Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 17
-I \ - Vi V'X \A' l l
17
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987.
Utlönd
Hæstiréttur losaði fjármuni Marcosar
Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði í gær í áfrýjunarmóli Marcosar,
fyrrum forseta Filippseyja, og var úrskurðurinn ó þá lund að eigur forset-
ans fyrrverandi voru leystar undan frystingu þeirri sem undirréttur lagði ó
þær fyrir um óri.
Málið var upphaflega höfðað á hendur Marcosi eftir að hann var settur af
á Filippseyjum og flýði til Hawaiieyja. í málsókninni var því haldið fram
að Markos hefði misnotað vald sitt á Filippseyjum til þess að draga sér
hálfan annan milljarð Bandaríkjadala. Var farið fram á að fjórmunum þess-
um yrði skilað og að auki fimmtíu mifljarða dollara í skaðabætiu-.
Undirréttur féllst á að frysUi alla filippínska fjármuni í Bandaríkjunum
sem tengdust forsetanum fyrrverandi.
I úrskurði hæstaréttar í gær segir að bandarískir dómstólar séu þess ekki
umkomnir að ákvarða livort stjómarathafnir erlendra þjóðhöfðingja heima
hjá sér séu löglegar eða ekki. Þar af leiðandi geti þeir ekki ákvarðað hvort
fjármunir Marcosar hafi verið stolnir eða ekki því hann hafi verið þjóð-
höfðingi á þeim tíma sem hann öðlaðist þá.
Því var úrskurði undirréttarins hnekkt.
í
Páfi til Uganda
Jóhannes Póll II. páfi þáði í gær boð fró Yoweri Museveni, forseta Ug-
anda, um að heimsækja landið. Ekki var tiltekið hvenær heimsóknin yrði.
Þegar páfi tók við skilríkjum Perezi Karukubiro-Kamunanwire, sendi-
herra Uganda, i gær kvaðst hann biðja um frið og velfarnað til handa öllum
íbúum Uganda.
Um ástandið í Uganda sagði páfi við þetta tækifæri að kirkjan þar væri
sannfærð um nauðsyn þess að byggja upp þjóðfélag sem sýndi mannréttind-
um og mannlegri reisn meiri virðingu.
Páfi heimsótti Afríku síðast árið 1985 þegar hann fór um Tog, Fílabeins-
ströndina, Kamei-ún, Miðafríkulýðveldið, Tsaire, Kenýa og Marokkó. Hann
hefur aldrei komið til Uganda.
■HtK
WROMA>
maður félags ítalskra kynskiptinga
og Adriani er þekkt fyrir að hafa
verið í hiyðjuverkasamtökunum
Rauðu herdeildunum. Sat hún í
fangelsi í sex ár.
Pannella, formaður flokksins, er
einnig svolítið dularfullur. Er hann
frægur fyrir að hafa farið í að
minnsta kosti tíu hungurverkfóll
síðan hann komst inn á þing. Það
gerir hann alltaf þegar hann vill
vekja mikla athygli á málum sínum.
Mastella, þingmaður kristilegra
demókrata, sakaði Pannella um að
hafa étið heil ósköp í afrískum ferða-
mannabæ á meðan hann þóttist vera
í hungurverkfalli. Pannella, sem er
hundrað og tíu kíló, fór þá í meið-
yrðamál við Mastella og krafðist
rúmlega hundrað og fimmtíu millj-
óna íslenskra króna í skaðabætur
fyrir sig og flokkinn. Mastella sagði
um málaferlin að hann gæti örugg-
lega samið við Pannella með því að
bjóða honum í matarveislu næst þeg-
ar hann færi í hungurverkfall. Þess
má geta að Pannella virðist ekki
missa neitt af aukakílóunum sem
hann hefur utan á sér þegar hann
fer í hungurverkfall.
BaMur Róbertssan, DV, Genúa;
Róttæklingar fá ókeypis auglýs-
ingu hjá fjölmiðlum þessa dagana,
þökk sé fatafellunni Ilonu Staller
sem er á framboðslista þeirra.
Fjölmiðlar þreytast ekki á að birta
viðtöl við hana og myndir af henni
hálíhaktri á framboðsfundum.
Aðrar konur á framboðslista
flokksins eru orðnar mjög óánægðar
með þessa miklu umfjöllun sem
Staller fær því ekkert er talað við
þær þó svo að þær hafi einnig mjög
sérstakan bakgrunn.
Er þá fyrst að nefna þær Gianna
Tarenti og Normu Adriani. Tarenti
er þekkt vegna þess að hún er for-
ROM
W0
Kosningar eru nú framundan á Italíu og virðast veggspjöld flokkanna vekja
meiri athygli ferðamanna en Colosseum. Enn þá meiri athygli vekur þó
fatafella róttæklinga. Simamynd Reuter
Fjolbreytilegir ffambjóðendur
>SKEIFUNA!
i OG GLÆSILEGASTA
3gSUZúfí
X>dX vero\
Xi\uti 1
Nú geta
framúúat
unarflúðsi
SYNINC.ARSAI.UR SIMAR: FIAT 688850. FORú fi89fiSS. Sl I7.I JKI fi8Sfi77
í dagi
» og sow o. -
iíreiðir. , slun fynr auka
einnig sersW.,, Lir notaða bda-
Jir. au^ Wiasofr' fy aUgUirt tí
'*«'•»**
00
3P1Bk>oo-voo
F I A T
cfbrd
Sveinn Egilsson hf
$ SUZUKI
essemm sIa