Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 6. JUNI 1987.
25;
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lísaog
Láki
Voandi hefur þú ekki þurrkað þér
um hendurnar á gestahand-
klæðinu, drengur. Ég á vona
á saumaklúbbnum i kvöld. y~
Mummi
memhom
'vá, við sluppum aldeilis vel framhjá ^
húsinu hans Mumma meinhorns
VHannmeð sín uppátæki.
l
Flækju-
fótur
‘ Ó, ó, ef það er ekki eitt þá er það
bara annað. Nú er ég komin með
hræðilegan verk í fótinn.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
22" Nesco litsjónvarp með íjarstýringu,
4ra mánaða gamalt. til sölu. Uppl. í
síma 688917.
M Dýrahald________________________
Hestamót Harðar að Arnarhamri fer
fram 18. og 20. júní. Þann 18. verður
forkeppni á vallarsvæðinu við Varmá
og hefst kl. 17. j-augardaginn 20. júní
hefst dagskrá kl. 13 að Arnarhamri.
Skráning í símum 666242. 667191 og
666688. Skráningu lýkur 11. júní kl.
22. Mótanefnd.
Golden og labradoreigendur ath. Fyrir-
hugað er að halda veiðiþjálfunarnám-
skeið um miðjan júnímán. nk.
Kennari. Stefán Gunnarsson. Innrit-
anir í síma 54570 eh. Takmarkaður
íjöldi þátttakanda. Hlýðniskóli
Hundaræktarfélagsins.
Fóður-dúfur-fóður! Eigum til á lager
hið frábæra Purina dúfnafóður í fjöl-
breyttu úrvali. Komið eða hafið'*'
samband. Purina umboðið. Birgir sf.
Súðarvogi 36. sími 37410.
Retrievereigendur. Hundaganga. Nú
ætlum við að ganga á Esjuna. Já.
Esju. nk. sunnud.. 7 iúní. Hittumst við
Esso Bensínstöð í Mosfellssveit kl.
13.45. Mætum öll. Göngudeild.
Byggingarhappdrætti Mána. 1. útdrætti
er frestað til 15. júní nk. af óviöráðan-
legum orsökum. Kveðia. Hesta-
mannafélagið Máni.
12 vetra klárhestur með tölti til sölu.
Giafverð. 20 þús. Er í Garðabæ um*
helgina. Uppl. í síma 53779.
Er kaupandi að 10 tonnum af heyi að
hloðudyrum. Aðeins úrvalshey kemur
rii gr<-.na. Uppl. í síma 651872.
Hestnmt r.. tökum hesta í hagagöngu
í s. : i haust. Hafið samband við
auglþ DV í síma 27022. H-3603
Tek hes'r i hagagöngu í sumar og
haust. hesthúsaðstaða. Uppl. í síma
93-5614.
Tveir siamskettlingar til sölu. Uppl. i
síma .671805 á milli kl. 19 og 20.
Fiskabur til sölu. Uppl. í sírna 54676.
■ Vetrarvörur
Vélsleði óskast, '84- 87. aðeins góður .
sleði kemur til greina. Haftð samband
við auglþi. DV í sírna 27022. H-3701.
■ Vagnar
Sýningar- & sölutjaldió, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts). sírni 626644. Sýnum
tjaldvagna. hjólhýsi. kerrur alls konar
o.fl. Tökum notað upp í nýtt. selium
notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir
fólk. Gísli Jónsson & Co.
Hjólhýsi óskast. Óskum eftir að kaupa
eða leigja hjólhýsi. Allt kemur til
greina. Tilboð sendist DV. merkt
"Hjólhýsi".
Smióa dráttarbeisli undir flesta fólks-
bíla og fólksbílakerrur. Uppl. í sima
44905.
Amerískt fellihýsi, vel með farið. tif
sölu. Uppl. í símum 611395 og 14487.
Litill tjaldvagn til sölu. Uppl. i síma
53449.
■ Hjól__________________________
Hænco auglýsir! Höfum ýmsan örvgg-
isbúnað fyrir ökumenn fjórhjóla.
Enduro- og Crosshjóla. M.a. hjálma,
gleraugu. bringu-. herða- og axiahlíf-
ar. nýrnabelti. hnéhlífar. cross skó.
regngalla. hjólbarða. og m.fl. Umboðs-
sala á notuóum bifhjólum. Hænco hf.,
Suðurgötu 3a. s. 12052 og 25604.
Yamaha XT 350 '86 til sölu. ekið 5000"
km. mjög gott hjól. Uppl. í síma 78872
á kvöldin.
Honda CB 900F árg. 1980 til sölu. Uppl.
í síma 92-1190.
Suzuki GT 550 '77 til sölu. Uppl. í síma
92-3008.
Yamaha FZ 750 ’86 til sölu. Gullfallegt
hjól. Uppl. í síma 37021 eftir kl. 18. 1