Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987.
21
SÉSin
dv Knattspyma
^Reykjavíkurmóti 3. flokksT"|
| A-lið: 1
■ Fram 7 6 1 0 32- 4 13 -
| Fylkir 7 4 2 1 14- 9 10 1
■ Valur 7 4 1 2 22-10 9 ■
■ Víkingur 7 2 4 1 8-10 8 >
1 KR 7232 8-9 71
1 ÍR 7214 12-12 5 1
I ÞrÓttur 7 1 1 5 5-22 3 1
_ Leiknir 7 0 16 3-28 1 .
1 B-lið: 1
■ Fram 4 3 1 0 14- 6 7 |
1 KR 4 2 1 1 12- 9 51
1 Víkingur 4 2 1 1 9- 7 5 1
■ Fylkir 4 1 1 2 5- 7 3 1
1 Leiknir 4 0 0 4 4-15 0 1
“ Reykjavíkurmótinu í 2. ílokki
1 er ekki lokið en einn frestaður |
. leikur er eftir og er það hreinn .
■■■winmii
urslitaleikur. Valur og KR eiga
eftir að leika og fari svo að KR
vinni þá sigra þeir í mótinu en
vinni þeir ekki Valsmenn þá
ireppa Framarar sigurlaunin á
nótinu.
í keppni B-liða fóru KR-ingar
neð sigur af hólmi en þeir sigr-
iðu Víkinga í úrslitum.
Reykjavíkurmóti 5. flokks:
KR 8 8 0 0 16 1
Valur 8 7 0 1 14 "
Víkingur 8 5 0 3 10 |
Fram 8 4 1 3 9 .
ÍR 8404 81
Fylkir 8314 7 ■
Leiknir 8 2 2 4 6 1
Ármann 8017 11
Þróttur 8 0 17 1 1
B-lið: LUJTS 1
Valur 7 7 0 0 14 !
Víkingur 7 6 0 1 12 |
KR 7 5 0 2 10 |
Fram 7313 71
Fylkir 7313 71
ÍR 7205 4 ■
Þfóttur 7 0 16 1 1
Leiknir 7 0 16 1 !
Reykjavíkurmóti 4. flokks .
A-lið: B-lið: 1
Fram 13 Fram 11
KR 12 Víkingur 11
Fvlkir 9 KR 7
ÍR 8 ÍR 7
Valur 7 Fylkir 3
Víkingur 5 Valur 3
Þróttur 2 Leiknir 0
Leiknir 0
íslandsmótið í knatt-
spyrnu
Úrslit leikja í 5. flokki:
A-riðill:
FH-KR 2-6
ÍA-Víkingur 1-0
Þór V.-Týr 1-2
UBK-fR 3-0
Fram-Valur 1-9
B-riðill:
Fylkir-Reynir S. 2-1
ÍK Þróttur 9-0
Leiknir Stjarnan 3-0
C-riðill:
Grótta Hveragerði 5-4
Grundarfjörður Haukar 0-11
Úrslit leikja í 4. flokki:
A-riðill:
UBK KR 2-2
B-riðill:
ÍR-Leiknir 7-0
Úrslit leikja í 3.flokki:
A-riðill:
Valur-Stjarnan 1-1
Týr-ÍR 5-0
B-riðill:
Njarðvík-Þór V. 0-5
Leiknir Grindavík 7-0
Haukar-UBK 1-8
C-riðill:
Grótta Hveragerði 3-5
Úrslit leikja í 2. flokki:
A-riðill:
Þróttur-Þór 3-2
Stjarnan Þór 3-1
ÍBV-FH 8 1
ÍBK-Fram 2 3
Víkingur ÍA 3-2
B-riðill:
Valur Fylkir 7 1
ÍK-Grindavík 09
C-riðill:
Grótta Leiknir OO
1
MIÐ-EVROPA Ertu með?
Flug, bíll, sumartiús!
Viltu njóta lífsins
við fagurt vatn í friðsælu fjallaþorpi þaðan sem stutt er í
stórborgarmenninguna?
Ertu kannski einn þeirra fjallhressu sem alltaf þurfa
að glíma við ný og stærri fjöll og endalaust þurfa að kanna
eitthvað nýtt / gamalt?
Dreymir þig e.t.v. um að drífa þig á seglbretta-
námskeið og skora svo á íslandsmeistarann þegar heim
kemur eða liggja á vel völdum vatnsbakka, grilla þig í
sólinni og taka þátt í keppninni „Hver er brúnastur"?
Ertu sælkerinn sem þýðir ekki að bjóða nema það
besta í mat og drykk?
Þá eru Biersdorf í Þýskalandi, Walchsee
eða Zell am See í Austurríki staðir fyrir þig
Þú getur haft bílaleigubíl til umráða og ekið hvert sem þú
vilt eða tekið þátt í skipulögðum skoðunar-
ferðum með okkar traustu og reyndu fararstjórum.
i&b,
Viltu fara þínar eigin leiðir?
Sértu einn þeirra ferðavönu eða þeirra sem geta
ekki hugsað sér að ferðast eftir fýrirfram gefinni áætlun er
það að sjálfsögðu engin spurning hvað þú gerir. Þú hlýtur
að velja flug og bfl. Spurningin er bara: Hvar viltu byija?
í Lux, Frankfurt, París eða Salzburg? Það er auðvitað þitt
mál en staðreyndin er sú að bílaleigubflarnir í Lux eru þeir
ódýrustu í Mið-Evrópu.
Leiðsögumappan og Mið-Evrópu
bæklingurinn Flug, bill og sumarhús
eru komin. Komdu við á söluskrifstofum okkar eða
ferðaskrifstpfunum, fáðu þér eintak og lestu þér til um
sumardvalarstaðina okkar í Mið-Evrópu. Dragðu fram
gamla landakortið, ræddu málin við fjölskylduna í ró og
næði og hringdu svo í okkur.
LUXEMBORG:
Flug+bíll í 2 vikur frá kr. 11.903 á mann. SUPER-APEX verð. Miðað
við 2 fullorðna og 2 börn, 2ja-ll ára, og bíl í B-flokki.
WALCHSEE:
Flug+íbúð á llgerhof í 2 vikur frá kr. 18.260* á mann.
Flogið til Salzburg. Tímabilið 17. maí til 5. júlí.
ZELL AM SEE:
Flug+íbúð í Hagleitner í 2 vikur frá kr. 19.067*. Flogið til Salzburg.
Tímábilið 7. júní til 6. júlí.
BIERSDORF:
Flug+íbúð í 2 vikur frá kr. 15,834* á mann. Flogið til Luxemborgar.
Tímabilið 13. júní til 11. júlí.
*MedaltaIsverd á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn, 2ja-ll ára.
Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferðaskrifstofurnar.
FLUGLEIÐIR
FLUOLEIDIR
___fyrir þig--
Söluskrifstofur Flugleíða: LækjargÖtu 2, Hótei Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100