Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987. 31 Bridge Sveit Samvinnu- ferða Landsýnar - bikarmeistarar Reykjavíkur Eins og kunnugt er af fréttum sigr- aði sveit Samvinnuferða-Landsýnar í fyrstu bikarkeppni Bridgesam- bands Reykjavíkur. Sveitina skipuðu Jón Baldursson, Signrður Sverrisson, Ragnar Magn- Bridge Stefán Guðjohnsen ússon, Valgarð Blöndal, Þorgeir Eyjólfsson og Helgi Jóhannsson. I Qögurra liða úrslitum unnu þeir sveit Elínar J. Lárusdóttur meðan sveit Atlantik sigraði sveit Aðal- steins Jörgenssonar. Sveit Elínar sigi'aði síðan sveit Aðalsteins í keppni um þiðja sætið og var spilað- ur bráðabani - tvö spil. Úrslitaleikurinn var hins vegar hálfgerð einstefna sigurvegaranna sem unnu allar loturnar nema eina. Tapsveitin - Atlantik - klóraði samt í bakkann í þriðju lotunni sem hún vann með 16 impum, þar af komu 10 impar í eftirfarandi spili. V/A-V VMtur ♦ G4 V 063 0 AG97642 ♦ I) ♦ K V K74 0 083 4 G109872 Austur *♦ AD10963 ^GIO <> 10 ^ ♦6-743 ♦ 8752 V A9852 <> K5 4 AK í lokaða salnum sátu n-s Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson en a-v Stefán Pálsson og Valur Sigurðsson. Valur þurfti á stigum að halda: Vestur Norður Austur Suður 3 T pass pass dobl pass 4 L pass pass pass Vestur spilaði út spaðagosa, kóngur, ás og tvistur. Tígultía kom til ba'ka, drepin á ás og tígultvistur til baka. Austur trompaði og spilaði hlýðinn laufi til baka. Kristján drap fegins hendi á ásinn því að ljóst var að spaði til baka fellir spilið. Hann spilaði nú trompás og sá gosann koma frá austri. Framhaldið var nokkuð auðvelt f>TÍr Kristján sem hafði haft augun opin. Vestur var sannaður með sjö tígla, eitt lauf. tvo spaða (því tveggja tígla opnunin lofaði sexlit í hálit) og hann hefir því byrjað með þrjú hjörtu. Hann spilaði því litlu hjarta og svínaði sjö- inu með öryggi þegar vestur lét sexið. Síðan tók hann kónginn og spilaði tíguldrottningu. Laufkóngur- inn hvarf síðan niður í tíguldrottn- inguna og allt iaufið stóð í blind- um. Það voru 420 í viðbót við 50 úr lokaða salnum og 10 impa gróði. Sigurður lá lengi yfir fjögurra laufa sögninni og þótt hann segði hana að lokum þá hefir hann áreið- anlega verið óánægður með þá sögn. A hitt ber að líta að hann á enga góða sögn þótt þrjú hjörtu og jafn- vel þrjú grönd komi stíft til greina. Passið lukkast einnig því að n-s eiga alltaf kost á fimm slögum í þremur tíglum dobluðum. þ.e. með því að taka spaðastunguna. Fjögur lauf voru hins vegar einn niður. En hverfúm yfir í opna salinn. Þar sátu n-s Rúnar Magnússon og Kristj- án Blöndal en a-v Ragnai- Magnús- son og Valgarð Blöndal. Sagnir gengu nokkuð á annan veg Vestur Norður Austui' Suður pass pass 2 T pass 2 H pass 2S dobl 3T 4L pass 4 H pass pass pass Bridge Sumarbridge1987 Stöðugt er góð þátttaka í sumar- bridge, á vegum Bridgesambands íslands. Sl. þriðjudag mættu 52 pör til leiks og var spilað í fjórum riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A) Birgir Örn Steingrímsson - Þórður Björnsson stig 196 Gunnar Þorkelsson - Lárus Hermannsson 177 Björn Árnason - Guðmundur Kr. Sigurðsson 173 Óskar Karlsson - Þröstur Sveinsson 173 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 173 B) Anna Þóra Jónsdóttir - Hjördís Eyþórsdóttir 195 Björn Arnarson Stefán Kalmannsson 187 Guðlaugur Ellertsson - Sæmundur Knútsson 174 Hjálmar S. Fálsson - Sveinn Þorvaldsson 172 Guðjón Jónsson - Friðrik Jónsson 165 Biynhildur Matthiasdóttir Friða Sigurðardóttir 165 C) Jacqui McGreal - Þorlákur Jónsson 211 Eyþór Hauksson - Lúðvík Wdowiak 174 Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Þórðarson 169 Árnina Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 168 Guðmundur Þorkelsson - Valdimar Grímsson 166 O) Marinó Kristinsson - Sigurður Karlsson 130 Magnús Eymundsson - Ragnar Örn Jónsson 122 Einar Jónsson Matthías Þorvaldsson 119 Hjálmtýr Baldursson - Steingrimur G. Pétursson 118 Athygli vekur frammistaða stúlkn- anna, þeirra Önnu Þóru og Hjördísar (Anna er dóttir Estherar Jakobs- dóttur), en þetta er annar sigur þeirra í röð. Og eftir 5 kvöld í Sumarbridge, er staða efstu spilara þessi: Jón Stefáns- son Sveinn Sigurgeirsson 89. Jacqui McGreal Þorlákur Jónsson 67, Anna Þóra Jónsdóttir Hjördís Eyþórsdóttir 65. Þröstur Sveinsson 51. Og Sumarbridge er fram haldið alla þriðjudaga og fimmtudaga í sumar í Sigtúni 9. Allt spilaáhugafólk vel- komið. Keppni hefst í síðasta lagi kl. 19.30. ítrekað er að húsið opnar kl. 17.30 á fimmtudögum og kl. 18 á þriðjudögum. Keppni í hverjum riðli hefst um leið og skráningu lýkur í þeim. Sveit Samvinnuferða/Land- sýnar bikarmeistari Reykja- víkur Sveit Samvinnuferða (sem tögð hefur verið niður. í bili alla vega) kvaddi þetta keppnistímabil með við- eigandi hætti. með sigri í Reykjavík- urbikarkeppni sveita. hinni fyrstu sem haldin hefur verið. Sveitin sigr- aði sveit Atlantik í 64 spila úrslita- leik. nokkuð örugglega. Þeir sem spiluðu voru: Jón Baldursson. Sig- urður Sverrisson. Valgarð Blöndal og Ragnar Magnússon. en auk þeirra voru í sveitinni þeir Helgi Jóhanns- son og Þorgeir P. Evjólfsson. Alls tóku 24 sveitir þátt í bikar- keppni Revkjavíkur í upphafi. Spilað var með útsláttarfyrirkomulagi. Eins og fvrr sagði lagði sveit Sam- vinnuferða sveit Atlantik nokkuð 10 verkfæri í einu enn á sýningarverði frá Sumrinu ’87, kr. 500,- með varahl. Sendum í póstkröfu um land allt örugglega í 64 spila úrslitaleik. Um þriðja sætið kepptu svo sveitir Elínar J. Olafsdóttur og Aðalsteins Jörg- ensen. Spilaður var bráðabani (hinn fvrsti i sögu bridge hér á landi. svo vitað sé um) og þar varð sveit Elínar hlutskarpari og hlaut því þriðja sæt- ið. Spilað var um silfurstig auk góðra eignarverðlauna fyrir þriár efstu sveitirnar. m.a. helgarferð til Akur- eyrar fyrir sigurvegarana. Bridgesamband Reykjavíkur þakk- ar keppendum stuðninginn. Bridgesamband Vesturiands Bikarkeppni sveita á Vesturiandi 1987 Sunnudaginn 24. maí sl. fór fi’am úrslitaleikurinn í bikarkeppni sveita á Vesturlandi. Þar áttust við sveitir Þóris Leifssonar. Borgariirði. og Ragnai's Haraldssonar. Ginndai'firði. Er skenmist fi'á því að segja að sveit Þóris vann með nokkmm yfirburðum og er því bikarmeistari Vesturlands 1987. Með Þóri í sveitinni spiluðu þeir Þoi-steinn Pétui-sson. Þonaldm- Pálmason og Þórðm- Þórðai-son. Byggingavörur Fyrir handhafa VISA eðaEUROCARD allt að 12 mánaða greiðslutímabil. Við erum austast og vestast í bænum. EB Byggingavörur, Stórhöfða, s. 671100. G9 Byggingavörur, Hringbraut, s. 28600. SMÁAUGLÝSINGADEILD DV verður opin um hvítasunnuhelgina sem hér segir: í dag, laugardag, frá kl. 9-14. Sunnudaginn 7. júní verður lokað. Mánudaginn 8. júní verður opið frá kl. 18-22. Næsta blað DV kemur út þriðjudaginn 9. júní. Lukas D. Karlsson, heildverslun Garðhúsgögn til sýnis og sölu að Ásbúð 96, Garðabæ, simi 43702 og 83485. Til sýnis um helgina. 15% afsláttur. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Mánabraut 17, þingl. eigandi Borgþór Björns- son, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi. fimmtud. 11. júni kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er bæjarfógetinn i Kópavogi Bæjarfógetinn i Kópavogi Nauðungaruppboð á fasteigninni spildu úr landi Smárahvamms, þingl. eigandi Miðfell hf., jer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11 júni kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Brunabótafélag islands. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 86. og 90. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Sunnuflöt 24, Garðakaupstað, þingl. eign Þórðar Haraldssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Gjaldheimtunnar i Garðakaupstað á skrif- stofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 10. júni 1987 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Hjallabraut 6, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Andrésar I. Magnússonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 10. júní 1987 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135.. 141. og 146. tölublaði Logbirtingablaðsins 1985 á eigninni Álfaskeiði 115. hluta, Hafnarfirði, þingl. eign Guðmundar Mariasson- ar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags Islands og Útvegsbanka islands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 10. júni 1987 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Laufvangi 7, 1. hæð t.v„ Hafnarfirði, þingl. eign Ingimars Kristinssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 10. júni 1987 kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Skógarási, spildu úr landi Saurbæjar. Kjalarnes- hreppi, þingl. eign Ólafs Böðvarssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 10. júní 1987 kl. 17.45. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 123., 126. og 127. tölublaði Logbirtingablaðsins 1986 á eigninni Selholti, Mosfellshreppi, þingl. eign Þórarins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði. þriðjudaginn 9. júni 1987 kl. 13.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 123., 126. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Þúfubarði 11, n.h., Hafnarfirði, þingl. eign Hjörleifs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Hafnarfirði á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 9. júni 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Stapahrauni 6, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurjóns Pálssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 9. júni 1987 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Kaplahrauni 17, Hafnarfirði, þingl. eign Rásverks hf„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Hafnarfirði á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31. Hafnarfirði, þriðjudaginn 9. júní 1987 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.