Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 30
30
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987.
Smáauglýsingar
Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur,
viðja og gulvíðir. Bændur, sera hug
hafa á að planta skjólbelti, eru beðnir
að panta tímanlega. Sími 93-5169.
Kreditkortaþjónusta.
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
í og runna, notum eigöngu úðunarefni
sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon
Bjarnason skógræktarfr./garðyrkjufr.
Sími 71615.
Tökum að okkur slátt. Húseigendur
húsfélög, tökum að okkur slátt á lóð-
um í sumar og höldum þeim slegnum
allt sumarið. Vönduð vinna, vanir
menn. Uppl. í síma 79610 eftir kl. 18.
Garðaúðun! Pantið tímanlega garða-
úðun. Nota eingöngu eitur skaðlaust
mönnum (Permasekt). Halldór Guð-
finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 30348.
Garðahirðing. Tökum að okkur garð-
t inn fyrir þá sem kunna að njóta hans
: án áreynslunnarafhirðingunni. Uppl.
í síma 651934.
Garðsláttur. Tökum að okkur orfa- og
vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar.
Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl.
19. Grassláttuþjónustan.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl-
inga, er með nýjan traktor fyrir stærri
lóðir. Símar 74293 og 78532.
Garðsláttur. Sláum og hirðum tún af
öllum stærðum, útvegum einnig hús-
dýraáburð, vönduð vinna, lágt verð.
Uppl. í síma 84535.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti. einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til
leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími
46290 og 985-21922. Vilberg sf.
Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu,
áratuga reynsla tryggir gæðin. Tún-
verk. Túnþökusala Gylfa Jónssonar.
Sími 72148. Kreditkortaþjónusta.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr
Landsveit. Hafið samband í síma
99-5040. Jarðsambandið sf.
Garðtætari til leigu. Uppl. í síma
666709.
Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim-
keyrð. Uppl. í síma 671373.
Túnþökur til sölu. Gott tún, gott verð,
skjót þjónusta. Uppl. í síma 99-4686.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í
síma 99-3327 og 985-21327.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur - húsfélög. Maður með
20 ára reynslu í múrþéttingum er til-
búinn til að vinna fyrir yður í sumar
V að viðgerðum og undirbúningsvinnu
vegna utanhússmálunar. Kem og
skoða húsið yður að kostnaðarlausu.
Húseigendur, vinsamlegast hringið í
síma 19373. 20 ára reynslunni ríkari.
Húseigendur verndið eignina. Við
bjóðum rennur og niðurföll, teysum
öll lekavandamál. Klæðum hús og
skiptum um þök. Ölt almenn blikk-
smíði. Fagmenn. Gerum föst verðtil-
boð. Blikkþjónustan hf., s. 27048
(símsvari).
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.Trakt-
orsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400
bar. (400 kg/cm-). Tilboð samdægurs.
Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933,
kvöld og helgarsími 39197.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í simum 21228 og 11715.
Getum bætt við okkur verkefnum. Glerí-
setningar, gluggaviðgerðir, hurðaí-
setningar, parketlagnir o.m.fl. Tilboð
eða tímavinna. Vönduð vinna. Rétt-
indamenn. S. 71228 og 71747 e. kl. 18.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frágangur. S. 11715, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
- Sími 27022 Þverholti 11
Allar steypuviógerðir. Rennur, veggir,
tröppur, svalir. Einnig hellu- og
kantlagnir. Uppl. í síma 37586, best
eftir kl. 19.
Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn
trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj-
um til vinnupalla. Húsasmíðameistar-
inn, sími 73676 e. kl. 18.
Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir,
frostskemmdaviðgerðir. Viðurkennd
efni. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma
671149.
Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, múr- og
sprunguviðgerðir, gerum við þök,
tröppur, svalir, málum o.fl. Gerum föst
tilboð. Sími 616832.
Háþrýstiþvottur og sílanhúðun. Erum
með ný og mjög kröftug háþrýstitæki,
300 bar. Reynið viðskiptin. Ömar og
Guðmundur Geir. S. 73929 og 92-4136.
Tökum að okkur glerísetningar og
gluggaviðgerðir og alla almenna tré-
smíðavinnu. Fagmenn. Tilboð eða
tímavinna. Sími 651517.
Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
■ Sveit___________________________
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. Hálfsmánaðarnám-
skeið fyrir 7-12 ára börn. Reiðnám-
skeið, íþróttir, leikir, sveitastörf,
siglingar. ferðalög, sund, kvöldvökur
o.fl. Missið ekki af síðustu plássunum
í sumar. Traust og reynt heimili sem
starfað hefur sl. 2 sumur með öll til-
skilin leyfi. Uppl. í síma 687787.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-5195.
Drengur á 13. ári óskar eftir að
komast í sveit. Uppl. í síma 96-21098.
Karl Jónas.
Tek börn í sveit, 6-11 ára. Uppl. í síma
93-5637.
■ Ferðalög
Sumarhús/tjaldstæði. Gisting, tjald-
stæði, hjólhýsastæði, hópferðabílar,
bílaleiga, sundlaug og toppþjónusta.
Heitt og kalt vatn á tjaldstæðinu
ásamt góðri snyrtingu. Ferðamiðstöð-
in Flúðum, símar 99-6756 og 99-6766.
Hópferðabílar. Hópferðabílar af öllum
stærðum og gerðum. Blikfar sf„ sími
667213.
GISTIHEIMILIÐ
STARENGI, SELFOSSI
Nýtt gistihús við hringveginn:
14 rúm í eins og 2ja manna herbergj-
um, með eða án morgunverðar.
Starengi, Selfossi, sími 99-2390,
99-1490. (99-2560).
Hestaleiga og sveitagisting í íbúð, 4-6
geta sofið - aðeins hálftíma keyrsla frá
Reykjavík. Uppl. í síma 666096. Geymið
auglýsinguna.
■ Til sölu
Barbiedúkkur í íslenskum búningum,
skautbúningur, peysuföt, upphlutur.
Fæst aðeins í Leikfangahúsinu,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Sauna eða gufubað? Sauna: þurr hiti.
Gufubað: rakur hiti. Þægilegur hiti
gufubaðsins kemur blóðinu á hreyf-
ingu og hreinsar húðina. Vöðvarnir
verða mjúkir og þú finnur þreytuna
líða úr líkamanum. Sjón er sögu rík-
ari. Uppsett ekta gufubað og sauna í
verslun okkar að Ármúla 21. Vatns-
virkinn hf„ Ármúla 21, s. 686455,
Lynghálsi 3, s. 673415.
C VAACYDte
Barnaskór, barnaskór! Mikið úrval af
nýjum skóm í st. 17 til 34. Þið sem
ekki komist: mælið fótlengd í cm og
við aðstoðum ykkur við að velja réttu
skóna. Smáskór, sérverslun með
barnaskó, Skólavörðustíg6B, bakhlið,
sími 622812. Póstsendum.
■ Verslun
VERUM VARKÁR
foroumst EYDISII
Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úr-
val af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við allra
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting-
arleysið, andlega vanlíðan og dagleg-
an gráma spilla fyrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað, glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn, hringdu
eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó &
Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar
14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík.
Littlewoods pöntunarlistinn hefur aldrei
verðið betri en nú. Pantið í síma
656585. Krisco, pósthólf 212, Garðabæ.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.066 hurðin. Harðviðarval hf„
Krókhálsi 4, sími 671010.
, -------------------- •*.-
Rotþrær. 3ja hólfa, Septikgerð, léttar
og sterkar. Norm-X, Suðurhrauni 1,
Garðabæ, sími 53851 og 53822.
Þetta tæki hleður rafgeyminn í bílnum
þínum á 12 mín. "D" Boosterinn er
stunginn í samband við kveikjara-
innstunguna í bílum, þú bíður í 12
mín. og ræsir síðan bílinn, 8-11 hleðsl-
ur í tækinu, árs ábyrgð. Sölustaður
Jeppahlutir, sími 79920.
■ Vagnar
Sem nýr Bella Camp tjaldvagn til sölu.
Uppl. í síma 91-50561.
■ BOar til sölu
M. Benz 350 SLC 72, litur blár.
Pontiac Fiero '84, ekinn 35 þús. míl„
litur rauður. Bílasala Aila Rúts, Hyrj-
arhöfða 2, sími 681666.
M. Benz 307D sendibifreið til sölu, mik-
ið endurnýjuð. Uppl. i sima 92-3727.
fli^^lllllllílllllliiílllílílllilii^^^^ÍJÍÍÍÍÉlÍiHl
Volvo 245 DL 72, ekinn 68 þús„ topp-
bíll. Uppl. í síma 77202 frá kl. 8-18.
Colt GLX ’81 til sölu, sjálfskiptur, lé-
legt lakk, ný sumardekk, einn eigandi,
ekinn 80.000 km, verð 150 þús. kr„ 130
þús. kr. staðgreitt. Til sýnis að Hrafn-
hólum 8, sími 77532.
Þarft þú að selja bílinn þinn strax?
Hringdu í síma 689990 og skráðu bíl-
inn í blaðið sem selur bílinn þinn.
Næsta blað kemur út á föstudaginn
og er dreift á öll heimili á Reykjavík-
ursvæðinu. Einnig á allar Olís bensín-
stöðvar á landinu.
M. Benz 190 E árg. ’84 til sölu, bein-
skiptur, blásans., með ýmsum auka-
búnaði, mjög vel með farinn, ekinn
70 þús. km. Möguleg skipti á ódýrari
bíl. Uppl í síma 33240.
M. Benz 300 D '84 til sölu, hvítur, sjálf-
skipting, jafnvægisbúnaður, ekinn
144.000. Uppl. í síma 32269.
Mazda 929 st ’85 til sölu, sjálfskiptur,
centrallæsingar, rafmagnsstýrðir
speglar, vökvastýri. Bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 667333.
Ford Scorpio 2,o GL árg. ’86 til sölu,
mjög fallegur biíl, vínrauður að lit. Uppl.
á Bilasölu Brynleifs, Vatnsnesvegi 29a,
Keflavík, simar 92-1081 og 92-4888 dag-
lega frá kl. 10-19.
MMC turbo sportbíll '87 til sölu. Uppl.
í síma 73542 eftir kl. 18.
Geri göngustiga, tröppur, girðingar og
sé um ýmsa aðra garðvinnu við hús
og sumarbústaði. Uppl. í síma 616231
eða 10301.
Toyota Hiace ’84 disil til sölu, ekinn
114 þús„ mjög góður bíll. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-3681.
■ Ýmislegt
Fer yfir land, vatn og snjó. Fullkomnar
smíðateikningar, leiðbeiningar o.fl.
um þetta farartæki sem þú smíðar
sjálfur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20.