Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987. 55- DV Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akureyzi 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 - Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. Bylgjan FM 98,9 08.00 Jón Gustafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á þaö sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00, Vinsældalisti Bylgjunnar. Hörður Arnarson kynnir 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni. 18.00 Fréttir. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Flaraldur Gislason með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. 11.00 Tónlist fyrir ungdóminn fram að hádegi. 13.00 Iþróttir og fleira. Marinó V. Marinós- son rekur iþróttaviðburði helgarinnar og lýsir frá leikjum á Norðurlandi. 15.00 Vinsældalisti HJjóðbylgjunnar. 17.00 Guðmundur Guðlaugsson spilar allt nema vinsældalistapopp. 20.00 Létt og laggott. Haukur og Helgi stjórna. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 05.00 Dagskrárlok. R]íel FM 102,9 13.00 Skref í rétta átt. Stjórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Danielsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Muller. 16.00 A beinni braut. Unglingaþáttur. Stjórnendur: Gunnar Ragnarsson og Sæmundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins: Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 24.00 Dagskrárlok. Suimudagur 7. júiUj hvítasunnu- dagpur Sjónvaip 14.15 Leðurblakan (Die Fledermaus). Óperetta eltir Johann Strauss, flutt i ríkisóperunni í Múnchen á nýársdag. Bæverskur kór og hljómsveit flytja ásamt einsöngvurum. Hljómsveitar- stjóri Carlos Kleiber. Leikstjóri Otto Schenk. Aðalhlutverk: Pamela Co- burn, Eberhard Wáchter, Brigitte Fassbánder, Edita Gruberova og Wolf- gang Brendel. Efni: Vinirnir Eisenstein og dr. Falke, uppnefndur Leðurblakan, fara á dansleik hjá Orlovsky prinsi sem þekktur er fyrir skemmtileg samkvæmi. En Eisenstein veit ekki að þetta kvöld ætlar vinur hans að launa honum Ijót- an grikk. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Evróvisjón - þýska sjónvarpið.) 17.00 Hátíðarmessa i Grindavikurkirkju. Séra Örn Bárður Jónsson predikar. 18.00 Úr myndabókinni. 57. þáttur. Um- sjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox). Fimmti þáttur. Bandarískur mynda- flokkur i þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.40 Trúarleg dægurtónlist. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson og Gunnbjörg Oladóttir. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.25 Pye i leit að paradís (Mr. Pye), Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir skáldsögu eftir Mervyn Peake. Aðalhlutverk: Derek Jacobi og Judy Parfitt. Sagan gerist á eynni Sark á Ermarsundi. Ey þessa hefur sérvitr- ingurinn Harold Pye valið til að birta eyjarskeggjum kærleiksboðskap sinn og gera hana að sælustað á jörðu. En margt fer öðruvisi en hann ætlar. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.15 Vígsluhátið i Vinarborg. Sjónvarps- upptaka frá kvöldskemmtun við opnun nýrrar menningarmiðstöðvar 17. þessa mánaðar. Þar komu fram St. Martin in the Fields, Peter Alexander, ballett- flokkur Vinaróperunnar og annar dansflokkur til, Agnes Baltsa, Gilbert Becaud, José Carreras, Kór alþjóða- skólans í Vín, Placido Domingo, Udo Jurgens, Jerry Lewis, Barry Manilow, Alla Pugatskova, Vinardrengjakórinn og Sinfóniuhljómsveit Vínarborgar. (Evróvisjón- austurríska sjónvarpið). 00.50 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Birnirnir. Teiknimynd. 09.20 Kötturinn Keli. Teiknimynd. 09.40 Tóti töframaður (Pan Taw). Leikin barna- og unglingamynd. 10.15 Tinna tildurrófa. Myndaflokkur fyrir börn. 10.40 Drekar dýflissur. Teiknimynd. 11.00 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Leikin barna- og unglingamynd um baráttu nokkurra unglinga gegn óprúttnum náungum. 12.00 Vinsældalistinn í Stóra-Bretlandi (Count Down). Tónlistarþáttur á léttu nótunum þar sem stiklað er á stóru á breska vinsældalistanum. Ýmsir góðir gestir koma í heimsókn til Bandaríkja- mannsins Adam Curry og litið er á tónleikahald i Evrópu. Einnig er efni- legasta lag vikunnar kynnt og spilað. 12.55 Rólurokk. I þessum þætti verður lit- ið á feril hljómsveitarinnar Spandau Ballet og rætt við meðlimi sveitarinnar. 13.50 Þúsund volt. Leikin verða þunga- rokkslög að hætti hússins. 14.05 Pepsi-popp. Uppskrift þáttarins er i höndum Pepsi og Nino Firetto. Leikin verða létt lög við allra hæfi og að auki sagðar nýjustu fréttir úr tónlistarheim- inum. 15.00 Stubbarnir. Teiknimynd. 15.30 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Heimilishaldið hjá Tanner fjölskyld- unni er fremur óvenjulegt eftir að hin 202ja ára geimvera Alf bætist í hóp- inn. Með helstu hlutverk fara Max Wright, Anna Schedden, Andrea Elson og Benji Gregory. 16.00 Fjölbragðaglíma (Wrestling). Fylgst er með tröllvöxnum glimuköppum í íþrótt þar sem nánast allt er leyfilegt. 17.00 Undur alheimsins (Nova). Hér áður fyrr þótti ófrjósemi hin ægilegasti dóm- ur. Nú er öldin önnur því að glasabörn, sæðisbankar og leigumæður hafa skotið upp kollinum á siðustu árum. I þessum þætti er litið á þær tæknifram- farir sem gera ófrjóum pörum kleift að eignast börn. 18.00 Bilaþáttur. Bilasérfræðingar Stöðvar 2 fylgjast með því markverðasta sem er að gerast á bílamarkaðinum og reynsluaka nokkrum bílum. I þessum þætti er Ford Bronco reynsluekið, fjall- að um nýjan Citroen AX og tveir fornbílar eru skoðaðir nánar. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 19.55 Fjölskyldubönd (Family Ties). Þessi bandariski gamanþáttur hefur notið mikilla vinsælda I heimalandi sinu. I aðalhlutverkum eru Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxtér- Birney og Michael Gross. 20.25 Meistari. Úrslitaþáttur. Til úrslita keppa: Ágústa Þorkelsdóttir bóndi, III- ugi Jökulsson blaðamaður, Jóhannes Jónasson lögreglumaður og Ragn- heiður Erla Bjarnadóttir líffræðingur. Stjórnandi er Helgi Pétursson. 21.05 Lagakrókar (L.A. Law). Vinsæll bandarískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga i Los Angeles. Að vanda er I nógu að snúast hjá lögfræðingum í Los Angel- es. Kuzak lendir á bak við lás og slá eftir að hafa tekið að sér mál Sid, Stew- art viðurkennir afbrýðisemi í garð Cromwell og Roxanne eignast tryggan aðdáanda. 21.55 Kleópatra (Cleopatra). Fjórföld óskarsverðlaunamynd frá 1963. Með aðalhlutverk fara Elizabeth Taylor, Ric- hard Burton og Rex Harrison. Leik- stjóri er Joseph L. Mankiewicz. Myndin gerist í Rómaveldi hinu forna á timum Júliusar Sesars, u.þ.b. 44 f.Kr. Hún fjallar um samskipti Sesars, Ant- óníusar og Kleópötru, ástir þeirra og valdabaráttu. 02.00 Dagskrárlok. Utvarp rás I 08.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur- jónsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 08.30 Fréttir á ensku. 08.35 Foreldrastund - Börn og bækur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi.) 09.00 Fréttir. 09.03 Morguntónleikar. Messa i C-dúr op. 86 eftir Ludwig van Beethoven. Feli- city Palmer, Helen Watts, Robert Tear og Christopher Keyte syngja með St. Johns kórnum i Cambridge og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni: George Guest stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. Útvaxp - Sjónvarp 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Orgelleik- ari: Jón Mýrdal. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Sviþjóð hin kalda. Sænskur kveð- skapur í íslenskum þýðingum. Árni Sigurjónsson tekur saman dagskrána og tengir atriðin. Lesarar: Sveinn Ein- arsson, Þórunn Magnea Magnúsdótt- ir, Guðrún Gísladóttir og Hallmar Sigurðsson. Einnig flutt sænsk tónlist. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Dagur á Grund. Stefán Jónsson ræðir við Guðmund Benjamínsson á Grund i Kolbeinsstaðahreppi á Snæ- fellsnesi. (Áður flutt 1969.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dic- kens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. 17.00 Ungir norrænir einleikarar 1986. Flytjendur: Martti Rautio, Sigrún Eð- valdsdóttir og Selma Guðmundsdóttir. a. Pianósónata nr. 1 eftir Einar Eng- lund. b. Fiðlusónata nr. 6 i G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu.) 17.50 Sagan „Dýrbítur" eftir Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (2). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. „í öllum Ijóma logar sólin*1. Séra Heimir Steinsson flytur hugleiðingu að kvöldi hvítasunnu- dags. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 „Þyrill vakir". Úr Ijóðum Halldóru B. Björnsson og þáttur úr minninga- bók hennar, „Eitt er það land". Ragnhildur Richtertóksaman ogflytur formálsorð. 21.10 Gömul tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bandarísk tónlist. Umsjón: Trausti Jónsson og Hallgrimur Magnússon. 23.20 Afrika - móðir tveggja heima. Um- sjón: Jón Gunnar Grétarsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.20.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp rás II 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 06.00 í bitið. Sigurður Þór Salvarsson kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 09.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal. 15.00 Tónlist í leikhúsi, III. Umsjón: Sig- urður Skúlason. 16.05 Listapopp. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 18.00 Tilbrigði. Þáttur I umsjá Hönnú G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akureyii______________ 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 - Sunnudags- blanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00Hörður Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00 fær Hörður góðan gest sern velur uppáhaldstón- listina sina. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.1 OVikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest- um i stofu Bylgjunnar. Fréttir kl. 13.00. 13.00 Bylgjan i sunnudagsskapi. 16.00 Óskalög allra stétta. Óskalögin þin, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gislason og gamla rokkið. 21 OOPopp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ölafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur i umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 8. junij annarí hvitasunnu Sjónvaxp 18.30 Hringekjan (Storybreak) - Sjöundi þáttur. Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Valdimar Örn Flygenring. 18.55 Steinn Marko Polos (La Pietra di Marco Polo). Fjórði þáttur. italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kvöld í Rauðu myllunni (Femmes, femmes, femmes).' 22.00 Jamaikakráin - siðari hluti (Jamaica Inn). 23.40 Fegurðardrottning islands 1987. Bein sending frá úrslitakeppni og krýn- ingu. 00.15 Dagskrárlok. Stöð 2 15.45 Eftirminnilegt sumar (A Summer To Remember). Hugljúf mynd frá 1985, um samband ungs, mállauss drengs og apa sem lært hefur fingramál. Aðal- hlutverk: James Farentino, Tess Harper, Burt Young og Louise Fletch- er. Leikstjórn: Robert Lewis. 17.20 Faðir minn Stravinsky (My Father Stravinsky). Soulima Stravinsky, sonur hins fræga tónskálds Igor F. Stravin- sky, kynnir æviferil föður sins í tali og tónum. Til þessa fær hann hjálp tón- listarmannsins Pinchas Zukerman. 18.30Börnlögregluforingjans (Inspector s Kids). Nýr ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd: 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftið. Guðjón Arngrímsson fjall- ar á léttan hátt um útiveru og útivist Islendinga. í þessum þætti leggur Guðjón leið sina í Nauthólsvikina þar sem Árni Erlingsson verslunarmaður eyðir flestum tómstundum sinum á seglbretti. 20.30 Bjargvætturinn (Equalizer). 21.20 Ferðaþættir National Geographic. i þessum þætti er fylgst með veðurfræð- ingum sem slógu upp tjaldborgum á sléttunum miklu, austan Klettafjall- anna í Bandaríkjunum og Kanada, í leit að hvirfilbyljum. Einnig er 79 ára gamall verkamaður i Pennsylvaniufylki heimsóttur. Hann býr til sérstæð tré- húsgögn og staðhæfir að hann „láti anda trjánna lausan" við smiðarnar. 21.50 Charlie Chan og álög drekadrottn- ingarinnar (Charlie Chan and the Curse of the Dragon Queen). Austur- lenski lögregluforinginn Charlie Chan kom fyrst fram á sjónarsviðið um 1930 og náði þá miklum vinsældum. Nú er hann aftur mættur til leiks í banda- riskri grín- og spennumynd frá 1981 með Peter Ustinov, Lee Grant, Angie Dickinson, Michelle Pfeifferog Rachel Roberts i aðalhlutverkum. 23.25 Dallas. Systir Claytons kemur til Southfork til þess að vera viðstödd brúðkaup bróður sins og Ellie. 00.10 i Ijósasklptunum (Twilight Zone). Bandariskur spennuþáttur um illskilj- anleg fyrirbæri sem fara á kreik i Ijósaskiptunum. 00.40 Dagskrárlok. ÁGÓÐUVERÐI - AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 SÍUR Veörið Hægbreytileg átt á landinu viða verður léttskýjað og hiti allt að 15 stig en við ströndina má búast við skýjabökkum og smá skúrum á stöku stað. Akurevri hálfskýjað 9 Egilsstaðir skýjað 7 Galtarviti léttskýjað 8 Hjarðarncs úrkoma 7 Keflarvíkurfl ugvöllui'skýj að 11 Kirkjubæjarkla ustur skýjað 8 Raufarhöfn léttskýjað 8 Reykjavík léttskýjað 11 Sauðárkrókur alskýjað 8 Vestmannaevjar skúr 8 Bergen léttskýjað 11 Helsinki léttskýjað 17 Ka upnmnnahöfn þokumóða 17 Stokkhólmur skýjað 18 Þórshöfn skýjað 8 Algarve heiðskírt 27 Amsterdam alskýjað 12 Aþena léttskýjað 23 (Costa Brava) Barcelona léttskýjað 22 Berlín skýjað 19 Chicago heiðskírt 16 Feneyjar heiðskírt 21 f- (Rimini Lignano) Frankfurt skýjað 18 Hamborg skýjað 15 Las Palmas heiðskírt 26 (Kanarieyjar) London rigning 13 LosAngeles léttskýjað 16 luxemborg skýjað 14 Miami léttskýjað 27 Madríd léttskýjað 26 Malaga heiðskírt 24 Maiiorka léttskýjað 27 Montreal léttskýjað 16 .Vew York þokumóða 18 Xuuk alskýjað 4 * Paris skýjað 16 Róm heiðskírt 22 Vín skúrir 15 'Vinnipeg skúr 11 \ jtiencia hálfskýjað 25 Gengið Gengisskráning 1987 kl. 09.15 nr. 104 - 5. júni Eining ki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.760 38.880 38.990 Pund 63.353 63,549 63.398" Kan. dollar 28.855 28.945 29.108 Dönsk kr. 5.6937 5.7113 5.6839 Xorsk kr. 5.7839 5,8018 5.7699 Sænsk kr. 6,1441 6.1631 6.1377 Fi. mark 8.8151 8.8424 8.8153 Fra. franki 6.4024 6.4222 6.4221 Belg. franki 1.0330 1.0362 1.0327 Sviss. franki 25.8193 26.8993 25.7615 Holl. gyllini 18,9953 19,0542 18.9931 Vþ. mark 21,4014 21.4676 21,39% ít. líra 0.02954 0,02963 0,02%2 Austurr. sch. 3.0460 3,0554 3,0412 Port. escudo 0.2747 0,2755 0.2741 Spá. peseti 0.3072 0.3081 0,3064 Japansktyen 0.27051 0,27135 0.27058 írskt pund 57.309 57,486 57.282 SDR 49.9936 50.1480 50,%17 ECU 44,3899 44.5273 44,3901 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 6. júní 71252 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.