögreglumann-
inn vinsæla, Kojak, sem sýndur var í
sjónvarpinu við miklar vinsældir hér
á árum áður.
sérstæðan hátt
Regan og Carter, ekki forsetamir,
tilheyra The Sweeny’s sem er grúppa
manna sem fást við mál utan lögsagna-
rumdæmis Scotland Yard. Þeir brjóta
og bramla og berjast blóðugt og koma
ekki alltaf út sem sigurvegarar en
samt er þessi bamingur innan ramma
laganna.
Útvaip - Sjónvaip
Regan og Carter berjast á blóðugan hátt innan ramma laganna.
Útvarpað verður frá tónleikum Sinfóníuhljómsveltar Islands á rás eitt i kvöld.
RÚV, rás 1, kl. 20.30:
Rússneskir
páskar
- frá tónleikum
Sinfóníunnar
Útvarpað verður frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands á rás eitt í
kvöld tveimur verkum, Rússneskum
páskum, forleik op. 36 eftir Romskv-
korsakoff, og Píanókensert nr. 3 i
C-dúr op. 26 eftir Sergei Prokoíj eff.
Stjómadi Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands er Arthur Weisberg og einleikari
er Barry Douglas. Kynnir er Jón
Múli Ámason.
RUV, rás 2, kl. 20.30:
Jón Óskar og Guðný
í Gestastofu
Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerð-
armaður og ....
Tveir landsfrægir listamenn verða
gestir í Gestastofu rásar tvö í kvöld,
það em þau Guðný Halldórsdóttir
Laxness, sem getið hefur sér gott orð
fyrir kvikmyndastjóm og nú síðast
fyrir kvikmyndina Stella í orlofi, og
Jón Óskar myndlistarmaður, sonur
Ragnheiðar Jónsdóttur grafíker.
Hann hefur getið sér gott orð í mynd-
listinni og auk þess hefar hann starfað
mikið innan veggja Helgarpóstsins.
Umsjón með umræðunum hefur Sig-
urður Valgeirsson, fyrmm ritstjóri
Vikunnar, en hann mun ræða við þau
um líf þeirra og list og ekki síst það
nám sem þau hafa stundað, Guðný í
London og Jón Óskar í New York.
.... Jón Óskar myndlistarmaður
verða gestir Sigurðar Valgeirssonar
í kvöld.
ferð sína. (Lesið verður úr henni að
viku liðinni á sama tíma.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Kæri herra Hólms. Þáttur i umsjá
llluga Jökulssonar.
23.00 Kvöldtónleikar. a. Divertimento nr.
3 í C-dúr eftir Joseph Haydn. Blásara-
sveit Lundúna leikur; Jack Brymer
stjórnar. b. Tilbrigði op. 42 eftir Sergej
Rakhmaninoff um stef eftir Corelli.
Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. c.
Fiðlusónata I A-dúr eftir César Franck.
Kaja Danczowska og Krystian Zimer-
man leika.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvaip rás n
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika vinsælustu lögin.
20.30 í gestastofu. Sigurður Valgeirsson
tekur á móti gestum.
22.05 Nótur að norðan frá Ingimar Eydal.
(Frá Akureyri)
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Gunnlaugur Sigfús-
son stendur vaktina til morguns.
02.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtek-
inn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1.)
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp
Ækureyzi
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. M.a. er leitað
svara við spurningum hlustenda og
efnt til markaðará Markaðstorgi svæð-
isútvarpsins. Umsjón: Þórir Jökull
Þorsteinsson.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er í fréttum, segja frá og spjalla
við fólk í bland við létta tónlist. Fréttir
kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson á réttri bylgju-
lengd. Þorsteinn spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur. Fréttir kl.
15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik
siðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún
lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið
sem kemurviðsögu. Fréttirkl. 18.00.
19.00 Anna Björk Bírgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
20.00 Jónina Leósdóttir á fimmtudegi.
Jónina tekur á móti kaffigestum og
spilar tónlist að þeirra smekk.
21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón
Gústafsson stýrir getraun um popptón-
list.
23.00 Vökulok.Fréttatengt efni og þægileg
tónlist í umsjá Karls Garðarssonar
fréttamanns. Fréttir kl. 23.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Valdis
Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar
um veður og flugsamgöngur.
Fréttir kl. 03.00.
Alfa. FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé
13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Hlé.
20.00 Bibliulestur i umsjón Gunnars Þor-
steinssonar.
21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein-
þórsson.
22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum.
Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen.
22.15 Síðustu tímar. Flytjandi: Jimmy
Swaggart.
Föstudagnr
15. maí
___________Sjónvaip_________________
18.30 Nilli Hólmgeirsson. Sextándi þáttur.
Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Þriðji þáttur.
Teiknimyndaflokkur I þrettán þáttum
eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guð-
mundur Bjarni Harðarson, Ragnar
Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Derrick. Fyrsti þáttur í nýrri syrpu.
Þýskur sakamálamyndaflokkur I
fimmtán þáttum með gömlum kunn-
ingja, Derrick lögregluforingja, sem
Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
21.45 Kastljós. Þáttur um innlend mál-
efni. Umsjónarmaður Helgi E. Helga-
son.
22.15 Seinni fréttir.
22.25 Salamandran (The Salamander).
Bandarisk/bresk/ítölsk biómynd frá
árinu 1981, gerð eftir spennusögu eft-
ir Morris West. Leikstjóri Peter Zinner.
Aðalhlutverk: Franco Nero, Anthony
Quinn, Sybil Danning og Martin Bals-
an. Myndin gerist á Italiu nú á dögum.
Dularfullur dauði hershöfðingja, sem
er hliðhollur nýfasistum, verður til þess
að lögreglan fær veður af samsæri
þeirra gegn lýðveldinu. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi ungra barna.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
00.10 Dagskrárlok.
Útvazp rás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Hall-
dórsson og Jón Guðni Kristjánsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur
Sigurðarson talar um daglegt mál kl.
7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Veröldin
er alltaf ný" eftir Jóhönnu Á. Stein-
grimsdóttur. Höfundur lýkur lestrinum
(10).
9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi
Haraldsson. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
Veðrið
í dag verður hæg breytileg átt á
landinu, víða bjart veður austantil en
vestanlands skýjað og dálítil súld fram
eftir morgni en léttir þá heldur til. í
kvöld þykknar svo upp með suðvestan
kalda vestanlands. Hiti 4-10 stig.
Akureyri alskýjað 6
Egilsstaðir léttskýjað 1
Galtarviti léttskýjað 2
Hjarðarnes skýjað 0
Keflavíkurílugvöllur aiskýjað 5
Kirkjubæjarklaustur skýjað 3
Raufarböfn skýjað 2
Reykjavík súld 4
Sauðárkrókur rigning 4
Vestmannaeyjar alskýjað 5
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen skýjað 6
Helsinki rigning 8
Ka upmannahöfn skýjað 7
Osló rigning 4
Stokkhólmur þokumóða 6
Þórshöfn hálfskýjað 4
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve léttskýjað 21
Amsterdam skúr 8
Aþena léttskýjað 16
Berlín skýjað 11
Chicago léttskýjað 22
Fenevjar rigning 13
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 9
Hamborg skýjað 8
Las Palmas léttskýjað 20
(Kanaríevjar) London skúrir 12
LosAngeles þokumóða 18
Miami skýjað 26
Montreal alskýjað 18
A'ew York léttskýjað 14
Xuuk snjókoma 1
París léttskýjað 11
Róm skýjað 17
Vin rigning 8
Winnipeg alskýjað 19
Gengið
Gengisskráning nr. 89 - 14. mai
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.570 38.690 38.660
Pund 64.366 64.566 64,176
Kan. dollar 28.808 28.898 28.905
Dönsk kr. 5.7122 5.7288 5.7293
Norsk kr. 5.7709 5.7889 5.8035
Sænsk kr. 6,1496 6.1687 6.1851
Fi. mark 8.8413 8.8688 8.8792
Fra. franki 6.4364 6.4564 6.4649
Belg. franki 1.0360 1.0392 1.0401
Sviss. franki 26.1226 26.2039 26.4342
Holl. gyllini 19,0624 19.1218 19.1377
Vþ. mark 21.4809 21,5477 21,5893
ít. líra 0.02968 0,02977 0.03018
Austurr. sch. 3.0557 3,0652 3,0713
Port. escudo 0.2772 0,2780 0.2771
Spá. peseti 0.3066 0,3075 0,3068
Japansktyen 0.27528 0,27614 0,27713
írskt pund 57,444 57,623 57,702
SDR 50.2449 50,4012 50.5947
ECU 44.6332 44,7721 44,8282
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
14. mai
25619
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.