Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987.
9
Ferðamál
Ætlar þú í ferða-
lag um hvítasunnuna?
Nú fer hvítasunnan í hönd en hún
hefúr löngum verið mesta ferða-
helgi ársins ásamt verslunar-
mannahelginni. Það er ekki síst
æskulýðurinn, nýstaðinn upp frá
prófborðinu, sem leggur land undir
fót um þessa helgi. Stundum hefur
ferðahugur unglinganna um hvíta-
sunnuna valdið hinum eldri
ómældum áhyggjum og orðið til-
efni ' blaðaskrifa um ástand
æskunnar.
Við skulum samt vona að helgin
sem nú fer í hönd verði slysalaus
og hin ánægjulegasta fyrir lands-
menn alla, hvort sem þeir sitja
heima eða bregða sér bæjarleið.
Við brugðum okkur hins vegar
niður á Laugaveg og spurðum veg-
farendur hvort - og þá hvert þeir
ætluðu um þessa hvítasunnuhelgi.
Jóhann Hlöðversson, starfsmaður
hjá Víkurverki:
Já, ég fer norður, heim til kær-
ustunnar og verð þar yfir helgina.
Jón E. Guðmundsson teiknikenn-
ari, myndlistamaður og bniðu-
smiður:
Nei, ekki býst ég við því. Ég var
að koma frá Spáni og nú ætla ég
að fara að sinna myndlistinni og
brúðunum mínum.
Ásta Jónsdóttir starfsstúlka á Hér-
anum:
Ég er ekki búin að ákveða það
hvort ég fer og þá hvert. en mig
langar ofsalega til að komast á
fjörugt sveitaball.
Eirikur Grímsson, skrifstofustjóri
hjá Námsgagnastofnun:
Já, ég vonast til þess að geta kom-
ist eitthvað út úr bænum. Ég er
nú samt ekki alveg búinn að
ákveða hvert skal halda. Kannski
skreppur maður til Þingv’alla eða
i sumarbústað sem ég á í Biskupst-
ungunimi.
Hrefna Leifsdóttir starfsstúlka:
Nei, ég fer ekkert um helgina. Ég
er að vinna alla helgma. Sennilegá
fer ég ekkert fyrr en i sumarfríinu
sem ég fæ í ágúst.
Fhig og bíll
í Amsterdam
- og öll Evrópa
er þér opin
Þegar þú ert stiginn upp í
bílaleigubíl í Amsterdam átt þú
greiða leið um alla Evrópu.
Bílaleigubílar eru ódýrari í
Amsterdam en í öðrum borgum
og því er hentugt að fara þangað
hvort sem um er að ræða stutta
viðskiptaferð eða lengri
sumarleyfisferð með alla
fjölskylduna.
Bílaleiga sú sem Arnarflug skiptir
við er Interrent, stórt og traust
fyrirtæki með þjónustustöðvar um
alla Evrópu.
Vatnsholt ríð
Til sölu sumarbústaðalðnd á
nýskipulögðu svæðl í landi jarðar-
innar Vatnsholts við Apavatn
Grímsnesl. 90 km frá Reykjavik, þar
af 80 km bundið slitlag. Seldir eru
hálfir hektarar (5000 fm) eða stærra.
í Apavatni er mlkið af silungi og er það talið eltt besta
veiðivatn landslns skv. skýrslum Veiðimálastofnunar.
Veiðileyfi fylgja ekki en eru fáanleg ef vlll. Af)avatn er
kjöríð fyrír seglbrettasport og slgllngar, fyrir utan silungs-
veiðlna.
Verslun, sundlaug, bankl og félagsheimill (Aratunga) eru
i Reykholtl, Blsk. (8 km); verslun og heilsugæslustöð í
Laugarásl (8 km) og verslun, sundlaug. sauna, banki,
seglbretta-, báta- og hestaleiga (Miðdal) á Laugarvatni (22
km). Að Skálholti eru 6 km. Jarðvegur er er mjög góðúr
til skógræktar. FJallasýn er stórkostleg frá Vatnsholts-
landi, og sést m.a. til Kerlingarfjalla. KJörið gönguland.
Upplýiingar:
Ingþór Haraldsson, Hrafnkell Ásgelrsson, hrl.,
Ármúla 1. S:. 84845. Strandgötu 28. S.: 50318.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Laufbrekku 33, kjallara, tal. eigandi Gunnar Magnússon o.fl.,
fer fram i skrifstofu embættisins, Auöbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11.
júní kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Jón Sveinsson hdl. og Veðdeild Lands-
banka islands.
_________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi
r- t
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Nýbýlavegi 94, austurenda, tal. eigandi Benedikt Guðbrands-
son, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud.
11. júní kl. 13.55. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki islands.
_____________________Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Rauðahjalla 1, þingl. eigandi Ásgeir Guðmundsson og Borg-
hildur Hjartardóttir, fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi,
fimmtud. 11. júni kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl.
____________________Bæjarfógetinn I Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Skálaheiði 5, jarðhæð. þingl. eigandi Guðmar Guðmundsson
og Karítas Sigurðardóttir, fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i
Kópavogi, fimmtud. 11. júní kl. 14.05. Uppboðsbeiðendur eru Trygginga-
stofnun ríkisins, bæjarsjóður Kópavogs, bæjarfógetinn i Kópavogi, Veiðdeild
Landsbanka íslands og Gunnar Jónsson lögfr.
_________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hraunbraut 30, þingl. eigandi Árni Ólafsson, fer fram i skrif-
stofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi, fimmtud. 11. júní kl. 14.10.
Uppboðsbeiðandi er borgarskrifstofur.
___________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð !
annað og siðara á fasteigninni Kársnesbraut 90, hluta, þingl. eigandi Árni
Helgason, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi,
fimmtud. 11. júni kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Róbert Árni Hreiðarsson i
hdl. og Ólafur Thoroddsen.
Bæjarfógetinn i Kópavogi |
Nauðungaruppboð
á fasteigninni spildu úr landi Smárahvamms, þingl. eigandi Sindrasmiðjan
nf„ fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud.
11. júni kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl.,
Ólafur Gústafsson hrl„ Gjaldheimtan i Reykjavik, Eggert B. Ólafsson hdl.,
Iðnlánasjóður og Landsbanki íslands.
_________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Kjarrhólma 6, 4. hæð, þingl. eigendur Ómar
Magnússon og Þórveig Gisladóttir, fer fram í skrifstofu emþættisins, Auð-
brekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11. júni kl. 14.50.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki islands, Ólafur Gústafsson hrl„ Veðdeild
Landsbanka íslands, Sigurður G. Guðjónsson hdl. og bæjarfógetinn í Kópa-
vogi.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
Verð frá kr. 12.810
miðað við hjón með 2 börn í viku.
Bifreið: Ford Fiesta.
^fARNARFLUG
Lágmúla 7, sími84477
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kjarrhólma 22, 2. hæð A, þingl. eigandi Hjördis Pétursdóttir,
fer fram i skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 11.
júni kl. 14.55. Uppboðsbeiðandi er bæjarsjóður Kópavogs.
Bæjarfógetinn i Kópavogi