Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987. Nauðungaruppboð annaö og síðara á fasteigninni Hafnarbraut 13-15, þingl. eigandi Skipafél. Vikur hf., fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, þriðjud. 9. júní kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl. og Gjaldskil sf. Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Reynistað v/Nýbýlaveg, þingl. eigandi Páll Dungal, fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, þriðju- dag 9. júní kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarfógetinn í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Veðdeild Landsbanka íslands og Asgeir Thoroddsen hdl. _________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Auðbrekku 23, 2. hæð, þingl. eigandi Björg- vin Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 9. júni kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur eru Sigurður Georgsson hrl„ Andri Árnason hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. _________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi | Nauðungaruppboð j á fasteigninni Smiðjuvegi 11, þingl. eigandi Timbur og Stál hf„ fer fram í skriístofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11. júni kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er Guðríður Guðmundsdóttir hdl. I Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Þverbrekku 2, 6. hæð t.h„ þingl. eigandi Diðrik isleifsson, fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11. júni kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Ari isberg hdl. Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Meltröð 8, þingl. eigandi Björn Einarsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11. júní kl. 10.25. Uppboðs- beióendur eru Ólafur Axelsson hrl„ Búnaðarbanki islands og Friðjón Örn Friðjónsson hdl. Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Engihjalli 19, 2. hæð C, þing! eigandi Sigrióur Jóhannsdóttir og fl„ fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, fimmtud. 11. júní kl, 10.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Sæbólsbraut 28, talinn eigandi Aðalfrióur Stefánsdóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, fimmtud. 11. júni kl. j 10.40. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl. 1 og bæjarfógetinn í Kópavogi. : Bæjarfógetinn í Kópavogi ; Nauðungaruppboð á fasteigninni Bræðratungu 7, kjallara, þingl. eigandi Borgar Þór Guðjóns- son, fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11. júni kl. 10.45. Uppboósbeiðandi er bæjarfógetinn í Kópavogi. |Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Digranesvegi 46, 1. hæð, þingl. eigandi Valdimar Þórðarson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, fimmtud. 11. júni kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er bæjarfógetinn i Kópavogi. Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Hraunbraut 34, efri hæó, þingl. eigandi Sophus K. Jóhanns- son og fleiri, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11. júní kl. 11.15. Uppboðsbeióendur eru Jón Eiríksson hdl. og Búnaðarbanki íslands. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Kjarrhólma 6, talinn eigandi Karl Steingrímsson, fer fram í skrif- stofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, fimmtud. 11. júní kl. 11.20. Uppboðsbeiðandi er bæjarsjóður Kópavogs. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Nýbýlavegi 26, 3. hæð austur, þingl. eigandi Hafsteinn Július- son hf„ fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11. júni kl. 11.40. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni Hliðarvegi 53, jarðhæð, þingl. eigandi Ingibjörg Magnúsdótt- ir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, fimmtud. 11. júní kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Steingrímsson hrl. og bæjarfóg- etinn í Hafnarfirði. _________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi Ferðamál Á fjórðu hæðinni eru veitinga- og ráðstefnusalir. Þar eru einnig mjög rúmgóðar svalir þar sem hægt verður að fá veitingar undir berum og (væntanlega) heiðskirum himni. Guðbjörn Guðjónsson er til hægri á myndinni. Fyrstu gestirnir koma 20. júní: Unnið á fullu við að Ijúka framkvæmdum á tilsettum tíma Á annað hundrað manns leggja nú nótt við dag að ljúka framkvæmdum við nýja Holiday Inn hótelið við Sig- tún. Fyrstu gestirnir eru væntanlegir 20. júní en formleg opnunarhátíð fer fram um mánaðamótin. Þetta er í fyrsta sinn sem erlend hótelkeðja kemur nálægt hótelbygg- ingu hér á landi. Slíkt er hins vegar alþekkt um allan heim, má finna „sömu“ hótelin um allan heim. „Það er fullbókað hjá okkur alveg fram í október, eða eins mikið og við höfum þorað að bóka,“ sagði Guðbjöm Guðjónsson, eigandi Holiday Inn hót- elsins. Við litum inn hjá Guðbimi til þess að h'ta augum nýjustu viðbótina við hótelin í höfuðborginni. „Við rekum hótelið undir Holiday Inn vörumerkinu en þessi erlenda hót- elkeðja á engan hlut í því. Við fáum að komast inn í bókunar- og tölvu- kerfi þessa alþjóðlega hótelhrings. I Evrópu em 60-70% bókanir á Holiday Inn í gegnum það. Við myndum telja það gott ef við fengjum um 20%. Holiday Inn hótel em víða um heim og er bæði að þeir eiga hlut i hótelun- um sem reist em í þeirra nafhi og ekki. Gerðar em strangar kröfur til þeirra sem fá að nota nafnið, allt verð- ur að uppfylla ákveðna staðla sem þeir hafa sett sér. Það var t.d. í morg- un að koma frá þeim arkitekt til þess að athuga hvort allt væri samkvæmt þessum staðli," sagði Guðbjörn. Og samkvæmt staðlinum em öll rúmin í hótelinu óvenjubreið, eftir ís- lenskum mælikvarða, eða 130 cm. Á öllum herbergisdyrum er gægjugat og öryggiskeðja. Hægt er að opna á milli herbergjanna, sem em öll tveggja manna, en verða leigð út sem eins manns herbergi ef svo ber undir. Er þetta með sama fyrirkomulagi og þekkist erlendis. Á veggjunum er ljóst veggfóður, gólfteppin em ljósblá og gluggatjöld öll í fölbláum lit, hvort tveggja frá Álafoss. Innréttingarnareru úroregon pine, allar frá Ingvari og Gylfa. I svítunum, sem eru þrjár á hverri hæð, em rúm og náttborð úr látúni. í baðherbergjunum er allt klætt með Ijósgráum marmara. Sömuleiðis var verið að leggja marmara bæði á gólf og veggi í anddyri og veislusölum. í öllum herbergjum verður bæði lita- sjónvarp og minibar, auk þess sem listaverk, bæði eftir íslenska og er- lenda höfunda, munu prýða veggi þessa nýja og glæsilega hótels. Það er eitt og annað eftir bæði utan húss og innan, en verið var að vinna á fullu. Gætti fullrar bjartsýni hjá Guðbirni að allt myndi smella saman. Það verður kannski eftir að koma nokkrum túnþökum á, en það er hægt að gera þótt gestirnir séu komnir, sagði Guðbjörn. Það ætti ekki að væsa um gestina i verið að vinna í Holiday Inn. I kjallara hótelsins verður galleri og í einni álmunni heilsurækt.. Jóhann Jakobsson verður yfirmat- reiðslumeistari og hótelstjóri Jónas Hvannberg, báðir vel þekktir fyrir fag- mannlega vinnu sína. Guðbjöm Guðjónsson er enginn ný- græðingur í hótelfaginu. Hann kom Hótel Bifröst á laggimar á sínum tima og rak það fýrstu árin, en eins og al- 130 cm breiðum rúmum. Alls staðar var DV-myndir S kunna er hfaut það hótel hlað í íslenskri hótelmenningu utan höfuð- borgarinnar hvað varðaði snyrti- mennsku og smekkvísi. Guðbjörn er líka lærður í hótelfag- inu, útskrifaðist á sínum tíma úi hótelskóla í Sviss. Áður en hann hyrjaði á núverandi hótelbyggingu átti hann og rak fyrir- tækið Fóðurblönduna. -A.BJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.