Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987. 34 Leikhús og kvikmyndahús Útvarp - Sjónvarp x>v Þjóöleí khúsiö YERMA 9. sýning annan i hvitasunnu kl. 20. Ljósgul aðgangskort gilda. 10. sýning föstudag kl. 20. 11. sýning laugardaginn 13. júní. Siðustu sýningar. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýningu. Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Simi 1-1200. Upplýsingar i simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i sima á ábyrgð korthafa. LEIKFÖR HVAR ER HAMARINN? 2. sýning i kvöld kl. 18 i Félagsheimilinu Hnifsdal. Forsala i Bókaverslun Jónasar Tómasson- ar, isafirði. VANTAR l>l<3r... Garðslátt, ánamaðka, vélritun, gluggaskreytingu, þýðingar, túlk, forritun, tækifærisvisu, ráðgjöf, hellulagnir, sölufólk, prófarkaléstur, bókhald, parketlögn, málningu, saumaþjónustu, innheimtufólk, inn- og útflutningsþjónustu. LHIKFLIAU. MmjM RKYKIAVÍKUR VW SÍM116620 eftir Birgi Sigurðsson Föstudaginn 12. júni kl. 20.00. Laugardaginn 20. júni kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. Ath! síðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SIM jöðÆiÍL. RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Fimmtudag 11. júni kl. 20.00. Föstudag 12. júni kl. 20.00. Laugardag 13. júní kl. 20.00. Sunnudag 14. júni kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, simi 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir I síma 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní í sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14.00-19.00. Hafðu samband. rvwwMQim 62 35 88 Berðu ekki við tímaieysi í umferðinni. Þaö ert ýid sem situr undir stýri. yUMFERÐAR Fa^'í\ RÁÐ RAKViEL v ,„V margnota rakvélar eru ódýrari en venju- leg rakvélarblöð! Og hver %(BiU) rakvél dugar jafn- lengi og eitt rakvélarblað. Hvaða kostur er bestur? Heiti potturinn Jazzklúbbur Mánudagur 8. júní kl. 9.30 ATH! breyttan dag vegna hvítasunnuhátíðarinnar Blúskvöld með Magnúsi Eiríks- syni: Með honum leika: Guðmundur Ingólfsson, Pálmi Gunnarsson, Sigurður Karlsson, trommur, ásamt fleiri gestum. Sunnudagur 14. júni kl. 9.30 Kvartett Björns Thoroddsen: Björn Thoroddsen gítar, Þórir Baldursson píanó, Steingrímur Óli Sigurðarson trommur, Jóhann Ásmundsson bassi. FISCHERSUNDI SiMAR: 14446 - 14345 Bíóborg Laúgardagur: Sýningar aðeins kl. 3 og 5. Mánudagur: Moskitóströndin Svnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Morguninn eftir Svnd kl. 5. 7. 9 og 11. Krókódíla Dundee Svnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bíóhúsið Engin sýning laugardag. Mánudagur: Blátt flauel Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bíóhöllin Laugardagur, sýningar að- eins kl. 3 og 5. Mánudagur: Leyniförin Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. Með tvær í takinu Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11. Paradísarklúbburinn Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 5. 7 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 9. Vitnin Svnd kl. 5. 7. 9 og 11. Öskubuska Sýnd kl. 3. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3. Háskólabíó Gullni drengurinn Sýnd kl. 7. 9 og 11. Laugarásbíó Fyrr ligg ég dauður Sýnd kl. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hrun ameríska heimsveldisins Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Æskuþrautir Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn Þrír vinir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Milli vina Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Fyrsti apríl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7 og 9. Vítisbúðir Sýnd kl. 5 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Laugardagur Sýningar aðeins kl. 3 og 5. Mánudagur: Ógnarnótt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Svona er lífið. Sýnd kl. 3 og 7. Engin miskunn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Blóðug hefnd Sýnd kl. 11. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3. Lauqardagtir 6. juiu Sjónvaxp 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.05 Garðrækt 6. Tómatar og gúrkur. Norskur myndaflokkur í tíu þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Leyndadómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Fjórði þáttur. Teiknimyndaflokkur um þrjú þörn og félaga þeirra í leit að gullborg í Suður- Ameríku á timum landvinninga Spánverja þar í álfu. Þýðandi Sigur- geir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Nýr teiknimyndaflokk- ur. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir - The The II. Umsjónar- menn: Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - lokaþáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.10 Kristinn Sigmundsson. Sjónvarps- þáttur um Kristin Sigmundsson óperusöngvara. Fylgst er með Kristni við söng og undirbúning og talað er við nokkra samferðamenn á lifsleið hans og listabraut. Þátturinn er gerður í tilefni af því að Kristinn verður fulltrúi Sjónvarpsins í árlegri söngkeppni ungra einsöngvara í Cardiff i Wales síðar í þessum mánuði. Urrlsjón: Elísa- bet Þórisdóttir. Stjórn: Tage Amm- endrup. 21.55 Hrafninn flýgur. Forspjall við Hrafn Gunnlaugsson. 22.10 Hrafninn flýgur. Kvikmynd frá 1984 eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlut- verk: Jakob Þór Einarsson, Edda Björgvinsdóttir, Egill Ólafsson, Helgi Skúlason og Flosi Ólafsson. Kvik- myndataka: Tony Forsberg. Myndin gerist á vikingaöld og lýsir því hvernig írskur maður kemur fram hefndum fyr- ir grimmdarverk sem Islendingar hafa unnið í heimkynnum hans. 00.00 Jamaíkakráin. - Fyrri hluti. (Jamaica Inn). Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Dap- hne du Maurier sem komið hefur út á íslensku. Leikstjóri Lawrence Gordon Clark, Aðalhlutverk: Jane Seymour, Patrick McGoohan, Trevor Eve, John McEnerey, Billie Whitelaw og Peter Vaughan, Sagan gerist á öldinni sem leið. Ung stúlka fær athvarf hjá skyld- mennum sem búa á eyðilegum stað úti við hafið. Þar eru framin myrkra- verk sem söguhetjan fær veður af og eftir það er líf hennar í hættu. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Síðari hluti er á dagskrá annan í hvitasunnu. 01.45 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Kúm, Kúm. Teiknimynd. 09.25 Villi spæta. Teiknimynd. 09.30 Jógi björn í fjársjóðsleit. Teikni- mynd. 09.50 Ógnvaldurinn Lúsí (Lucie). Leikin barnamynd. 10.20 Aili og ikornarnir. 10.45 Herra T. Teiknimynd. 11.10 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 11.35 Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé. 15.30 Ættarveldið (Dynasty). Bifreið Blake Carrington er sprengd í loft upp og hann blindast. Á sama tíma grát- bænir biðill Krystle hana um að skilja við Bl^te og giftast sér. 16.15 Kristján. Þessi Sviðsljósþáttur er heimildarþáttur um Kristján Jóhanns- son óperusöngvara, líf hans og list. I þættinum syngur Kristján nokkur lög af hljómplötu sinni, Með kveðju heim. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnars- son. 17.00 Biladella (Automania). Það er oft sagt um bílasölumenn að þeir séu einna óheiðarlegustu sölumenn fyrr og síðar. I þessum þætti kynnast áhorf- endur bílasölumönnum víða um heim, m.a. heimsmethafa í bilasölu, Joe Girad, sem selt hefur 1.425 bíla á einu ári. 17.30 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Lúsi Ball (Lucy Ball). I sumar mun Stöð 2 sýna þætti Lucille Ball viku- lega, Hún fer á kostum og mun skemmta íslenskum áhorfendum á þann hátt sem henni er einni lagið. 19.30 Fréftir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas í aðalhlutverkum. Félagarnir tveir leita að morðingja lögfræðings nokkurs, sem var að rannsaka eiturlyfjasmygl. 20.45 Spéspegill (Spitting Image). 21,15 Bráðum kemur betri tið (We’ll Meet Again). Breskur framhaldsþáttur um lífið í smábæ á Englandi í seinni heims- styrjöldinni. 8. þáttur. Aðalhlutverk: Susannah York og Michael J. Shann- on. 22.15 Horfinn sporlaust (Into Thin Air). Ný bandarísk kvikmynd frá 1985 með Ellen Burstyn, Robert Prosky, Sam Robarts og Tate Donovan í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Roger Young. Ungur námsmaður á leið frá Ottawa í Kanada til Ohiofylkis í Bandaríkjunum, hverfur á dularfullan hátt. Myndin lýs- ir örvæntingu fjölskyldu drengsins, sérstaklega móðurinnar, sem ræður einkaspæjara til að finna soninn. Sím- tal frá Nebraska er eina vísbendingin sem hann hefur að styðjast við. 23.45 Syndajátningar (True Confessions). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Robert De Niro, Robert Duvall, Charlie Durning og Ed Flanders í aðalhlutverk- um. Leikstjóri er Ulu Grosbard. Tveir bræður velja sér ólíkt ævistarf, annar gerist prestur en hinn lögregluforingi. Leiðir þeirra skerast þegar velgjörðar- maður sóknarprestsins er bendlaður við morð. 01.30 Fóstbræðurnir (Brotherhood of Justice). Nýleg bandarisk sjónvarps- mynd með Keanu Reeves, Lori Loughlin, Kiefer Sutherland og Joe Spano i aðalhlutverkum. Glæpamenn ráða ríkjum í smábæ nokkrum þar til nokkur ungmenni þola ekki við lengur og veita þeim viðnám. 03.00 Dagskrárlok. Utvarp rás I 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóðmála- umræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.Q0 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Magnús Ein- arsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinnverðurend- urtekinn aðfaranótt þriðjudags kl. 00.10.) 17.50 Sagan „Dýrbítur" eftir Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir byrjar lestur- inn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Czardasfurstafrúin. Sari Barabas, Rudolf Schock o.fi. syngja með kór Berlínarútvarpsins og Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar; Frank Fox stjórnar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Fjórði þátt- ur: „Kom ég þar að kveldi", ævintýra- sögur. Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. 21.00 islenskir einsöngvarar. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn leikur með á píanó. 21.20 Tónbrot. Fyrsti þáttur: „Gleymdu þessari grimmu veröld". Um breska alþýðutónskáldið Nick Drake. Fyrri hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Fall húss Us- hers" í þýðingu Þorbjargar Bjarnar Friðriksdóttur. 23.00 Sólarlag í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Mlðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Veðurfregnir. Næfurútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás II 11.00 Fram að fréttum. Þáttur i umsjá fréttamannanna Kristínar Þorsteins- dóttur og Óðins Jónssonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Við rásmarkið. Umsjón: Kristln Björg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverr- isson og Stefán Sturla Sigurjónsson. I þættinum verður útvarpað úrslitum í Poppgátunni kl. 14.00. 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Davíð Scheving Thorsteinsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldrokk. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. 22.05 Út á lifiö. Þorbjörg Þórisdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.